SUMARTÓNLEIKAR
Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
2017Tónleikar voru haldnir sérhvert þriðjudagskvöld á tíma­bilinu 4. júlí til og með 15. ágúst og varð að endur­taka eina þeirra vegna að­sókn­ar. Á þess­um átta tón­leik­um komu fram 24 og hljóð­færa­leik­ar­ar og söngvarar, þar af fjórir erlendir.

Hér er yfirlit yfir tónleika liðinna sumra:

2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007
2008   2009   2010   2011   2012   2013   2014
2015   2016   2017


Gert er ráð fyrir svipuðu fyrirkomulagi tónleikanna sumarið 2018. Verður það tilkynnt hér upp úr áramótum.

Fyrirkomulagið er svo:
Tónlistarfólk sendir safninu umsókn um miðjan febrúar 2018 (nákvæm dagsetning á umsóknarfresti verður birt síðar). Umsókn skal fylgja (i) efnisskrá, eða drög að efnisskrá, (ii) upplýsingar um flytjendur (c.v.) og (iii) kjörtími tónleika. Öllum fyrirspurnum og umsóknum er svarað um hæl.

Einfaldasti samskiptamáti er í gegnum tölvupóst LSO@LSO.is, en venjulegur póstur er jafngildur.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Laugarnestanga 70
105 Reykjavík
Sími 553 2906