SUMARTÓNLEIKAR 1993 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | ||
Þriðjudaginn 1. júní kl. 20:30 |
Tómas Tómasson bassi og
Hrefna Unnur Eggertsdóttir píanó. Íslensk sönglög og aríur, m.a. eftir Sigfús Einarsson, Karl Ottó Runólfsson, Gustav Mahler, Franz Schubert, Francis Poulenc og Pjotr Tsjajkovskíj. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 8. júní kl. 20:30 |
Hermann Stefánsson klarinetta og
Krystyna Cortes píanó. Sónata númer 2 í Es-dúr eftir Johannes Brahms, Preludia Taneczne eftir Witold Lutoslawski, Not a toccata eftir Eirík Örn Pálsson (1988) og Sónata eftir Francis Poulenc. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 15. júní kl. 20:30 |
Grieg tónleikar í tilefni þess að 150 ár eru
liðin frá fæðingu tónskáldsins Signý Sæmundsdóttir sópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, og píanóleikararnir Þóra Fríða Sæmundsdóttir og Kristinn Örn Kristinsson. Våren, Lauf der Welt, Prinsessen og Fra Monte Pincio (Signý og Þóra Fríða), Sónata í c-moll ópus 45 fyrir fiðlu og píanó (Hlíf og Kristinn Örn), En Svane, Modersorg, Zur Rosenzeit og En Drøm (Signý og Þóra Fríða). Efnisskrá |
|
Sunnudaginn 20. júní kl. 14:30 og 17:00 |
Svissneski kvintettinn I SALONISTI Evrópsk og amerísk salon tónlist, meðal annars Cabaret úr samnefndum söngleik eftir John Kander, Send in the Clowns úr söngleiknum Little Night Music eftir St. Sondheim og forleikurinn af söngleiknum Girl Crazy eftir Gershwin. Einnig hálf klassísk verk á borð við Chanson triste eftir Tsjaikovsky, Cakewalk eftir Debussy og klassísk verk t.d. Ungverska dansa númer 17 og 19 eftir Johannes Brahms. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 22. júní kl. 20:30 endurteknir fimmtudaginn 24. júní kl. 20:30 |
ÚT Í VORIÐ Einar Clausen tenór, Halldór Torfason tenór, Þorvaldur Friðriksson bassi og Ásgeir Böðvarsson bassi, við píanóundirleik Bjarna Jónatanssonar. Gömul íslensk kvartettlög, bandarísk Barbershop tónlist og Bellman syrpa. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 29. júní kl. 20:30 |
Sumarstemning Björk Jónsdóttir sópran og Svana Víkingsdóttir píanó. Sönglog eftir Jean Sibelius, Gustaf Mahler, Eric Satie og Pál Ísólfsson og ensk þjóðlög í útsetningu Benjamin Britten. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 6. júlí kl. 20:30 |
Þórunn Guðmundsdóttir sópran og
David Knowles Játvarðsson píanó. Íslensk og erlend sönglög eftir Ivor Gurney, Claude Debussy, Johannes Brahms, Jón Leifs og Karl Ottó Runólfsson. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 20. júlí kl. 20:30 |
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
Símon H. Ívarsson gítar. Danse Espagnole eftir E. Granados, Romanza Andaluza og Fantasía um óperuna Carmen, hvoru tveggja eftir P. de Sarasate, Tangó ópus 165 eftir Albeniz, Dans malarans úr ballettinum Þríhyrnti hatturinn og Danse Espagnole úr ballettinum Hið stutta líf, hvoru tveggja eftir Manuel de Falla. Flamenco útsett af Símoni. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 27. júlí kl. 20:30 |
Valgerður Andrésdóttir píanó. Sónata í F - dúr KV 332 eftir Wolfgang A. Mozart, Images eftir Claude Debussy, Navarra eftir Isaac Albéniz og Humoresk ópus 20 eftir Robert Schumann. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 3. ágúst kl. 20:30 |
Kristín Guðmundsdóttir og
Tristan Cardew flautur og Elín Anna
Ísaksdóttir píanó. Tríó sónata ópus 2 númer 8 í g-moll eftir G. F. Händel, Fantasie Pastorali Hongroise ópus 26 eftir A. F. Doppler, Trietto primo í d-moll eftir G.Ph. Telemann, Sonata La flute de Pan eftir J. Mouquet og Andante et rondo ópus 25 eftir A.F. Doppler. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 17. ágúst kl. 20:30 |
Sigríður Jónsdóttir mezzósópran og
Nína Margrét Grímsdóttir
píanó. Lög eftir Jón Þórarinsson og Pál Ísólfsson. Frühlingsglaube eftir Franz Schubert, Sappische Ode, ópus 94 númer 4 eftir Johannes Brahms, Stille Tränen og Abegg tilbrigðin ópus 1 eftir Robert Schumann, The Daises og fleiri verk eftir Samuel Barber, Jeux d'Eau eftir Maurice Ravel og Poème d'un Jour, ópus 12 númer 1,2 og 3 eftir Gabriel Fauré. Efnisskrá | |
Þriðjudaginn 24. ágúst kl. 20:30 |
Hulda Guðrún Geirsdóttir söngur og
Hólmfríður Sigurðardóttir píanó. Erlend sönglög eftir Gabriel Faurè, Richard Strauss, Sergey Rachmaninov, Leonard Bernstein, Giacomo Puccini, Charles François Gounod, Antonin Dvořak og Franz Lehár. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20:30 |
Peter Máté píanó. L'isle joyeuse eftir Claude Debussy, Sónata 1.X. eftir Leoš Janáček, Tveir tékkneskir dansar eftir Bohuslav Martinů, Prelúdíum í gís moll ópus 32 númer 12 eftir Sergei Rachmaninov, Liebestraum númer 3 eftir Franz Liszt og Impromptu í As dúr ópus 29 eftir Frédéric Chopin. Efnisskrá |
|
≤1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 |
||
Heimasíđa LSÓ |