SUMARTÓNLEIKAR 1996 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | ||
Þriðjudaginn 2. júlí kl. 20:30 |
Tríó Nordica: Auður Hafsteinsdóttir fiðla,
Bryndís Halla Gylfadóttir selló og
Mona Sandström píanó. Píanótríó í g-moll Hob. xv:19 eftir Joseph Haydn, Píanótríó frá 1995 eftir Þórð Magnússon og Píanótríó númer 2 í C-dúr ópus 87 eftir Johannes Brahms. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 9. júlí kl. 20:30 |
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
David Tutt píanó. Sónatína í G-dúr ópus 100 eftir Dvorák, Vorsónatan − sónata í F-dúr ópus 24 eftir Ludwig van Beethoven og Kreutzersónatan − sónata í A-dúr ópus 47, einnig eftir Beethoven. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 16. júlí kl. 20:30 |
Stefán Örn Arnarson selló. Sónata fyrir einleiksselló ópus 25 númer 3 eftir Paul Hindemith, Dal Regno Del Silenzio eftir Atla Heimi Sveinsson og Svíta fyrir selló ópus 72 eftir Benjamin Britten. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 23. júlí kl. 20:30 |
Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla og
Sólveig Anna Jónsdóttir píanó. Sónata K. 454 í B-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Wolfgang A. Mozart, Fjórir þættir fyrir fiðlu og píanó ópus 7 eftir Anton Webern og Sónata í G-dúr ópus 78 fyrir fiðlu og píanó eftir Johannes Brahms. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 30. júlí kl. 20:30 |
Elísabet Zeuthen Schneider fiðla og
Halldór Haraldsson píanó. Scherzo opus posthum og Sónata í G-dúr ópus 78 eftir Johannes Brahms og Sónata í a-moll ópus 105 eftir Robert Schumann. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20:30 |
Ásdís Arnardóttir selló og
Jón Sigurðsson píanó. Gömbusónata númer 2 í D-dúr BWV 1028 eftir Johann Sebastian Bach, Sónata númer 3 í A-dúr ópus 69 eftir Ludwig van Beethoven, Myndir á þili eftir Jón Nordal, Pièce en forme de Habanera eftir Maurice Ravel og Le Grand Tango eftir Astor Piazzolla. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 13. ágúst kl. 20:30 |
Þórunn Guðmundsdóttir sópran og
Kristinn Örn Kristinsson píanó. Mad Bess og The Blessed Virgin's Expostulation eftir Henry Purcell, fimm Þjóðlagaútsetningar eftir Karl O. Runólfsson, Gígjan eftir Sigfús Einarsson, Fjallið eina og Heimir eftir Sigvalda Kaldalóns, Ave María, Gratias agimus tibi og Sjá dagar koma eftir Sigurð Þórðarson, Þula og Draugadans eftir Jón Leifs og þrír söngvar úr Pétri Gaut og Embla eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 20. ágúst kl. 20:30 |
Svava Bernharðsdóttir lágfiðla og
Kristinn Örn Kristinsson píanó. Gömbusónata númer 2 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach, 5 Bagatele za violo eftir Primos Ramovs, Sónata fyrir einleiksvíólu ópus 25 númer 1 eftir Paul Hindemith og Sónata númer 2 í Es-dúr eftir Johannes Brahms. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 27. ágúst kl. 20:30 |
Nina G. Flyer selló og
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Tilbrigði um þema frá Slóvakíu eftir Bohuslav Martinů, Tres Lent (Hommage á Messiaen) eftir Joan Tower, Sónata ópus 6 eftir Samuel Barber og Capriccio eftir Lukas Foss. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 3. september kl. 20:30 |
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og
Valgerður Andrésdóttir píanó. Ingen blomst i verdens lande, Skønne fru Beatriz, Skovensomhed og Vinhøsttoget eftir Peter Heise, Min tankes tanke ene du er vorden og Tre sange ópus 4 eftir Peter Erasmus Lange-Müller, Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg og fimm sönglög eftir Sergei Rachmaninov. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 10. september kl. 20:30 |
Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran og
Jónas Ingimundarson píanó. Ganymed, Der König in Thule, Seligkeit, Du bist die Ruh og Die Junge Nonne eftir Franz Schubert, Stúlkuljóð eftir Johannes Brahms og Haugtussa ópus 67 eftir Edvard Grieg. Efnisskrá |
|
≤1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 |
||
Heimasíða LSÓ |