nafn/name
Þrá/Attrå/Desire
númer/ID
LSÓ 234
ár/year
1940 ca.
efni/material

gifs á tréplötu/plaster wood board
tegund/type

rismynd/relief
stærð/size

50x125x25
eigendur/owners

Aage Gall - LSÓ, keypt/purchased 1994
Afsteypur/Casts:
  • brons/bronze (Jørn Svendsen 2008 og 2011): AC) LSÓ; 1) Birgitta Spur.
Heimildir/References:
  • Esbjørn Hiort. „Finn Juhl“. Esbjørn Hiort og Arkitektens forlag Kaupmannahöfn 1990 s. 30 (sjá athugasemdir).
  • Peter H. Hansen. „Finn Juhl og hans hus“. Gyldendal og Ordrupgaard, Kaupmannahöfn 2009 s. 24 (sjá athugasemdir).
Ítarefni/Extra Material:
Sýningar/Exhibitions:
  • 1941, Bellevue - 13 Kunstnere i Telt. 17.05-08.06 nr. 101
  • 1941, Snedkerlaugets Møbeludstilling í Kaupmannahöfn, í sýningardeild arkitektsins Finn Juhl.
  • 1995, Frá Prímitívisma til Póstmódernisma. LSÓ og Hafnarborg, 25.02-20.03 nr. 14
  • 1996-1997, Valin verk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 07.09.96-13.06.97
  • 1997, Sumarsýningin Gróandi. LSÓ, 13.06-31.09 nr. 3
  • 1997-1998, Svífandi form. LSÓ, 06.09.97-05.04.98 nr. 4
  • 1998, Sumarsýning í LSÓ. 11.07-31.08 nr. 4
  • 1998-1999, S.Ó. ævi og list. Yfirlitssýning. LSÓ 21.10.98-31.05.99
  • 1999-2000, Spor í sandinn. LSÓ, 01.06.99-01.06.00
  • 2001, Hefð og nýsköpun, verk S.Ó. frá 1930-1960. LSÓ, 01.09-28.10 nr. 28
  • 2002-2003, Andlitsmyndir og afstraksjónir. LSÓ, 05.10.02-30.03.03 og 01.06.03-21.08.03 nr. 4
  • 2005, Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 05.02-04.09 nr. 5
  • 2006, Sumarsýning Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. LSÓ 27.05.06-03.09.06 nr. 4
  • 2011, Íslenskir módernistar og Kai Nielsen. SAK Svendborg Fjóni, 11.09-23.10 (brons 1) nr. 10.
  • 2012-2014, „Finn Juhl - et dansk designikon“. Farandsýning: Trapholt, Kolding í Danmörku 30.01.12-jan.14; Falkenbergs Museum−Designmuseet i Halland í Svíþjóð 01.02.14-11.05.14; Designmuseum Gent, Belgíu, 10.07.14-12.10.14 (brons 1).
  • 2012-2013, Áfangar. LSÓ, 10.02.12-14.04.13 (brons AC) nr. 7.
  • 2014, Spor í sandi. Listasafni Íslands og LSÓ. LÍ 24.05-26.10. (brons/bronze AC)
Athugasemdir/Remarks:
  • Í bók Esbjørn Hiort um Finn Juhl sem gefin var út í Kaupmannahöfn 1990 var skúlptúrinn ranglega sagður vera eftir Jean Arp og einnig í síðari útgáfum á dönsku og ensku. Villan er einnig tekin upp í bók Peter H. Hansen um Finn Juhl (útg.2009). LSÓ hefur sent höfundum og útgáfum greindra rita rökstudda leiðréttingu á þessari villu og í sýningarskrá um Sigurjón og portrett hans sem gefin var út á dönsku og ensku árið 2008 er þetta leiðrétt.
  • Aage Gall var tannlæknir Sigurjóns og Guðna bróður hans og hefur myndin sennilega verið greiðsla fyrir tannviðgerðir.
  • AC afsteypan er fest á upprunalegu grunnplötuna, en gifsstykkin eru geymd í kössum.
  • This work was exhibited in 1941 together with furniture designed by the Danish architect Finn Juhl, as can be seen in Esbiørn Hjort's book Finn Juhl (republished in Denmark 2008, p. 30). There it is erroneously said to be the work of Jean Arp.