Listasafn Sigurjóns Ólafssonar býður
tónlistarfólki að sækja um þátttöku
í sumartónleikum safnsins sem haldnir verða
á þriðjudagskvöldum frá og með
1. júlí til og með 5. ágúst 2025. Umsókn skal fylgja (i) efnisskrá, eða drög að efnisskrá, (ii) upplýsingar um flytjendur (C.V.) og (iii) kjörtími tónleika innan fyrrgreinds tímabils. Umsóknir skulu hafa borist í síðasta lagi 1. apríl 2025. Valið verður úr umsóknum og öllum svarað fyrir lok apríl. Umsóknir má senda í pósti á neðangreint póstfang, eða í tölvupósti LSO@LSO.is. Ekki er treyst á póstkerfi samfélagsmiðla á borð við facebook. | |
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 105 Reykjavík Sími 553 2906 | |
Hér er yfirlit yfir tónleika liðinna sumra: |