TÓNLEIKAR
1990

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Fimmtudaginn 4. janúar kl. 20:30 Christian Giger selló og David Tutt píanó.
Sónata fyrir selló og píanó eftir Claude Debussy og Sónata ópus 19 fyrir selló og píanó eftir Sergei Rachmaninoff.
Efnisskrá
Laugardaginn 6. janúar kl. 17:00 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Christian Giger selló og David Tutt píanó.
Píanótríó númer 1 í d-moll ópus 49 eftir Felix Mendelssohn og Píanótríó í H-dúr ópus 8 eftir Johannes Brahms.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 16. janúar kl. 20:30 „Lagið og frásögnin“
Kvöldstund með tónskáldi − Þorkell Sigurbjörnsson.
Tónskáldið kynnti eigin verk. Hljóðfæraleikarar: Kolbeinn Bjarnason flauta, Íma Þöll Jóns­dóttir fiðla, Guðrún Árnadóttir fiðla, Móeiður A. Sigurðardóttir lág­fiðla og Þórhildur H. Jónsdóttir selló.
Í samvinnu við Íslenska tónverkamiðstöð.
Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 20:30 „Aðeins nokkrar línur“
Kvöldstund með tónskáldi − John A. Speight.
Bergmál Orfeusar (Páll Eyjólfsson gítar), Þrjár prelúdíur (Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanó) og Verses and Cadenzas (Einar Jóhannesson klarinetta, Hafsteinn Guðmundsson fagott og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanó).
Í samvinnu við Íslenska tónverkamiðstöð.
Úr efnisskrá
Þriðjudaginn 20. mars kl. 20:30 „Á mörkum hins mögulega“
Kvöldstund með tónskáldi − Ákell Másson.
Hljóðfæraleikarar: Einar Jóhannesson klarinetta, Áskell Másson darabouka, Daði Kolbeinsson óbó og Hafsteinn Guðmundsson fagott.
Í samvinnu við Íslenska tónverkamiðstöð.
Þriðjudaginn 24. apríl kl. 20:30 Kvöldstund með tónskáldi. − Þorsteinn Hauksson.
Tónskáldið fjallaði um eigin verk og lék tóndæmi af hljóm­böndum.
Í samvinnu við Íslenska tónverkamiðstöð.
sumartónleikar hefjast
Mánudaginn 11. júní kl. 17:00 og 21:00 og
þriðjudaginn 12. júní kl. 21:00
I Salonisti: Thomas Füri fiðla, Lorenz Hasler fiðla, Ferenc Szedlák selló, Béla Szedlák bassi og Werner Giger píanó.
Salon tónlist. Bein útsending í Ríkisútvrpinu.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 19. júní kl. 20:30 John A. Speight söngur og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanó.
Verk eftir A. Caldara, C.W. Gluck, G. Torrelli, A. Scarlatti, R. Schumann, G. Butterworth og R. Strauss.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 26. júní kl. 20:30 Blásarakvintett Reykjavíkur: Bernhard Wilkinson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarinetta, Hafsteinn Guðmundsson fagott og Joseph Ognibene horn.
Verk eftir Samuel Barber, Elizabeth Maconchy, Irving Fine og Paul Patterson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 3. júlí kl. 20:30 Sönglög fyrir fiðlu og píanó
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Gyða Þ. Halldórsdóttir píanó.
Tónverk, meðal annars eftir Kreisler, Beethoven, Schubert, Paganini og Þórarinn Jónsson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 10. júlí kl. 20:30
endurteknir 12. júlí
Sólrún Bragadóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanó.
Sönglög eftir Franz Schubert.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 17. júlí kl. 20:30 Gunhild Imhof−Hölscher fiðla og Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla.
Fiðludúettar eftir Jean-Marie Leclair, Grazyna Bacewicz, Johannes Kalliwoda og Luciano Berio.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 24. júlí kl. 20:30 Freyr Sigurjónsson flauta og Margarita Lorenzo de Reizabal píanó.
Verk fyrir flautu og píanó eftir Carl Reinecke, Georges Enescu og Francis Poulenc. Ríkis­útvarp­ið tók tón­leik­ana upp.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30 Stephan Kaller píanó.
Píanósónata eftir Ludwig van Beethoven og píanóverk eftir Frederic Chopin.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 7. ágúst kl. 20:30 Nína Margrét Grímsdóttir píanó.
Sónata í B dúr K. 333 eftir W.A. Mozart og Fjögur Impromptu ópus 90 d 899 eftir Franz Schubert.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 20:30 Signý Sæmundsdóttir sópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Nora Kornblueh selló og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó.
Kammer- og sólóverk eftir Georg Friedrich Händel, Johann Sebastian Bach, Wolfang A. Mozart, Vaughan Williams, Grazyna Bacewicz og Johannes Brahms.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 20:30
endurteknir 23. ágúst
Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran og Gísli Magnússon píanó.
Sönglög eftir Franz Schubert, Jahannes Brahms, Felix Mendelssohn og Richard Strauss.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:30
endurteknir 29. ágúst
Jónas Ingimundarson píanó.
Einleiksverk eftir Fryderyk Chopin.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 4. september kl. 20:30 David Tutt píanó.
Chaconne eftir Georg Friedrich Händel, Papillons ópus 2 eftir Roberg Schumann og Sónata í h-moll eftir Franz Liszt.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 25. september kl. 20:30
Musica Antiqua: Camilla Söderberg, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Snorri örn Snorrason ásamt Mörtu Guðrúnu Halldórsdóttur sópran.
Sönglög og önnur tónverk verk eftir Georg Philipp Telemann, Johann Sebastian Bach og Georg Friedrich Händel.
Efnisskrá
sumartónleikum lýkur
Sunnudaginn 28. október kl. 20:30
endurteknir 30. október.
Afmælis- og styrktartónleikar LSÓ
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og David Tutt píanó.
Notturnu V eftir Jónas Tómasson, samið fyrir Hlíf og David, frumflutningur í Reykjavík, Sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal, Claude Debussy og César Franck.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíđa LSÓ