SUMARTÓNLEIKAR 2000 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | ||
Þriðjudaginn 27. júní kl. 20:30 |
Sigurbjörn Bernharðsson fiðla og
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Sónata í e-moll KV 304 eftir W.A. Mozart, Expromptu eftir Pál P. Pálsson (frumflutningur) og Duo Concertante eftir Igor Stravinsky. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 4. júlí kl. 20:30 |
Christopher Czaja Sager píanó. Partítur I − III eftir J.S. Bach. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 11. júlí kl. 20:30 |
Ydun Duo: Lise Lotte Riisager mezzósópran og
Morten Spanggaard gítar. Verk eftir Carl Nielsen, Egil Harder, P.E. Lange-Müller og einleiksverk fyrir gítar eftir Manuel de Falla. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 18. júlí kl. 20:30 |
Ólöf Sigursveinsdóttir selló,
Agnieszka Bryndal píanó og
Nora Kornblueh selló. Sólósvíta númer 1 í G dúr eftir J.S. Bach, Tilbrigði við enskar barnavísur eftir P. Hindemith, Sónata númer 9 í g moll eftir A. Vivaldi og Fantasiestücke ópus 73 eftir R. Schumann. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 25. júlí kl. 20:30 |
Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúna og
Judith Þorbergsson píanó. Sónata í B-dúr fyrir altbásúnu og píanó eftir A. Besozzi, Rómansa ópus 21 eftir Axel Jørgensen, kafli úr konsert eftir H. Tomasi, Aria et polonaise eftir J. Jongen og Rómansa eftir Carl Maria von Weber. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 20:30 |
Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran,
Valgerður Andrésdóttir píanó og
Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla. Liederkreis ópus 39 eftir Robert Schumann og Zwei Gesänge ópus 91 og Zigeunerlieder ópus 103 eftir Johannes Brahms. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20:30 |
Trio Romance:
Guðrún Birgisdóttir og
Martial Nardeau flautuleikarar ásamt Peter Maté
píanóleikara. Grand Trio númer 2 í A-dúr eftir John Clinton, Entra'acte úr óperunni Carmen eftir G. Bizet, verk eftir G. Fauré, Guillaume Tell − Duo Brilliant eftir Rossini o.fl., Hora Staccato eftir G.Dinicu. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 20:30 |
Erla Þórólfsdóttir sópran og
William Hancox píanó. Verk eftir Hugo Wolf, La Court Paille eftir F. Poulenc, From a Child's Garden eftir M. Williamson og verk eftir Richard Strauss. Efnisskrá |
|
Þriðjudaginn 29. ágúst kl. 20:30 |
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og
Valgerður Andrésdóttir píanó. Verk eftir J. Haydn, V. Bellini, G. Rossini, R. Strauss og úr Söngbók Garðars Hólm, lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Efnisskrá |
|
≤1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 |
||
Heimasíða LSÓ |