SUMARTÓNLEIKAR
1991

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Þriðjudaginn 4. júní kl. 20:30 Gunnar Kvaran selló.
Einleikssvítur númer 1 í G-dúr og númer 5 í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Jafnframt rabbar Gunnar um verkin.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 11. júní kl. 20:30 Einar Jóhannesson klarinetta, Richard Talkowski selló og Beth Levin píanó.
Tríó eftir Beethoven, Glinka, Brahms og Þorkel Sigurbjörnsson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 18. júní kl. 20:30 Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flautuleikarar.
Tónverk fyrir tvær flautur eftir G. Ph. Telemann, Kuhlau og Migot. Einnig frumflutt verkið Handanheimar sem Atli Heimir Sveinsson samdi fyrir þau hjónin, Guðrúnu og Martial.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 25. júní kl. 20:30 Símon H. Ívarsson gítar.
Gullkorn úr gítarbókmenntunum og eigin útsetningar á verkum eftir Gunnar Reyni Sveinsson, meðal annars verk sem hann samdi fyrir kvikmyndina Kristnihald undir Jökli.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 2. júlí kl. 20:30 Finndís Kristinsdóttir fiðla og Vilhelmína Ólafsdóttir píanó.
Tónlist eftir Johannes Brahms, Claude Debussy, Ludwig van Beethoven og Camille Saint-Saëns.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 9. júlí kl. 20:30
endurteknir 11. júlí
Signý Sæmundsdóttir sópran, Björk Jónsdóttir mezzósópran og David Tutt píanó.
Signý syngur Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg, Björg syngur lög eftir Johannes Brahms og saman syngja þær dúetta eftir Schötz, Luigi Cherubini og Mendelssohn.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 16. júlí kl. 20:30 Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Sónata í A-dúr KV 526 eftir W.A. Mozart, Duo Concertant eftir Igor Stravinsky og tvö lög eftir Henri Wieniawsky.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 23. júlí kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Lorenz Hasler lágfiðla, Christian Giger selló og David Tutt píanó.
Fluttir verða báðir píanókvartettar Mozarts, annar í g-moll K 478 og hinn í Es-dúr K 493.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 30. júlí kl. 20:30 Svava Bernharðsdóttir viola da gamba og barrok fiðla, Peter Zimpel semball og Ruth Claire Pottinger viola da gamba og barrok selló.
Tónlist frá miðöldum, endurreisnar- og barrokktíma, á upprunleg hljóðfæri. Meðal annars verk eftir Lorenzo da Firenze, Tobias Hume, Corelli og J.S. Bach.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20:30 Björn Davíð Kristjánsson flauta og Þórarinn Sigurbergsson gítar.
Tónlist úr ýmsum áttum. Þættir úr Mountain Songs eftir Robert Beaser sem byggir á ljóðrænum ballöðum upprunnum í Appalachia fjöllum Bandaríkjanna. Einnig verk eftir Isaac Albeniz, Enrique Granados, Kazuo Fukushima og Willy Burkhard. Frumfluttur Dúó fyrir flautu og gítar eftir Eirík Árna Sigtryggsson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 13. ágúst, kl. 20:30
endurteknir 15. ágúst
Jóhanna Þórhallsdóttir alt, Bryndís Björgvinsdóttir selló og Dagný Björgvinsdóttir píanó.
Sönglög eftir Jóhannes Brahms.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 20. ágúst kl. 20:30
endurteknir 22. ágúst
Sigrún Þorgeirsdóttir sópran og Sara Kohane píanó.
Lög eftir Georg Frideric Händel, Johannes Brahms, Edvard Grieg og Antonín Dvořák auk íslensku tón­skáld­anna Sigfúsar Einars­sonar, Árna Thorsteins­sonar, Sig­valda Kalda­lóns og Sig­urðar Þórðar­sonar
Efnisskrá
Þriðjudaginn 3. september kl. 20:30 Björn Árnason fagott og Hrefna Eggertsdóttir píanó.
Verk eftir Gabriel Pierné, François Devienne, Louis Spohr og Alexandre Tans­man. Þá verður frum­flutt á Ís­landi verkið Drei Stücke für Fagott und Klavier ópus 29 sem Helmut Neu­mann samdi árið 1980 og til­eink­aði Birni.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíða LSÓ