nafn/name
Móðir mín/My Mother
númer/ID
LSÓ 007
ár/year
1938
efni/material

gifs/plaster
tegund/type

portrett/portrait
stærð/size

32x17x21
eigendur/owners

Birgitta Spur, stofngjöf/donation - LSÓ
Ljósmyndaröð / Sequence of photos
Afsteypur/Casts:
  • brons/bronze: AC) Birgitta Spur; 1) Listasafn Íslands 7064; 2) Statens Museum for Kunst, Kaupmannahöfn; 3) Moderna Museet, Stokkhólmi [keypt 1941, inv.nr. NMSK 1466]; 4) Jan Buhl, Kaupmannahöfn.
Heimildir/References:
  • Skinfaxi 1939, s. 106
  • Nationaltidende 30.09.44
  • Vikan 04.10.45
  • Lesbók Morgunblaðsins 11.11.45
  • Land og Folk, Kaupmannahöfn 27.06.48
  • Dagbladet, Ósló 10.02.51
  • Vikan 44. tbl. nóv. 1965
  • „Sigurjón Ólafsson myndhöggvari“, LSÓ 1985
  • Björn Th. Björnsson. Íslensk myndlist II. Reykjavík 1973, s. 190, 192-193
  • „Listasafn Íslands 1884-1984“ Reykjavík 1985, s. 91
  • Árbók LSÓ 1986, s. 38
  • Lesbók Morgunblaðsins 19.12.89
  • Árbók LSÓ 1989-90, s. 23-24
  • Sýningarskrá: Sigurjón Ólafsson Danmark-Island 1991, s. 34, 37, 56-59
  • Þessir kollóttu steinar. Myndband útg. LSÓ 1992
  • Listaverkakort s/h, útg. LSÓ
  • Í Deiglunni 1930-44, Listasafn Íslands 1994 s. 28, 113
  • Lesbók Morgunblaðsins 17.10.98
  • Morgunblaðið 25.11.98
Ítarefni/Extra Material:
Sýningar/Exhibitions:
  • 1939, Sýningarhópurinn Grønningen. Den Frie, Kaupmannahöfn nr. 153
  • 1941, Nordisk Kunst. Aarhus-Hallen, 28.06-15.07 nr. 232
  • 1943, Utzon-Frank og hans elever 1918-1943. Charlottenborg, 27.08-19.09 nr. 288
  • 1944, Charlottenborgs Efteraarsudstilling nr. 469
  • 1946, Höggmyndasýning Tove og Sigurjóns Ólafssonar. Listamannaskálinn í Reykjavík, 30.04-10.05 nr. 18
  • 1950, Yfirlitssýning Menntamálaráðs. Verk sem fara á sýningu til Noregs 1951. Reykjavík nr. 190
  • 1951, Den offisielle Islandske kunstudstilling, Kunstnernes Hus, Oslo og víðar í Noregi nr. 155
  • 1955, Arte Nordica Contemporanea, Róm nr. 3099 (Mia Madre)
  • 1958, Afmælissýning SÓ í Listamannaskálanum í Reykjavík, 18.-31.10 nr. 25
  • 1972, Sigurjón Ólafsson - Höggmyndir. Listahátíð í Reykjavík. Listasafni Íslands, 04.-15.06 nr. 6
  • 1974, Íslenzk myndlist í 1100 ár. Kjarvalsstöðum, júní-ágúst nr. 249
  • 1974, Islandsk Kunst. Farandsýning um Danmörku nr. 26
  • 1981, Det stærke lys. Møstings Hus, Frederiksberg, 27.02-15.03 nr. 5
  • 1983, Ljósmyndir-Höggmyndir. Listasafn Íslands, apríl-maí nr. 55
  • 1988-1989, Yfirlitssýning í LSÓ í tilefni af opnun safnsins 21.10.88 nr. 7
  • 1989, Sýning á verkum S.Ó. í Blindrabókasafninu. 19.-25.08 nr. 2
  • 1990-1991, Andlitsmyndir 1928-1980. LSÓ, júní 90-maí 91 nr. 11 og 33
  • 1991-1992, Sigurjón Ólafsson Danmark-Island. Kastrupgård, Vejle, Silkeborg og LSÓ nr. 4
  • 1992-1993, Valin verk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 07.11.92-vor.93 nr. 4
  • 1993-1994, Hugmynd-Höggmynd, úr vinnustofu Sigurjóns Ólafssonar. LSÓ, 02.10.93-01.05.94 nr. 8 og 9 (gifs og brons)
  • 1995-1996, Þessir kollóttu steinar. LSÓ, 22.04.95-21.01.96 nr. 7
  • 1996, Valdar portrettmyndir eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 27.01-19.05 nr. 6
  • 1996-1997, Valin verk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 07.09.96-13.06.97
  • 1997, Sumarsýningin Gróandi. LSÓ, 13.06-31.09 nr. 1
  • 1997-1998, Svífandi form. LSÓ, 06.09.97-05.04.98 nr. 2
  • 1998, Sumarsýning í LSÓ. 11.07-31.08 nr. 2
  • 1998, S.Ó. ævi og list. Yfirlitssýning. Hafnarborg 31.10-23.12
  • 1998-1999, S.Ó. ævi og list. Yfirlitssýning. LSÓ 21.10.98-31.05.99 (gifs)
  • 1999, Sýning á verkum S.Ó. Listasetrið Kirkjuhvoll Akranesi, 17.06-11.07 nr. 3 (ljósm./photo)
  • 1999-2000, Spor í sandinn. LSÓ, 01.06.99-01.06.00
  • 2001, Hefð og nýsköpun, verk S.Ó. frá 1930-1960. LSÓ, 01.09-28.10 nr. 38
  • 2001-2002, Kynlegir kvistir, Tímamótaverk Sigurjóns og ýmis frjáls verk. LSÓ, 10.11.01-05.05.02 nr. 11
  • 2002, Sigurjón Ólafsson, yfirlitssýning. Listasafnið á Akureyri, 02.03-07.04
  • 2002, Hin hreinu form, Höggmyndir Sigurjóns frá 45 ára tímabili. LSÓ, 06.07-22.09 nr. 12
  • 2002-2003, Andlitsmyndir og afstraksjónir. LSÓ, 05.10.02-30.03.03 og 01.06.03-21.08.03 nr. 15
  • 2004, FACE 2004, The Society of Portrait Sculptors, The Gallery in Cork Street, London, 10.05-15.05
  • 2005, Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 05.02-04.09 nr. 6
  • 2006, Sumarsýning Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. LSÓ 27.05.06-03.09.06 nr. 20 (brons)
  • 2007, www.lso.is - grunnskólanemar velja verk. LSÓ 23.02-30.11.
  • 2008, S.Ó. portrætbuster. Friðriksborgarhöll á Sjálandi 26.09-31.12 (brons 2) nr. 3.
  • 2008-2010, Stund hjá Sigurjóni. LSÓ, 21.10.08-12.02.10 (brons AC).
  • 2010, Hver er maðurinn? LSÓ 12.02-05.09 (brons AC) nr. 5.
  • 2011, Súlur Sigurjóns. LSÓ, 11.02-28.08 (brons AC). Sérstakur sess á sýningunni sem „Íslendingur“.
  • 2011, Hryggjarstykki, sýning Svövu Björnsdóttur. LSÓ, 17.09-27.11 (brons AC).
  • 2012-2013, Áfangar. LSÓ, 10.02.12-14.04.13 (brons AC) nr. 5.
  • 2013, Augliti til auglitis. Listasafni ASÍ, 25.05-23.06 (brons 1).
  • 2013, Íslensk myndlist 1900-1950: Frá rómantík til abstraktlistar. Kjarvalsstöðum 05.06-22.09 (brons AC).
  • 2014, Spor í sandi. Listasafni Íslands og LSÓ. LÍ 24.05-26.10. (brons/bronze 1)
Athugasemdir/Remarks:
  • Fyrir þessa mynd fékk S.Ó. Eckersbergverðlaunin 1939. Gísli, bróðir Sigurjóns, segir Sigurjón hafa haft með sér mynd af móður sinni við inntökuprófið í Akademíið. Sú mynd er nú glötuð.