Þriðjudaginn 4. júlí kl. 20:30
Endurteknir
fimmtudaginn 6. júlí kl. 20:30 |
Gunnar og Helga Bryndís |
Gunnar Kvaran selló og
Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó.
Tólf tilbrigði í G dúr WoO 45 við stef úr
Judas Maccabaeus eftir Händel, og Sjö tilbrigði í
Es dúr WoO 46 við stef úr Töfraflautu Mozarts,
hvoru tveggja eftir Ludwig van Beethoven. Sónata
ópus 40 eftir Schostakovits og frumflutningur
verksins Til Merete eftir Jónas Tómasson.
Efnisskrá −
Fréttatilkynning 1 −
Fréttatilkynning 2 |
Þriðjudaginn 11. júlí kl. 20:30 |
Freyr, Leo og Anna |
Anna Noakes og Freyr Sigurjónsson flautur og
Leo Nicholson píanó.
Rigoletto − Fantasie ópus 38 eftir Franz og Karl Doppler,
Return to Avalon eftir David Heath, Hebe eftir Georgia Cooke og
Trio pour deux flûtes et piano eftir Jean-Michel Damase.
Efnisskrá −
Fréttatilkynning
|
Þriðjudaginn 18. júlí kl. 20:30 |
Sólveig og Sergio |
Sólveig Thoroddsen harpa og
Sergio Coto Blanco lúta.
Tónlist frá endurreisnar- og
snemmbarokktímanum. Leikin verk úr
enskum lútuhandritum frá 16. öld
sem og verk eftir Bellerofonte Castaldi, Giovanni
Girolamo Kapsberger og Joan Ambrosio Dalza.
Leikið er á endurgerðir af gömlum
hljóðfærum.
Efnisskrá −
Fréttatilkynning |
Þriðjudaginn 25. júlí kl. 20:30 |
Guðrún, Elmar og Anna Guðný |
Á fjölunum − Ljóð
úr leikhúsi
Guðrún Ingimarsdóttir sópran,
Elmar Gilbertsson tenór og
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Lög úr íslenskum leikverkum eftir Pál
Ísólfsson, Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson
og bræðurna Jón Múla og Jónas Árnasyni.
Einnig sönglög og dúettar frá Broadway.
Efnisskrá −
Fréttatilkynning |
Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 20:30 |
Erik, Valgerður, Guðjón og Helga Laufey |
Þjóðlög og suðrænir
tangóar
Kvartettinn Kurr:
Valgerður Guðnadóttir söngur,
Helga Laufey Finnbogadóttir píanó,
Guðjón Steinar Þorláksson kontrabassi og
Erik Qvick slagverk.
Lífleg og fjölbreytt efnisskrá, að nokkru leyti spunnin
og undir áhrifum jazztónlistar.
Efnisskrá −
Fréttatilkynning |
Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 20:30 |
Sebastiano og Marco |
Marco Scolastra og Sebastiano Brusco píanóleikarar
− fjórhent.
Deux Marches caractéristiques eftir Franz Schubert,
Ungarische Tänze eftir Johannes Brahms,
Hugleiðingar eftir Giuseppe Martucci
um Un ballo in maschera eftir Verdi,
Blaðsíður úr stríðinu eftir Alfredo
Casella og Ítölsk kaprísa ópus 45 eftir
Pjotr Tjaikovski.
Efnisskrá −
Fréttatilkynning |
Þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20:30 |
Ásta, Freydís, Valgerður, Sólveig,
Ragnar, Gunnar Guðni, Gunnar Thór og Böðvar |
Fjárlaganefnd −
Oktett skipaður söngnemum úr
Tónlistarskólanum í Reykjavík,
Tónskóla Sigurðar Demetz og
Listaháskóla Íslands.
Sólveig Sigurðardóttir sópran,
Ásta Marý Stefánsdóttir sópran,
Freydís Þrastardóttir alt,
Valgerður Helgadóttir alt,
Gunnar Guðni Harðarson tenór,
Gunnar Thór Örnólfsson tenór,
Böðvar Ingi Geirfinnsson bassi og
Ragnar Pétur Jóhannsson bassi.
Íslensk kvöldljóð, enskir og ítalskir
madrígalar og kórverk.
Efnisskrá −
Fréttatilkynning −
|
Tónleikar annarra ára:
≤1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
|
Heimasíđa LSÓ |