SUMARTÓNLEIKAR 1994 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | ||
Þriðjudaginn 21. júní kl. 20:30 |
Bernardel strengjakvartettinn: Zbigniew Dubik fiðla,
Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson
víóla og Guðrún Th. Sigurðardóttir
selló. Strengjakvartett númer 3 í B-dúr ópus 67 eftir Johannes Brahms, Strengjakvartett númer 1 eftir Leoš Janáček og Crisantemi (Andante mesto) eftir Giacomo Puccini. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 28. júní kl. 20:30 |
Sigurbjörn Bernharðsson fiðla og Kristinn Örn Kristinsson
píanó. Cesiliana eftir Mist Þorkelsdóttur, Sólósónata (a Manuel Quiroga) ópus 27 númer 6 eftir Eugène Ysaÿe, Jota Navarra eftir Pablo Sarasate og Sónata númer 1 í f-moll ópus 80 eftir Sergei Prokofieff. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 5. júlí kl. 20:30 |
Svava Bernharðsdóttir víóla,
Nora Kornblueh selló,
Matej Šarc óbó og
David Knowles Játvarðsson semball. Tríósónata í c-moll eftir Georg Philipp Telemann, Concerto a 3 ópus 10 númer 1 eftir Giovanni Paolo Simonetti, Tríó í B-dúr eftir Johann Gottlieb Graun og Tríósónata í c-moll BWV 526 eftir Johann Sebastian Bach. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 12. júlí kl. 20:30 |
Hólmfríður Benediktsdóttir sópran og
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó. Íslensk sönglög við ljóð eftir Stein Steinarr: Það vex eitt blóm fyrir vestan og Barn eftir Guðrúnu J. Þorsteinsdóttur (frumflutningur), Hvítur hestur í tunglskini og Vort líf, vort líf....... eftir Jórunni Viðar. Einsetumannssöngvar (Hermit Songs) eftir Samuel Barber, Suleika I og II eftir Franz Schubert og Var det en dröm?, Svarta rosor, Säf, säf, susa og Flickan kom ifrån sin älsklings möte eftir Jean Sibelius. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 19. júlí kl. 20:30 |
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
David Tutt píanó. Sónata númer 2 í D-dúr ópus 94 eftir Sergei Prokofieff og Sónata í Es-dúr ópus 18 eftir Richard Strauss. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 26. júlí kl. 20:30 |
Hávarður Tryggvason kontrabassi og
Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó. Sónata númer 1 ópus 5 eftir Adolf Mišek, Introduzione e Gavotte og Reverie eftir Giovanni Bottesini og Divertimento Concertante eftir Nina Rota. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 2. ágúst kl. 20:30 |
Margrét Bóasdóttir sópran,
Beate Echtler-Kaller mezzósópran og
Stephan Kaller píanó. Sound the Trumpet og My dearest, my fairest eftir Henry Purcell, Vorljóð á Ýli og Vökuró eftir Jórunni Viðar við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur, Í garði, frumflutningur lags Jóns Hlöðvers Áskelssonar við ljóð Sigurðar Ingólfssonar. Ítölsk þjóðlög, Fjórir söngvar úr Zigeunerlieder eftir Johannes Brahms, I feel pretty, Somewhere og Tonight eftir Leonard Bernstein, Je te veux, Le Chapelier og La Diva de L'Empire eftir Erik Satie og La Pesca og Voga, o Tonio benedetto eftir Gioachino Rossini. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 9. ágúst kl. 20:30 |
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og
Páll Eyjólfsson gítar. Íslensk þjóðlög (Móðir mín í kví, kví og Vísur Vatnsenda Rósu), What if I never speed , Flow my Tears og Come again sweet Love eftir John Dowland, Ridente la calma, Oiseaux, si tous les ans og Sehnsucht nach dem Frühling eftir W. A. Mozart, Musik eftir Þorkel Sigurbjörnsson (1992, frumflutningur á Íslandi), Katalónsk þjóðlög. Úr Siete canciónes populares españonlas eftir Manuel de Falla og úr Colección de tonadillas eftir Enrique Granados. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 16. ágúst kl. 20:30 |
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla og
Selma Guðmundsdóttir píanó. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leoš Janáček, Slavneskir dansar eftir Dvořák − Kreisler og Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Maurice Ravel. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20:30 |
Hólmfríður Þóroddsdóttir óbó,
Darren Stonham fagott og
Sólveig Anna Jónsdóttir píanó. Sónata í h-moll fyrir óbó og basso continuo og Sónata í f-moll fyrir fagott og píanó, hvoru tveggja eftir George Philipp Telemann, Tvö verk fyrir óbó og píanó ópus 41 eftir Niels Viggo Bentzon, Concertino í B-dúr ópus 12 fyrir fagott og píanó eftir Ferdinand David og Tríó fyrir píanó, óbó og fagott eftir Francis Poulenc. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 30. ágúst kl. 20:30 |
Nicholas Milton fiðla og
Nína Margrét Grímsdóttir píanó. Vorsónatan eftir Ludwig van Beethoven, Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Claude Debussy og Rapsódía númer 1 fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bartók. (Útvarpsupptaka) Efnisskrá |
|
≤1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 |
||
Heimasíđa LSÓ |