Kl. 14:00 |
Málþingið sett |
Kl. 14:10−14:50 |
Tom Hermansen listfræðingur, Institut for
Kunst- og Kulturvidenskab, Københavns Universitet: Should they stay
or should they go? Monumental mural painting − realized in the period
1925−1940 in Denmark. |
Kl. 14:50−15:10 |
Jens Peter Munk listfræðingur,
umsjónarmaður listaverka i Københavns kommune:
Svend Rathsack’s Monument to Mariners (1924−28). Restored
and Reinaugurated 2011. |
Kl. 15:10−15:30 |
Hlynur Helgason dósent í listfræði,
Háskóla Íslands:
Viðbrögð við stórkostlegum höggmyndum listamanna í
Konungsríkinu Íslandi. |
Kl. 15:30−15:50 |
Kaffihlé |
Kl. 15:50−16:00 |
Birgitta Spur stofnandi Listasafns Sigurjóns
Ólafssonar: Veggmynd án veggjar −
Saltfiskstöflun Sigurjóns Ólafssonar. |
Kl. 16:00−16:20 |
Indriði Níelsson
byggingarverkfræðingur M.Phil., VERKÍS:
Skemmdir á lágmyndinni Saltfiskstöflun. |
Kl. 16:20−16:40 |
Védís Eva Guðmundsdóttir
héraðsdómslögmaður, Réttur−Aðalsteinsson
& Partners: Samantekt um helstu atriði höfundar- og
sæmdarréttar. |
Kl.16:40−17:00 |
Pallborðsumræður
Léttar veitingar |
Fundarstjóri:
Halldóra Jónsdóttir
orðabókarritstjóri - Stofnun Árna
Magnússonar í íslenskum fræðum. |