nafn/name
Kona/Woman
númer/ID
LSÓ 1066
ár/year
1941
efni/material

tré/wood
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

81x57x55 með áföstum stöpli. 21 kg
eigendur/owners

Guðjón Einarsson og Kristín Eiríksdóttir (keypt/purchased 1949) − Museum Jorn Silkiborg, Jótlandi.
Heimildir/References:
  • Geisladiskur, gefinn út með sýningunni KONAN - Maddama, kerling, fröken frú... 2002. Ingibjörg Haraldsdóttir yrkir um hana ljóð.
  • Sýningarskrá Samspil - Interplay. Hugarflug milli höggmyndar og hönnunar. LSÓ og LÍ 2015 bls. 35 og víðar.
  • Fjölritað hefti með sýningunni Gyðjur í LSÓ veturinn 2015−16.
Sýningar/Exhibitions:
  • 1942-1943, Decembristerne. Den Frie, Kaupmannahöfn, 26.12.42-10.01.43 nr. 75 eða 80
  • 1944, Charlottenborgs Efteraarsudstilling nr. 474
  • 1946, Höggmyndasýning Tove og Sigurjóns Ólafssonar. Listamannaskálinn í Reykjavík, 30.04-10.05 nr. 9
  • 1949, Jóhannes Jóhannesson og Sigurjón Ólafsson. Sýning í Ásmundarsal, 18.-27.11 nr. 10
  • 1991-1992, Sigurjón Ólafsson Danmark-Island. Kastrupgård, Vejle, Silkeborg og LSÓ nr. 11
  • 1998, S.Ó. ævi og list. Yfirlitssýning. Hafnarborg 31.10-23.12
  • 2002, Konan - Maddama, kerling, fröken, frú... Ljóð og höggmyndir í LSÓ á Listahátíð í Reykjavík 23.05-30.06 nr. 8
  • 2014, Spor í sandi. Listasafni Íslands og LSÓ. LÍ 24.05-26.10.
Athugasemdir/Remarks:
  • Myndin var á tímabili í vörslu danska arkitektsins Finn Juhl. Á teikningu sem hann gerði að húsi sínu sést að hann hefur ætlað þessari konumynd stað í dagstofunni.
  • Aftan á ljósmynd af verkinu hefur Sigurjón skrifað „Elmtræ, (ældre figur)“.
  • Guðjón kvašst hafa keypt myndina á sýningu í Ásmundarsal og borið hana á bakinu í strigapoka heim.
  • Verkið var lengi talið vera frá árinu 1942, en nú (2015) er víst að hún var til árið 1941, því hún sést á ljósmynd frá heimili Finn Juhl frá því ári.