nafn/name
Fjallkonan (Hallgerður)/Queen of the Mountains
númer/ID
LSÓ 010
ár/year
1947
efni/material

málað tré með koparplötum/painted wood and sheet copper
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

285x40x33
eigendur/owners

Birgitta Spur
Tengd verk/Related works:
Heimildir/References:
  • Ljósm. í sýningaskrá afmælissýningar S.Ó. í Listamannaskálanum 1958
  • Iceland Review 1. tbl. 1989 „Pioneer of the Abstract“
  • Politiken, Kaupmannahöfn 22.01.89
Ítarefni/Extra Material:
Sýningar/Exhibitions:
  • 1972, Sigurjón Ólafsson - Höggmyndir. Listahátíð í Reykjavík. Listasafni Íslands, 04.-15.06 nr. 12 (Konumynd, 1947, málað tré)
  • 1974, Íslenzk myndlist í 1100 ár. Kjarvalsstöðum, júní-ágúst, utan dyra nr. 303 (Hallgerður, 1950)
  • 1980, S.Ó. Sýning í FÍM-sal og útisýning á Laugarnestanga. Listahátíð í Reykjavík, 04.-22.06, Laugarn.: nr. 7
  • 1986, Fimm myndhöggvarar. Sýning í Seðlabanka Íslands, 06.-19.05 nr. 16
  • 1988-1989, Yfirlitssýning í LSÓ í tilefni af opnun safnsins 21.10.88 nr. 13
  • 1992-1993, Valin verk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 07.11.92-vor.93 nr. 8
  • 1994-1995, Íslandsmerki og súlur Sigurjóns. LSÓ 03.06.94-15.01.95 nr. 1
  • 1995, Frá Prímitívisma til Póstmódernisma. LSÓ og Hafnarborg, 25.02-20.03 nr. 15
  • 1996, Vættatal. Verk Páls á Húsafelli og Sigurjóns í LSÓ. Listahátíð í Reykjavík, 09.06-01.09 nr. 23
  • 1996-1997, Valin verk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 07.09.96-13.06.97
  • 1997, Sumarsýningin Gróandi. LSÓ, 13.06-31.09 nr. 5
  • 1997-1998, Svífandi form. LSÓ, 06.09.97-05.04.98 nr. 6
  • 1998, Sumarsýning í LSÓ. 11.07-31.08 nr. 5
  • 1998-1999, S.Ó. ævi og list. Yfirlitssýning. LSÓ 21.10.98-31.05.99
  • 1999-2000, Spor í sandinn. LSÓ, 01.06.99-01.06.00
  • 2001, Hefð og nýsköpun, verk S.Ó. frá 1930-1960. LSÓ, 01.09-28.10 nr. 34
  • 2001-2002, Kynlegir kvistir, Tímamótaverk Sigurjóns og ýmis frjáls verk. LSÓ, 10.11.01-05.05.02 nr. 8
  • 2002, Konan - Maddama, kerling, fröken, frú... Ljóð og höggmyndir í LSÓ á Listahátíð í Reykjavík 23.05-30.06 nr. 4
  • 2002, Hin hreinu form, Höggmyndir Sigurjóns frá 45 ára tímabili. LSÓ, 06.07-22.09 nr. 8
  • 2002-2003, Andlitsmyndir og afstraksjónir. LSÓ, 05.10.02-30.03.03 og 01.06.03-21.08.03 nr. 8
  • 2005, Íslensk myndlist 1945-1960: Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Íslands, 03.09-30.10
  • 2006, Út á skýjateppið. LSÓ, 24.02-14.05 nr. 9
  • 2006, Sumarsýning Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. LSÓ 27.05.06-03.09.06 nr. 5
  • 2008-2010, Stund hjá Sigurjóni. LSÓ, 21.10.08-05.09.10.
  • 2010, „Erlingur minn, hvað ertu nú að gera?“ LSÓ 16.09-28.11.
  • 2011, Súlur Sigurjóns. LSÓ, 11.02-28.08.
  • 2011, Hryggjarstykki, sýning Svövu Björnsdóttur. LSÓ, 17.09-27.11.
  • 2012-2013, Áfangar. LSÓ, 10.02.12-14.04.13 nr. 10.
  • 2013, Íslensk myndlist 1900-1950: Frá rómantík til abstraktlistar. Kjarvalsstöðum 05.06-22.09.
  • 2014, Spor í sandi. Listasafni Íslands og LSÓ. LÍ 24.05-26.10. og LSÓ til 30.11.
Athugasemdir/Remarks:
  • Meðan Sigurjón dvaldi í Danmörku 1953-56 stóð myndin úti í garði Kristjáns Davíðssonar við Vesturgötu í Reykjavík, en síðar úti á Laugarnesi. Sigurjón málaði myndina í upphafi og Kristján aftur síðar. Kristján segir (1998) að upphaflega hafi konan verið með handleggi, en fúi hlaupið í tréð og þeir fjarlægðir. Þetta mun hafa gerst meðan myndin var hjá honum á Vesturgötu. Fjallkonunafnið kom síðar, fyrst var hún nefnd Konumynd eða Hallgerður.