nafn/name
Staðarmerki/Landmark
númer/ID
LSÓ 031
ár/year
1962
efni/material

járn/iron
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

121x107x88
eigendur/owners

Birgitta Spur
Formyndir/Sketches:
Tengd verk/Related works:
  • Staðarmerki, LSÓ 1228, 1966-67
Heimildir/References:
  • „Sigurjón Ólafsson myndhöggvari“ LSÓ 1985
  • Árbók LSÓ 1987-88, s. 62
  • Sýningarskrá: Sigurjón Ólafsson Danmark-Island 1991, s. 11-31
  • Sýningarskrá LSÓ: Málmverk og aðföng. 1989
Sýningar/Exhibitions:
  • 1962, Nordisk konst. Lunds Konsthall, 19.09-17.10 nr. 87 (Järnknut)
  • 1962, Nordisk konst. Göteborg, 07.06-26.08 nr. 82 (Järnknut)
  • 1963, Decembristerne. Den Frie 18.03-03.04, Rådhuset i Århus 19.-28.04 nr. 132 (Konstruktion)
  • 1964, Sýning FÍM á Listahátíð BÍL í Listasafni Íslands. nr. 28 (Járnmynd)
  • 1965, Einkasýning. Laugarnesi, opnaði 28.08 nr. 11 (Járnmynd/Sjómerki)
  • 1968, Einkasýning. Í Unuhúsi v. Veghúsastíg, opnuð 09.04 nr. 7 (Járnmynd)
  • 1972, Sigurjón Ólafsson - Höggmyndir. Listahátíð í Reykjavík. Listasafni Íslands, 04.-15.06 nr. 34
  • 1987, Íslensk Abstraktlist. Kjarvalsstöðum jan.-febr. nr. 17
  • 1989-1990, Málmverk og aðföng. Sýning í LSÓ, 21.10.89-06.05.90 nr. 14
  • 1991-1992, Sigurjón Ólafsson Danmark-Island. Kastrupgård, Vejle, Silkeborg og LSÓ nr. 18 (Landemærke)
  • 1998, S.Ó. ævi og list. Yfirlitssýning. Hafnarborg 31.10-23.12
  • 2008, Sigurjón og Þorvaldur - tveir módernistar. Hafnarborg 04.10-09.11.
Athugasemdir/Remarks:
  • Myndin gerð á Reykjalundi. Upphaflega var hugmyndin að koma Staðarmerki fyrir stækkuðu við Reykjalund. Síðar kom fram sú hugmynd að stækka það og hafa úti fyrir Búrfellsvirkjun eins og sjá má af ljósmyndum af líkani sem Sigurjón gerði af virkjuninni (LSÓ 1231). Líkanið af Staðarmerki sem þar má sjá er til sem LSÓ 1228.