SUMARTÓNLEIKAR 2004 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | ||
Þriðjudaginn 22. júní kl. 20:30 |
Hjörleifur Valsson fiðla, Tatu Kantomaa harmonikka og
Kristinn H. Árnason gítar. Verk eftir tékkneska tónskáldið Vacláv Trojan, þar á meðal svítan Næturgali Keisarans úr samnefndri kvikmynd Jirí Trnka. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 29. júní kl. 20:30 |
Sænski kammerhópurinn Musica Humana Annette Taranto messósópran, Sven Åberg lúta og vihuela, Björg Ollén þverflauta. Tónlist frá endurreisnartímanum, leikin á hljóðfæri þeirra tíma. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 6. júlí kl. 20:30 |
Laufey Sigurðardóttir fiðla og
Páll Eyjólfsson gítar. Sónata II í A-dúr ópus 2 númer 2 eftir Vivaldi, Sónötur 1 og 4 eftir Paganini, Vals ópus 34 númer 2 eftir Chopin-Sarasate, Næturljóð eftir Chopin-Milstein, NADN eftir K. Blak og Tangó eftir Zenamon. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 13. júlí kl. 20:30 |
Ragnheiður Árnadóttir sópran og Peter
Nilsson píanó. Sönglög eftir Purcell, Mozart, Argento og sænsku tónskáldin Stenhammar og Peterson-Berger. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 20. júlí kl. 20:30 |
Simon Jermyn jazz-gítar, Jóel Pálsson
og Ólafur Jónsson tenórsaxafónar,
Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Erik
Qvick trommur. Efnisskráin samanstendur af nýjum jazztónverkum eftir Reid Anderson, Per 'Texas' Johansson og flytjendur sjálfa. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 27. júlí kl. 20:30 |
Tékkneski kammerhópurinn: Musica ad Gaudium:
Andrea Brozáková sópran,
Jaromír Tichý flauta,
Václav Kapusta fagott og
Alena Tichá semball ásamt
Eydísi Franzdóttur óbó. Tékknesk barokktónlist ásamt verkum eftir Sweelinck, Geminiani, Bezdek og Händel. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 3. ágúst kl. 20:30 |
Margrét Árnadóttir selló og
Lin Hong píanó. Fantasiestücke ópus 73 eftir Robert Schumann, Dúó fyrir selló og píanó í fjórum þáttum eftir Bruce Adolphe og Sónata í A-dúr fyrir selló og píanó eftir Cesar Franck. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20:30 |
Kristjana Helgadóttir flauta,
Ingólfur Vilhjálmsson klarinetta og
Gunnhildur Einarsdóttir harpa. Verk eftir Igor Stravinsky, Edison Denisov, Luciano Berio, Giacinto Scelsi, Karlheinz Stockhausen, Toru Takemitsu og Guilo Castagnoli. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 17. ágúst kl. 20:30 |
Olivier Manoury bandoneon. Olivier leikur eigin tónsmíðar og verk eftir Astor Piazzolla, Thelonious Monk, Antonino Carlos Jobim, Bill Evans, Francisco de Caro og Carlos Gardel. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 24. ágúst kl. 20:30 |
Þorbjörn Björnsson barítón og
Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó. Ferðasöngvar eftir Vaughan Williams, íslensk þjóðlög og sönglög eftir Schubert. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Sunnudaginn 29. ágúst kl. 20:30 |
Gruppo Atlantico Hlíf Sigurjónsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðlur, Guðrún Þórarinsdóttir lágfiðla, Robert La Rue selló og Adrienne Kim píanó. Tónverk eftir Robert Schumann. Sónata fyrir fiðlu og píanó ópus 105 í a-moll, Fünf Stücke im Volkston ópus 102 fyrir selló og píanó og Píanókvintett ópus 44 í Es-dúr. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20:30 |
Gruppo Atlantico Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Robert La Rue selló, Adrienne Kim píanó og Signý Sæmundsdóttir sópran. Tríó í G-dúr eftir Joseph Haydn, Tríó númer 1 ópus 8 í H-dúr eftir Johannes Brahms, Impressions for Cello eftir Inessa Zaretsky og Vocalise eftir Hjálmar Helga Ragnarsson. Fréttatilkynning − Efnisskrá |
|
≤1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 |
||
Heimasíđa LSÓ |