nafn/name
Grískur hermaður/­Greek Soldier
númer/ID
LSÓ 1001
ár/year
1929
efni/material

gifs/plaster
tegund/type

skólaverk /­study assignment
stærð/size

20x13x17
eigendur/owners

Aðeins höfuðið hefur varðveist/Only the head remains. Gísli Ólafsson og Kristín Einarsdóttir - Anna Gísladóttir
Heimildir/References:
  • Sýningarskrá: Sigurjón Ólafsson Danmark-Island 1991, s. 33
  • Birgitta Spur: Sigurjón og Aeginarnir Óbirt handrit í LSÓ 2014
  • Raimund Wünsche: Kampf um Troja, 200 Jahre Ägineten in München, Glyptotek-Kunst Verlag Josef Fink. 2011 bls. 194−195.
Sýningar/Exhibitions:
  • 1931, Einkasýning. Sýningarskálanum Kirkjustræti 5. − 11.06. (Heilmyndin).
  • 2014, Spor í sandi. Listasafni Íslands og LSÓ. LSÓ 24.05-30.11.
Athugasemdir/Remarks:
  • Skólaverkefni: Eftirgerð af Fallinn hermaður, sem Albert Thorvaldsen gerði við 1817 / Study Assignment: A copy of Thorvaldsen's reconstruction of Fallen Soldier from 1817.
  • Upphaflega myndin, sem er frá arkaíska tímabilinu (um 500 f. Krist), stóð við austurgafl Aphaia hofsins á grísku eyjunni Aigina. Thorvaldsen fékk hana, ásamt fjölda annarra, til viðgerðar. Rannsóknir list- og fornleifafræðinga hjá Glyptotekinu í München sýna að hermaðurinn hafði upphaflega staðið uppréttur með skjöld í vinstri hendi, en hægri fótleggur og höfuð höfðu týnst. Thorvaldsen mun því hafa endurskapað höfuð og fót styttunnar. Á þessu myndbandi er ítarleg umfjöllun um listaverkin í Aphaia hofinu.
  • The original archaic work is from the east pediment of the Aphaia Temple on the Greek island Aigina and brought to Thorvaldsen's studio in Rome for reconstruction. Later studies reveal that the soldier was originally ment to stand upright, and also that the head was missing and re-created by Thorvalsen. A documentary Video on the Aphaia Temple.
  • Sigurjón kom með heilmyndina til landsins sumarið 1931 og sýndi ásamt öðrum verkum í sýningar­skálanum við Kirkjustræti. Eftir sýninguna var því komið fyrir í garðskúr við sumarbústað Gísla Ólafssonar í Fossvogi sem síðar brann. Eingöngu náðist að bjarga höfðinu.