SUMARTÓNLEIKAR 2019


Auglýst var eftir umsóknum um sumartónleika LSÓ með umsóknarfrest til og með 26. febrúar. Alls bárust 30 umsóknir um þá tónleika sem verða í sumar.

Endanleg tónleikaröð verður birt hér ekki síðar en í maí.

Þeir sem óska eftir að fá sent yfirlit og/eða tilkynningar um sumartónleikana, í netpósti eða pósti (yfirlitið) eru beðnir um að senda okkur línu hér.
Hér er yfirlit yfir tónleika liðinna sumra:

2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007
2008   2009   2010   2011   2012   2013   2014
2015   2016   2017   2018