SUMARTÓNLEIKAR
2001

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Þriðjudaginn 12. júní kl. 20:30 Sif Tulinius fiðla og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó.
Vel þekkt og vinsæl verk eftir Gluck, Corelli, Wieniawski, Ysaÿe, Chopin, Debussy, Kreisler, Chausson og Ravel.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 19. júní kl. 20:30 Gerður Bolladóttir sópran og Júlíana Rún Indriðadóttir píanó.
Verk eftir Samuel Barber: Three Songs ópus 2, KNOXVILLE − Summer of 1915 og Four Songs ópus 13 og einnig sex verk eftir Jórunni Viðar.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 26. júní kl. 20:30 Signý Sæmundsdóttir sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó.
Frumflutningur sönglaganna Rien ne viendra og Dans ton silence eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Madame Béatrice Cantoni. Sönglög eftir Ernest Chausson, Francis Poulenc og Karl Ottó Runólfsson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 3. júlí kl. 20:30 Þórunn Guðmundsdóttir sópran og Ingunn Hildur Hauksdóttir píanó.
Sönglög eftir Jórunni Viðar, Samuel Barber og Gabriel Fauré.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 10. júlí kl. 20:30 Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúna og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanó.
Sónata í c-moll eftir G. Ph. Telemann, Choral, cadence et fugato eftir Henri Dutilleux, Fantaisie eftir Zygismond Stojowski og Sónata eftir P. Hindemith.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 17. júlí kl. 20:30 Símon H. Ívarsson og Jörgen Brilling gítarleikarar.
Úr La Clemenza di Tito eftir W.A. Mozart, Koyunbaba ópus 19 eftir Carlo Comeniconi, Andante con variazioni eftir L. v. Beethoven, Þrjú íslensk þjóðlög útsett af Jóni Ásgeirssyni og Hommage a Django Reinhardt og Dag skal að kvöldi lofa eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 24. júlí kl. 20:30 Svava Kristín Ingólfsdóttir mezzósópran og Iwona Ösp Jagla píanó.
Frauenliebe und Leben eftir Robert Schumann, verk eftir norrænu tónskáldin Sibelius, Gunnar de Frumerie, Ture Rangström, Gösta Nystroem og Jórunni Viðar. Einnig flytja þær óperuaríur.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Nína Margrét Grímsdóttir píanó
Sónata í e-moll KV 304 eftir W.A. Mozart, Sónata í G-dúr ópus 30 númer 3 eftir L.v. Beethoven og verk eftir Camille Saint-Saëns,Ottokar Nováček og Henryk Wieniawski.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 7. ágúst kl. 20:30 Berglind María Tómasdóttir flauta og Arne Jørgen Fæø píanó.
Le merle noir eftir Messiaen, Músíkmínútur eftir Atla Heimi Sveinsson, Sónatína eftir Dutilleux, Columbine eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Tónsmíð fyrir vinstra heilahvel − (heilafruma deyr) eftir Kolbein Einarsson − frumflutningur.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 20:30 Guðrún Ingimarsdóttir sópran og Heike Matthiesen gítar.
Verk eftir John Dowland, Mátyás Seiber, Jorge Morel, Jayme Ovalle, Paurillo Barroso, Heitor Villa-Lobos, Fernando Sor, Francisco Tarrega, Joaquin Rodrigo og Federico Garcia Lorca.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 20:30 Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagott og Jón Sigurðsson píanó.
Rómansa eftir Robert Schumann, Fagottsónata eftir Ríkarð Örn Pálsson, Sonatensatz eftir Mikhail Glinka, Rapsódía fyrir fagott eftir Willson Osborne og La Muerte del Angel eftir Astor Piazolla.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:30 Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran, Einar Jóhannesson klarinetta og Valgerður Andrésdóttir píanó.
Verk fyrir sópran, klarinettu og píanó eftir Franz Lachner, Louis Spohr og íslensk tónskáld.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíđa LSÓ