SUMARTÓNLEIKAR
1995

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Þriðjudaginn 13. júní
kl. 20:30
Guðrún S. Birgisdóttir flauta, Martial Nardeau flauta og Pétur Jónasson gítar.
Úr Fæðingu Krists eftir Hector Berlioz, Six petits preludes eftir Georges Migot, Tango og Alborada eftir Francisco Tárrega, Sarabande og Mouvements perpétuels eftir Francis Poulenc, Spænskur dans númer 5 (Andaluza) eftir Enrique Granados, Tango eftir Isaac Albéniz, Sicilienne eftir Gabriel Fauré, Syrinx eftir Claude Debussy, Pavane pour une infante defunte eftir Maurice Ravel, Mansöngur til dögunarinnar eftir Joaquín Rodrigo, Þrjár gymnópedíur eftir Erik Satie, Piece eftir Jacques Ibert og Ballade eftir Martial Nardeau.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 20. júní
kl. 20:30
Trio Nordica: Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Mona Sandström píanó.
Píanótríó í c-moll ópus 101 númer 3 eftir Johannes Brahms og Píanótríó ópus 70 númer 2 eftir Ludwig van Beethoven.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 27. júní
kl. 20:30
Nanna Kagan flauta, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Sigrun Vibe Skovmand píanó.
Tríó ópus 119 fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Friedrich Kuhlau, Fantasía um norskt þjóðlag (Guten aa Gjenta) eftir A.P. Berggreen, Sónata fyrir flautu og píanó eftir J. F. Frølich og Fimm verk fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir César Cui.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 4. júlí
kl. 20:30
Elisabeth Zeuthen Schneider fiðla og Halldór Haraldsson píanó.
Fyra Akvareller eftir Tor Aulin, Diptychon ópus 11 eftir Per Nørgård, G-suite eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Romance ópus 11 og Mazurek ópus 49 eftir Antonin Dvorák.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 11. júlí
kl. 20:30
Margrét Hjaltested víóla, Eduard Laure píanó og Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran.
Sónata númer 1 í G-dúr, BWV 1027 eftir Johann Sebastian Bach, Lachrymae ópus 48 eftir Benjamin Britten, Tveir söngvar fyrir mezzósópran, víólu og píanó ópus 91 eftir Johannes Brahms og Sónata fyrir víólu og píanó ópus 25 númer 4 eftir Paul Hindemith.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 18. júlí
kl. 20:30
Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran og Jónas Ingimundarson píanó.
Sönglög eftir Jón Þórarinsson, Jórunni Viðar, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson, John Speight, Jónas Tómasson, Hjálmar Helga Ragnarsson, Oliver Kentish og Hildigunni Rúnarsdóttur. Frumflutt verkið Í japönskum þönkum eftir Tryggva M. Baldvinsson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 25. júlí
kl. 20:30
Arna Kristín Einarsdóttir flauta, Aðalheiður Eggertsdóttir píanó og Geir Rafnsson slagverk.
Fantaisie eftir Georges-Hüe, Concertino Indio eftir Alice Gomez, Syrinx eftir Claude Debussy, Cinq Incantations eftir André Jolivet og Partíta í c-moll eftir Johann Sebastian Bach.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 1. ágúst
kl. 20:30
endurteknir 3. ágúst
kl. 20:30
Auður Gunnarsdóttir sópran og Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanó.
Sönglög eftir Joseph Haydn, Johannes Brahms og Richard Strauß, kaflar úr lagaflokknum Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg og lög eftir íslensku tónskáldin Jórunni Viðar, Sigfús Einarsson og Sigvalda Kaldalóns.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 8. ágúst
kl. 20:30
Hjörleifur Valsson fiðla og Urania Menelau píanó.
Z Domoviny (Frá heimalandinu) eftir Bedrich Smetana, Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janáček og Sónata fyrir fiðlu og píanó í A-dúr númer1 ópus 13 eftir Gabriel Fauré.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 15. ágúst
kl. 20:30
Laufey Sigurðardóttir fiðla og Elísabet Waage harpa.
Haustlauf frá 1994 eftir Mist Þorkelsdóttur, Sonatine (1934/1985) eftir Willem de Vries Robbé, Vocalise ópus 34 númer 14 eftir Sergei Rachmaninoff og Íslensk svíta eftir Jórunni Viðar.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 22. ágúst
kl. 20:30
Martial Nardeau þverflauta, Peter Tompkins óbó og Jóhannes Andreasen píanó.
Pastorale et Arlequinade ópus 41 eftir Eugène Goossens, Sónatína fyrir flautu og píanó eftir Malcom Arnold, Ile eftir Kristian Blak, Duologue fyrir óbó og píanó ópus 49 eftir Paul Patterson og Concertino fyrir flautu, óbó og píanó eftir Johann W. Kalliwoda.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 29. ágúst
kl. 20:30
Margrét Kristjánsdóttir fiðla og Nína Margrét Grímsdóttir píanó.
Sónata fyrir fiðlu og píanó ópus 30 númer 3 í G-dúr eftir Ludwig van Beethoven, Þrjár rómönsur fyrir fiðlu og píanó ópus 22 eftir Clara Schumann og Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janáček.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíđa LSÓ