TÓNLEIKAR
1985 − 2023

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Árið 1985. Í aðdraganda að stofnun safnsins
Laugardaginn 15. júní kl. 15:00 Á Sigurjónsvöku í Listasafni ASÍ
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Vorsónatan − sónata ópus 24 í F-dúr eftir Ludwig van Beethoven, Sónata ópus 13 í A-dúr eftir Gabriel Fauré og Carmen og Fantasía um óperu Bizet, ópus 25 eftir Pablo Sarasate.
Laugardaginn 29. júní kl. 15:00 Á Sigurjónsvöku í Listasafni ASÍ
Sigurður Ingvi Snorrason klarinetta og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Ristur eftir Jón Nordal, 3 miniature eftir Krzysztof Penderecki, Sonata eftir Francis Poulenc, Korondi táncok eftir Draskóczy László og Preludia taneczne eftir Witold Lutos­lawski.
Sunnudaginn 30. júní „Ljóða­lestur og tón­list á sýn­ingu Sigur­jóns í A.S.Í -safn­inu í dag klukk­an 15. Sýn­ing­unni lýk­ur í kvöld klukk­an 22. Sigurjónsvakan.“
(Aðrar heim­ildir ekki til staðar).
Árið 1988. Hátíðartónleikar vegna opnunar safnsins 21. október 1988
Föstudaginn 21. október Tónlist við opnun safnsins. Flytjendur Ólafur Spur Sigur­jóns­son selló, Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir fiðla, Freyr Sigur­jóns­son flauta og Marga­rita Reiza­bal-Sigur­jóns­son píanó.
Sunnudaginn 23. október kl. 20:30 Fyrir hlé: Marjorie Melnick mezzósópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og lágfiðla og David Tutt píanó.
Aría úr Mattheusarpassíu eftir Johann Sebastian Bach, Frauen, Liebe und Leben eftir Robert Schumann og Tveir söngvar fyrir altrödd, lágfiðlu og píanó ópus 91 eftir Johannes Brahms.
Eftir hlé: Freyr Sigurjónsson flauta og Margarita Reizabal-Sigurjónsson píanó.
Sónata ópus 85 eftir Friedrich Kuhlau og Romansa eftir Georges Brun.
Miðvikudaginn 26. október kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Christian Giger selló og David Tutt píanó.
Tríó númer 1 í H-dúr ópus 8 eftir Johannes Brahms oh Tríó ópus 90 − „Dumky tríóið“ eftir Antonín Dvorák.
Föstudaginn 28. október kl. 20:30 Walter Prossnitz píanó.
Sónötur númer 33 og 41 eftir Joseph Haydn, Cloud Atlas eftir Toishi Ichiyanagi, Ode Capricious eftir Teriyuki Noda, Tólf tilbrigði við stef eftir Alban Berg, Les jeux d'eaux a la Villa d'Este eftir Franz Liszt og Fantasie on Flamenco Rhythms eftir Frank Martin.
Sunnudaginn 11. desember kl. 20:30 Uwe Eschner gítar.
Verk eftir J.S. Bach, Mauro Giuliani, Leo Brouwer, F. Martin, Antonio Lauro og Villa-Lobus.
Árið 1989
Laugardaginn 21. janúar kl. 17:00 Margrét Bóasdóttir sópran og Stephen Kaller píanó.
Sönglög eftir Pál Ísólfsson, Áskel Snorra­son, Ragnar H. Ragnar, Wolfgang Amadeus Mozart, Gustav Mahler, Gabriel Fauré og Joseph Canteloube.
Laugardaginn 11. febrúar kl. 17:00 Signý Sæmundsdóttir sópran, Inga Rós Ingólfsdóttir selló, Kristinn Sigmundsson baritón og Guðríður St. Sigurðardóttir.
De Profundis eftir Anna Jastrzebeska frá Póllandi, Offrets timme eftir Vladimir Agopov frá Armeníu/Finnlandi, Ljóðnámuland frá 1987 eftir Karólínu Eiríksdóttur og Psychomachia eða Bardaginn um mannssálina eftir Þorstein Hauksson.
Opnunartónleikar Myrkra músikdaga.
Sunnudaginn 12. febrúar kl. 15:00 Guðný Guðmundsdóttir fiðla og Gunnar Kvaran selló.
Dúett fyrir fiðlu og selló eftir Franz Joseph Haydn, Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Jón Nordal, Passacaglia eftir Händel-Halvorsen og Duo ópus 7 eftir Zoltán Kodály.
Tónleikarnir eru tileinkaðir minningu Guðmundar Matthíassonar organleikara.
Sunnudaginn 12. febrúar kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Örn Magnússon píanó.
Vetrartré − einleiksverk fyrir fiðlu sem Jónas Tómasson samdi fyrir Hlíf, Surviving Spirit eftir Caroline Ansink, Various Pleasing Studies eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Prelodia e presto eftir Carl Nielsen og Disco eftir Louis Andriesen.
Á Myrkum músíkdögum.
Laugardaginn 8. apríl kl. 17:00 Tónleikar með verkum Hjálmars Helga Ragnarssonar.
Á vegum tónskáldsins.
Sunnudaginn 21. maí kl. 17:00 Tónleikar með verkum Jónasar Tómassonar.
Á vegum tónskáldsins.
sumartónleikar hefjast
Þriðjudaginn 6. júní kl. 20:30 Gunnar Kvaran selló og Gísli Magnússon píanó.
Þrjú lög fyrir selló og píanó eftir François Couperin, Sónata í A-dúr ópus 69 fyrir píanó og selló eftir Ludwig van Beethoven, Þrjú íslensk þjóð­lög (Ljósið kemur langt og mjótt, Kvölda tekur og Kindur jarma í kofunum) eftir Hafliða Hall­gríms­son, Svanurinn eftir Camille Saint-Saëns og Rondo eftir Luigi Boccherini.
Þriðjudaginn 13. júní kl. 20:30 Sigríður Gröndal sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Fjögur lög eftir Hugo Wolf (Er ist's, Auf ein altes Bild, Anakreons Grab og Ich hab in Penna einen Liebsten), Suleika I og II eftir Franz Schubert, Quatre chansons de jeunesse (Pantomime, Clair de Lune, Pierrot og Apparition) eftir Claude Debussy og þrjú lög eftir Henri Duparc (L'invitation au voyage, Soupir og Chanson triste).
Þriðjudaginn 20. júní kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla.
Úr partítu II í d-moll BWV 1004 eftir Johann Sebastian Bach (Allemanda, Corrente, Sarabanda og Giga), Sónata númer 3 ópus 27 − Ballade eftir Eugène Ysaÿe, Caprilena eftir Jacques Ibert og Pólsk kaprísa eftir Grazyna Bacewicz.
Þriðjudaginn 27. júní kl. 20:30 Friðrik Karlsson gítar, Maarten van der Valk trommur, Reynir Sigurðsson víbrafónn og Richard Korn bassi.
Jazz eftir Pat Metheny, Chick Corea og Carla Bley.
Þriðjudaginn 4. júlí kl. 20:30 Martial Nardeau og Guðrún Sigríður Birgisdóttir flautuleikarar og Snorri Sigfús Birgisson píanó.
Konsert fyrir tvö hljóðfæri eftir François Couperin, Allegro og Menuet eftir Ludwig van Beethoven, Minningar frá Prag fyrir tvær flautur og píanó ópus 24 eftir Franz og Karl Doppler, Three Pieces for Flute Duet eftir John Cage, Dialogo Angelico eftir Goffredo Petrassi og Fragments for Family Flute eftir Arne Mellnäs.
Þriðjudaginn 11. júlí kl. 20:30 Einar Kristján Einarsson gítar og Robyn Koh semball.
Prelude eftir Manuel Maria Ponce, Fiori eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Sonata eftir M. M. Ponce, Kansóna eftir Áskel Másson og Introduction and Fandango eftir Luigi Boccherini.
Þriðjudaginn 18. júlí kl. 20:30
endurteknir 20. júlí
Jónas Ingimundarson píanó.
Fjögur verk eftir Franz Schubert (Allegretto í c-moll D 915, Tónaljóð í Es-dúr D 946 númer 2, Moment musical í f-moll D 780 númer 3 og Tólf valsar D145), Sónata í B-dúr KV 281 eftir Wolfgang A. Mozart og Sónata í f-moll ópus 57 eftir Ludwig van Beethoven.
Þriðjudaginn 25. júlí kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og David Tutt píanó.
Sónata í g-moll eftir Claude Debussy, Sónata númer 2 í tveimur þáttum eftir Béla Bartók, Légende ópus 17 eftir Henryk Wieniawski, Rómansa Andalúsía eftir Pablo de Sarasate og Ástarsorg (Liebesleid) og Ástargleði (Liebesfreud) eftir Fritz Kreisler.
Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 20:30 David Tutt píanó.
Sónata ópus posth. DV 960 eftir Franz Schubert, L'isle joyeuse eftir Claude Debussy og Sonnetto del Petrarcha númer 123 og Mephisto Waltz númer 1 eftir Franz Liszt.
Tónleikar á Hunda­dögum 1989, í samvinnu Tónleikafélags Kristskirkju, Alþýðuleikhússins og Listasafns Sigur­jóns.
Föstudaginn 4. ágúst kl. 20:30 Cab Kaye jazz-píanó frá Ghana, Bjarni Sveinbjörnsson bassi og Steingrímur Guðmundsson trommur.
Jazztónlist eftir Cab Kaye.
Tónleikar á Hundadögum 1989, í samvinnu Tónleikafélags Kristskirkju, Alþýðuleikhússins og Listasafns Sigurjóns.
Þriðjudaginn 5. september kl. 20:30 Signý Sæmundsdóttir sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó.
Ch'io mi scordi di te? K. 505 eftir Wolfgang A. Mozart, Ellens Erster og Zweiter Gesang og Der Zwerg eftir Franz Schubert, nútímaljóð eftir Atla Heimi Sveinsson (Bráðum kemur betri tíð við texta Halldórs Laxness, Ljóð við texta Nínu Bjarkar Árnadóttur, Desember við texta Jóns úr Vör og Krotað í sand við texta Sigurðar A. Magnússonar) og þrjú verk (Winterweihe, Wiegenlied og Cäcilia) eftir Richard Strauss.
sumartónleikum lýkur
Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 20:30 Kolbeinn Bjarnason flauta og Páll Eyjólfsson gítar.
Þögnin í þrumunni, frumflutn­ingur verks eftir Svein Lúðvík Björnsson Tierkreis eftir Karlheinz Stockhausen, Moby Dick, úr „til sjávar“ fyrir altflautu og gítar eftir Toru Takemitsu og Serenade ópus 71 númer 3 eftir Willy Burkhard.
Árið 1990
Fimmtudaginn 4. janúar kl. 20:30 Christian Giger selló og David Tutt píanó.
Sónata fyrir selló og píanó eftir Claude Debussy og Sónata ópus 19 fyrir selló og píanó eftir Sergei Rachmaninoff.
Laugardaginn 6. janúar kl. 17:00 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Christian Giger selló og David Tutt píanó.
Píanótríó númer 1 í d-moll ópus 49 eftir Felix Mendelssohn og Píanótríó í H-dúr ópus 8 eftir Johannes Brahms.
Þriðjudaginn 16. janúar kl. 20:30 „Lagið og frásögnin“
Kvöldstund með tónskáldi − Þorkell Sigurbjörnsson.
Tónskáldið kynnti eigin verk. Hljóðfæraleikarar: Kolbeinn Bjarnason flauta, Íma Þöll Jóns­dóttir fiðla, Guðrún Árnadóttir fiðla, Móeiður A. Sigurðardóttir lág­fiðla og Þórhildur H. Jónsdóttir selló.
Í samvinnu við Íslenska tónverkamiðstöð.
Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 20:30 „Aðeins nokkrar línur“
Kvöldstund með tónskáldi − John A. Speight.
Bergmál Orfeusar (Páll Eyjólfsson gítar), Þrjár prelúdíur (Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanó) og Verses and Cadenzas (Einar Jóhannesson klarinetta, Hafsteinn Guðmundsson fagott og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanó).
Í samvinnu við Íslenska tónverkamiðstöð.
Þriðjudaginn 20. mars kl. 20:30 „Á mörkum hins mögulega“
Kvöldstund með tónskáldi − Ákell Másson.
Hljóðfæraleikarar: Einar Jóhannesson klarinetta, Áskell Másson darabouka, Daði Kolbeinsson óbó og Hafsteinn Guðmundsson fagott.
Í samvinnu við Íslenska tónverkamiðstöð.
Þriðjudaginn 24. apríl kl. 20:30 Kvöldstund með tónskáldi. − Þorsteinn Hauksson.
Tónskáldið fjallaði um eigin verk og lék tóndæmi af hljóm­böndum.
Í samvinnu við Íslenska tónverkamiðstöð.
sumartónleikar hefjast
Mánudaginn 11. júní kl. 17:00 og 21:00 og
þriðjudaginn 12. júní kl. 21:00
I Salonisti: Thomas Füri fiðla, Lorenz Hasler fiðla, Ferenc Szedlák selló, Béla Szedlák bassi og Werner Giger píanó.
Salon tónlist. Bein útsending í Ríkisútvrpinu.
Þriðjudaginn 19. júní kl. 20:30 John A. Speight söngur og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanó.
Verk eftir A. Caldara, C.W. Gluck, G. Torrelli, A. Scarlatti, R. Schumann, G. Butterworth og R. Strauss.
Þriðjudaginn 26. júní kl. 20:30 Blásarakvintett Reykjavíkur: Bernhard Wilkinson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarinetta, Hafsteinn Guðmundsson fagott og Joseph Ognibene horn.
Verk eftir Samuel Barber, Elizabeth Maconchy, Irving Fine og Paul Patterson.
Þriðjudaginn 3. júlí kl. 20:30 Sönglög fyrir fiðlu og píanó
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Gyða Þ. Halldórsdóttir píanó.
Tónverk, meðal annars eftir Kreisler, Beethoven, Schubert, Paganini og Þórarinn Jónsson.
Þriðjudaginn 10. júlí kl. 20:30
endurteknir 12. júlí
Sólrún Bragadóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanó.
Sönglög eftir Franz Schubert.
Þriðjudaginn 17. júlí kl. 20:30 Gunhild Imhof−Hölscher fiðla og Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla.
Fiðludúettar eftir Jean-Marie Leclair, Grazyna Bacewicz, Johannes Kalliwoda og Luciano Berio.
Þriðjudaginn 24. júlí kl. 20:30 Freyr Sigurjónsson flauta og Margarita Lorenzo de Reizabal píanó.
Verk fyrir flautu og píanó eftir Carl Reinecke, Georges Enescu og Francis Poulenc. Ríkis­útvarp­ið tók tón­leik­ana upp.
Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30 Stephan Kaller píanó.
Píanósónata eftir Ludwig van Beethoven og píanóverk eftir Frederic Chopin.
Þriðjudaginn 7. ágúst kl. 20:30 Nína Margrét Grímsdóttir píanó.
Sónata í B dúr K. 333 eftir W.A. Mozart og Fjögur Impromptu ópus 90 d 899 eftir Franz Schubert.
Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 20:30 Signý Sæmundsdóttir sópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Nora Kornblueh selló og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó.
Kammer- og sólóverk eftir Georg Friedrich Händel, Johann Sebastian Bach, Wolfang A. Mozart, Vaughan Williams, Grazyna Bacewicz og Johannes Brahms.
Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 20:30
endurteknir 23. ágúst
Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran og Gísli Magnússon píanó.
Sönglög eftir Franz Schubert, Jahannes Brahms, Felix Mendelssohn og Richard Strauss.
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:30
endurteknir 29. ágúst
Jónas Ingimundarson píanó.
Einleiksverk eftir Fryderyk Chopin.
Þriðjudaginn 4. september kl. 20:30 David Tutt píanó.
Chaconne eftir Georg Friedrich Händel, Papillons ópus 2 eftir Roberg Schumann og Sónata í h-moll eftir Franz Liszt.
Þriðjudaginn 25. september kl. 20:30
Musica Antiqua: Camilla Söderberg, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Snorri örn Snorrason ásamt Mörtu Guðrúnu Halldórsdóttur sópran.
Sönglög og önnur tónverk verk eftir Georg Philipp Telemann, Johann Sebastian Bach og Georg Friedrich Händel.
sumartónleikum lýkur
Sunnudaginn 28. október kl. 20:30
endurteknir 30. október.
Afmælis- og styrktartónleikar LSÓ
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og David Tutt píanó.
Notturnu V eftir Jónas Tómasson, samið fyrir Hlíf og David, frumflutningur í Reykjavík, Sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal, Claude Debussy og César Franck.
Árið 1991
Laugardaginn 6. apríl
Hólmfríður Þóroddsdóttir óbó og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó. (Á vegum flytjenda)
Þriðjudaginn 4. júní kl. 20:30 Gunnar Kvaran selló.
Einleikssvítur númer 1 í G-dúr og númer 5 í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Jafnframt rabbar Gunnar um verkin.
Þriðjudaginn 11. júní kl. 20:30 Einar Jóhannesson klarinetta, Richard Talkowski selló og Beth Levin píanó.
Tríó eftir Beethoven, Glinka, Brahms og Þorkel Sigurbjörnsson.
Þriðjudaginn 18. júní kl. 20:30 Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flautuleikarar.
Tónverk fyrir tvær flautur eftir G. Ph. Telemann, Kuhlau og Migot. Einnig frumflutt verkið Handanheimar sem Atli Heimir Sveinsson samdi fyrir þau hjónin, Guðrúnu og Martial.
Þriðjudaginn 25. júní kl. 20:30 Símon H. Ívarsson gítar.
Gullkorn úr gítarbókmenntunum og eigin útsetningar á verkum eftir Gunnar Reyni Sveinsson, meðal annars verk sem hann samdi fyrir kvikmyndina Kristnihald undir Jökli.
Þriðjudaginn 2. júlí kl. 20:30 Finndís Kristinsdóttir fiðla og Vilhelmína Ólafsdóttir píanó.
Tónlist eftir Johannes Brahms, Claude Debussy, Ludwig van Beethoven og Camille Saint-Saëns.
Þriðjudaginn 9. júlí kl. 20:30
endurteknir 11. júlí
Signý Sæmundsdóttir sópran, Björk Jónsdóttir mezzósópran og David Tutt píanó.
Signý syngur Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg, Björg syngur lög eftir Johannes Brahms og saman syngja þær dúetta eftir Schötz, Luigi Cherubini og Mendelssohn.
Þriðjudaginn 16. júlí kl. 20:30 Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Sónata í A-dúr KV 526 eftir W.A. Mozart, Duo Concertant eftir Igor Stravinsky og tvö lög eftir Henri Wieniawsky.
Þriðjudaginn 23. júlí kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Lorenz Hasler lágfiðla, Christian Giger selló og David Tutt píanó.
Fluttir verða báðir píanókvartettar Mozarts, annar í g-moll K 478 og hinn í Es-dúr K 493.
Þriðjudaginn 30. júlí kl. 20:30 Svava Bernharðsdóttir viola da gamba og barrok fiðla, Peter Zimpel semball og Ruth Claire Pottinger viola da gamba og barrok selló.
Tónlist frá miðöldum, endurreisnar- og barrokktíma, á upprunleg hljóðfæri. Meðal annars verk eftir Lorenzo da Firenze, Tobias Hume, Corelli og J.S. Bach.
Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20:30 Björn Davíð Kristjánsson flauta og Þórarinn Sigurbergsson gítar.
Tónlist úr ýmsum áttum. Þættir úr Mountain Songs eftir Robert Beaser sem byggir á ljóðrænum ballöðum upprunnum í Appalachia fjöllum Bandaríkjanna. Einnig verk eftir Isaac Albeniz, Enrique Granados, Kazuo Fukushima og Willy Burkhard. Frumfluttur Dúó fyrir flautu og gítar eftir Eirík Árna Sigtryggsson.
Þriðjudaginn 13. ágúst, kl. 20:30
endurteknir 15. ágúst
Jóhanna Þórhallsdóttir alt, Bryndís Björgvinsdóttir selló og Dagný Björgvinsdóttir píanó.
Sönglög eftir Jóhannes Brahms.
Þriðjudaginn 20. ágúst kl. 20:30
endurteknir 22. ágúst
Sigrún Þorgeirsdóttir sópran og Sara Kohane píanó.
Lög eftir Georg Frideric Händel, Johannes Brahms, Edvard Grieg og Antonín Dvořák auk íslensku tón­skáld­anna Sigfúsar Einars­sonar, Árna Thorsteins­sonar, Sig­valda Kalda­lóns og Sig­urðar Þórðar­sonar
Þriðjudaginn 3. september kl. 20:30 Björn Árnason fagott og Hrefna Eggertsdóttir píanó.
Verk eftir Gabriel Pierné, François Devienne, Louis Spohr og Alexandre Tans­man. Þá verður frum­flutt á Ís­landi verkið Drei Stücke für Fagott und Klavier ópus 29 sem Helmut Neu­mann samdi árið 1980 og til­eink­aði Birni.
Árið 1992
Þriðjudaginn 23. júní kl. 20:30 Pavol Kovac píanóleikari.
Verk eftir Beethoven, Smetana, Suchon, Chopin og Liszt.
Þriðjudaginn 30. júní kl. 20:30 Ármann Helgason klarinettuleikari og David Knowles píanóleikari.
Verk eftir Milhaud, Debussy, Messian og Camille Saint-Saëns.
Þriðjudaginn 7. júlí kl. 20:30 Ólafur Spur Sigurjónsson sellóleikari, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Símon H. Ívarsson gítarleikari.
Tónverk, meðal annars eftir J.S. Bach og Georg Friederich Händel.
Þriðjudaginn 21. júlí kl. 20:30 Cornelia Thorspecken flautuleikari og Cordula Hacke píanóleikari.
Verk eftir Eldin Burton, Kazuo Fukushima, Schubert og Prokofiev.
Þriðjudaginn 28. júlí kl. 20:30
endurteknir 30. júlí kl. 20:30
Þórunn Guðmundsdóttir sópran, Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari og Ármann Helgason klarinettuleikari.
Verk eftir Maurice Ravel, Aaron Copland, Pierre Paubon, Louis Spohr, Jaques Ibert og Frank Martin.
Þriðjudaginn 4. ágúst kl. 20:30
endurteknir 6. ágúst kl. 20:30
Sigríður Jónsdóttir mezzósópran og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari.
Verk eftir Claude Debussy, Gabriel Fauré, Francis Poulenc og Johannes Brahms.
Þriðjudaginn 11. ágúst kl. 20:30 Einar Kristján Einarsson gítarleikari og Martial Nardeau flautuleikari.
Verk eftir Giuliani, Poulenc, Villa-Lobos, Rautavaara og Piazzolla.
Þriðjudaginn 18. ágúst kl. 20:30 Sigurður Halldórsson sellóleikari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari.
Verk eftir Debussy, Snitke, Sjostakovits og Martinů.
Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 20:30 Rannveig Sif Sigurðardóttir söngkona og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari.
Verk eftir Purcell, Schubert, Schumann, Grieg, Haydn og Árna Björnsson.
Fimmtudaginn 27. ágúst kl. 20:30 Wolfgang Panhofer selló og Johannes Andreasen píanó.
Þriðjudaginn 1. september kl. 20:30 Angela Spohr söngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari.
Lög eftir Benjamin Britten, Arnold Schönberg, Leoš Janáček og Enrique Granados.
Þriðjudaginn 8. september kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari.
Verk eftir Arcangelo Corelli, Mozart, Boulanger, Bacewicz og Camille Saint-Saëns.
Árið 1993
Þriðjudaginn 1. júní
kl. 20:30
Tómas Tómasson bassi og Hrefna Unnur Eggertsdóttir píanó.
Íslensk sönglög og aríur, m.a. eftir Sigfús Einarsson, Karl Ottó Runólfsson, Gustav Mahler, Franz Schubert, Francis Poulenc og Pjotr Tsjajkovskíj.
Þriðjudaginn 8. júní
kl. 20:30
Hermann Stefánsson klarinetta og Krystyna Cortes píanó.
Sónata númer 2 í Es-dúr eftir Johannes Brahms, Preludia Taneczne eftir Witold Lutoslawski, Not a toccata eftir Eirík Örn Pálsson (1988) og Sónata eftir Francis Poulenc.
Þriðjudaginn 15. júní
kl. 20:30
Grieg tónleikar í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu tónskáldsins
Signý Sæmundsdóttir sópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, og píanóleikararnir Þóra Fríða Sæmundsdóttir og Kristinn Örn Kristinsson.
Våren, Lauf der Welt, Prinsessen og Fra Monte Pincio (Signý og Þóra Fríða), Sónata í c-moll ópus 45 fyrir fiðlu og píanó (Hlíf og Kristinn Örn), En Svane, Modersorg, Zur Rosenzeit og En Drøm (Signý og Þóra Fríða).
Sunnudaginn 20. júní kl. 14:30 og 17:00 Svissneski kvintettinn I SALONISTI
Evrópsk og amerísk „salon“ tónlist, meðal annars Cabaret úr samnefndum söngleik eftir John Kander, Send in the Clowns úr söngleiknum Little Night Music eftir St. Sondheim og forleikurinn af söngleiknum Girl Crazy eftir Gershwin. Einnig hálf klassísk verk á borð við Chanson triste eftir Tsjaikovsky, Cakewalk eftir Debussy og klassísk verk t.d. Ungverska dansa númer 17 og 19 eftir Johannes Brahms.
Þriðjudaginn 22. júní
kl. 20:30
endurteknir
fimmtudaginn 24. júní
kl. 20:30
ÚT Í VORIÐ
Einar Clausen tenór, Halldór Torfason tenór, Þorvaldur Friðriksson bassi og Ásgeir Böðvarsson bassi, við píanóundirleik Bjarna Jónatanssonar.
Gömul íslensk kvartettlög, bandarísk „Barbershop“ tónlist og Bellman syrpa.
Þriðjudaginn 29. júní
kl. 20:30
Sumarstemning
Björk Jónsdóttir sópran og Svana Víkingsdóttir píanó.
Sönglog eftir Jean Sibelius, Gustaf Mahler, Eric Satie og Pál Ísólfsson og ensk þjóðlög í útsetningu Benjamin Britten.
Þriðjudaginn 6. júlí
kl. 20:30
Þórunn Guðmundsdóttir sópran og David Knowles Játvarðsson píanó.
Íslensk og erlend sönglög eftir Ivor Gurney, Claude Debussy, Johannes Brahms, Jón Leifs og Karl Ottó Runólfsson.
Þriðjudaginn 20. júlí
kl. 20:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Símon H. Ívarsson gítar.
Danse Espagnole eftir E. Granados, Romanza Andaluza og Fantasía um óperuna Carmen, hvoru tveggja eftir P. de Sarasate, Tangó ópus 165 eftir Albeniz, Dans malarans úr ballettinum „Þríhyrnti hatturinn“ og Danse Espagnole úr ballettinum „Hið stutta líf“, hvoru tveggja eftir Manuel de Falla. Flamenco útsett af Símoni.
Þriðjudaginn 27. júlí
kl. 20:30
Valgerður Andrésdóttir píanó.
Sónata í F - dúr KV 332 eftir Wolfgang A. Mozart, Images eftir Claude Debussy, Navarra eftir Isaac Albéniz og Humoresk ópus 20 eftir Robert Schumann.
Þriðjudaginn 3. ágúst
kl. 20:30
Kristín Guðmundsdóttir og Tristan Cardew flautur og Elín Anna Ísaksdóttir píanó.
Tríó sónata ópus 2 númer 8 í g-moll eftir G. F. Händel, Fantasie Pastorali Hongroise ópus 26 eftir A. F. Doppler, Trietto primo í d-moll eftir G.Ph. Telemann, Sonata „La flute de Pan“ eftir J. Mouquet og Andante et rondo ópus 25 eftir A.F. Doppler.
Þriðjudaginn 17. ágúst
kl. 20:30
Sigríður Jónsdóttir mezzósópran og Nína Margrét Grímsdóttir píanó.
Lög eftir Jón Þórarinsson og Pál Ísólfsson. Frühlingsglaube eftir Franz Schubert, Sappische Ode, ópus 94 númer 4 eftir Johannes Brahms, Stille Tränen og Abegg tilbrigðin ópus 1 eftir Robert Schumann, The Daises og fleiri verk eftir Samuel Barber, Jeux d'Eau eftir Maurice Ravel og Poème d'un Jour, ópus 12 númer 1,2 og 3 eftir Gabriel Fauré.
Þriðjudaginn 24. ágúst
kl. 20:30
Hulda Guðrún Geirsdóttir söngur og Hólmfríður Sigurðardóttir píanó.
Erlend sönglög eftir Gabriel Faurè, Richard Strauss, Sergey Rachmaninov, Leonard Bernstein, Giacomo Puccini, Charles François Gounod, Antonin Dvořak og Franz Lehár.
Þriðjudaginn 31. ágúst
kl. 20:30
Peter Máté píanó.
L'isle joyeuse eftir Claude Debussy, Sónata 1.X. eftir Leoš Janáček, Tveir tékkneskir dansar eftir Bohuslav Martinů, Prelúdíum í gís moll ópus 32 númer 12 eftir Sergei Rachmaninov, Liebestraum númer 3 eftir Franz Liszt og Impromptu í As dúr ópus 29 eftir Frédéric Chopin.
Árið 1994
Þriðjudaginn 21. júní
kl. 20:30
Bernardel strengjakvartettinn: Zbigniew Dubik fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla og Guðrún Th. Sigurðardóttir selló.
Strengjakvartett númer 3 í B-dúr ópus 67 eftir Johannes Brahms, Strengjakvartett númer 1 eftir Leoš Janáček og Crisantemi (Andante mesto) eftir Giacomo Puccini.
Þriðjudaginn 28. júní
kl. 20:30
Sigurbjörn Bernharðsson fiðla og Kristinn Örn Kristinsson píanó.
Cesiliana eftir Mist Þorkelsdóttur, Sólósónata (a Manuel Quiroga) ópus 27 númer 6 eftir Eugène Ysaÿe, Jota Navarra eftir Pablo Sarasate og Sónata númer 1 í f-moll ópus 80 eftir Sergei Prokofieff.
Þriðjudaginn 5. júlí
kl. 20:30
Svava Bernharðsdóttir víóla, Nora Kornblueh selló, Matej Šarc óbó og David Knowles Játvarðsson semball.
Tríósónata í c-moll eftir Georg Philipp Telemann, Concerto a 3 ópus 10 númer 1 eftir Giovanni Paolo Simonetti, Tríó í B-dúr eftir Johann Gottlieb Graun og Tríósónata í c-moll BWV 526 eftir Johann Sebastian Bach.
Þriðjudaginn 12. júlí
kl. 20:30
Hólmfríður Benediktsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó.
Íslensk sönglög við ljóð eftir Stein Steinarr: Það vex eitt blóm fyrir vestan og Barn eftir Guðrúnu J. Þorsteinsdóttur (frumflutningur), Hvítur hestur í tunglskini og Vort líf, vort líf....... eftir Jórunni Viðar. Einsetumannssöngvar (Hermit Songs) eftir Samuel Barber, Suleika I og II eftir Franz Schubert og Var det en dröm?, Svarta rosor, Säf, säf, susa og Flickan kom ifrån sin älsklings möte eftir Jean Sibelius.
Þriðjudaginn 19. júlí
kl. 20:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og David Tutt píanó.
Sónata númer 2 í D-dúr ópus 94 eftir Sergei Prokofieff og Sónata í Es-dúr ópus 18 eftir Richard Strauss.
Þriðjudaginn 26. júlí
kl. 20:30
Hávarður Tryggvason kontrabassi og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó.
Sónata númer 1 ópus 5 eftir Adolf Mišek, Introduzione e Gavotte og Reverie eftir Giovanni Bottesini og Divertimento Concertante eftir Nina Rota.
Þriðjudaginn 2. ágúst
kl. 20:30
Margrét Bóasdóttir sópran, Beate Echtler-Kaller mezzósópran og Stephan Kaller píanó.
Sound the Trumpet og My dearest, my fairest eftir Henry Purcell, Vorljóð á Ýli og Vökuró eftir Jórunni Viðar við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur, Í garði, frumflutningur lags Jóns Hlöðvers Áskelssonar við ljóð Sigurðar Ingólfssonar. Ítölsk þjóðlög, Fjórir söngvar úr Zigeunerlieder eftir Johannes Brahms, I feel pretty, Somewhere og Tonight eftir Leonard Bernstein, Je te veux, Le Chapelier og La Diva de L'Empire eftir Erik Satie og La Pesca og Voga, o Tonio benedetto eftir Gioachino Rossini.
Þriðjudaginn 9. ágúst
kl. 20:30
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Páll Eyjólfsson gítar.
Íslensk þjóðlög (Móðir mín í kví, kví og Vísur Vatnsenda Rósu), What if I never speed , Flow my Tears og Come again sweet Love eftir John Dowland, Ridente la calma, Oiseaux, si tous les ans og Sehnsucht nach dem Frühling eftir W. A. Mozart, Musik eftir Þorkel Sigurbjörnsson (1992, frumflutningur á Íslandi), Katalónsk þjóðlög. Úr Siete canciónes populares españonlas eftir Manuel de Falla og úr Colección de tonadillas eftir Enrique Granados.
Mánudaginn 15. ágúst
Sérstakir tónleikar (Reception concert)
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Anna Málfríður Sigurðardóttir píanó.
Húmoreska eftir Þórarinn Jónsson, Vetrartré eftir Jónas Tómasson og Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal.
Þriðjudaginn 16. ágúst
kl. 20:30
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla og Selma Guðmundsdóttir píanó.
Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leoš Janáček, Slavneskir dansar eftir Dvořák − Kreisler og Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Maurice Ravel.
Þriðjudaginn 23. ágúst
kl. 20:30
Hólmfríður Þóroddsdóttir óbó, Darren Stonham fagott og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó.
Sónata í h-moll fyrir óbó og basso continuo og Sónata í f-moll fyrir fagott og píanó, hvoru tveggja eftir George Philipp Telemann, Tvö verk fyrir óbó og píanó ópus 41 eftir Niels Viggo Bentzon, Concertino í B-dúr ópus 12 fyrir fagott og píanó eftir Ferdinand David og Tríó fyrir píanó, óbó og fagott eftir Francis Poulenc.
Þriðjudaginn 30. ágúst
kl. 20:30
Nicholas Milton fiðla og Nína Margrét Grímsdóttir píanó.
Vorsónatan eftir Ludwig van Beethoven, Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Claude Debussy og Rapsódía númer 1 fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bartók. (Útvarpsupptaka)
Árið 1995
Þriðjudaginn 13. júní
kl. 20:30
Guðrún S. Birgisdóttir flauta, Martial Nardeau flauta og Pétur Jónasson gítar.
Úr Fæðingu Krists eftir Hector Berlioz, Six petits preludes eftir Georges Migot, Tango og Alborada eftir Francisco Tárrega, Sarabande og Mouvements perpétuels eftir Francis Poulenc, Spænskur dans númer 5 (Andaluza) eftir Enrique Granados, Tango eftir Isaac Albéniz, Sicilienne eftir Gabriel Fauré, Syrinx eftir Claude Debussy, Pavane pour une infante defunte eftir Maurice Ravel, Mansöngur til dögunarinnar eftir Joaquín Rodrigo, Þrjár gymnópedíur eftir Erik Satie, Piece eftir Jacques Ibert og Ballade eftir Martial Nardeau.
Þriðjudaginn 20. júní
kl. 20:30
Trio Nordica: Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Mona Sandström píanó.
Píanótríó í c-moll ópus 101 númer 3 eftir Johannes Brahms og Píanótríó ópus 70 númer 2 eftir Ludwig van Beethoven.
Þriðjudaginn 27. júní
kl. 20:30
Nanna Kagan flauta, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Sigrun Vibe Skovmand píanó.
Tríó ópus 119 fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Friedrich Kuhlau, Fantasía um norskt þjóðlag (Guten aa Gjenta) eftir A.P. Berggreen, Sónata fyrir flautu og píanó eftir J. F. Frølich og Fimm verk fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir César Cui.
Þriðjudaginn 4. júlí
kl. 20:30
Elisabeth Zeuthen Schneider fiðla og Halldór Haraldsson píanó.
Fyra Akvareller eftir Tor Aulin, Diptychon ópus 11 eftir Per Nørgård, G-suite eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Romance ópus 11 og Mazurek ópus 49 eftir Antonin Dvorák.
Þriðjudaginn 11. júlí
kl. 20:30
Margrét Hjaltested víóla, Eduard Laure píanó og Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran.
Sónata númer 1 í G-dúr, BWV 1027 eftir Johann Sebastian Bach, Lachrymae ópus 48 eftir Benjamin Britten, Tveir söngvar fyrir mezzósópran, víólu og píanó ópus 91 eftir Johannes Brahms og Sónata fyrir víólu og píanó ópus 25 númer 4 eftir Paul Hindemith.
Þriðjudaginn 18. júlí
kl. 20:30
Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran og Jónas Ingimundarson píanó.
Sönglög eftir Jón Þórarinsson, Jórunni Viðar, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson, John Speight, Jónas Tómasson, Hjálmar Helga Ragnarsson, Oliver Kentish og Hildigunni Rúnarsdóttur. Frumflutt verkið Í japönskum þönkum eftir Tryggva M. Baldvinsson.
Þriðjudaginn 25. júlí
kl. 20:30
Arna Kristín Einarsdóttir flauta, Aðalheiður Eggertsdóttir píanó og Geir Rafnsson slagverk.
Fantaisie eftir Georges-Hüe, Concertino Indio eftir Alice Gomez, Syrinx eftir Claude Debussy, Cinq Incantations eftir André Jolivet og Partíta í c-moll eftir Johann Sebastian Bach.
Þriðjudaginn 1. ágúst
kl. 20:30
endurteknir 3. ágúst
kl. 20:30
Auður Gunnarsdóttir sópran og Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanó.
Sönglög eftir Joseph Haydn, Johannes Brahms og Richard Strauß, kaflar úr lagaflokknum Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg og lög eftir íslensku tónskáldin Jórunni Viðar, Sigfús Einarsson og Sigvalda Kaldalóns.
Þriðjudaginn 8. ágúst
kl. 20:30
Hjörleifur Valsson fiðla og Urania Menelau píanó.
Z Domoviny (Frá heimalandinu) eftir Bedrich Smetana, Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janáček og Sónata fyrir fiðlu og píanó í A-dúr númer1 ópus 13 eftir Gabriel Fauré.
Þriðjudaginn 15. ágúst
kl. 20:30
Laufey Sigurðardóttir fiðla og Elísabet Waage harpa.
Haustlauf frá 1994 eftir Mist Þorkelsdóttur, Sonatine (1934/1985) eftir Willem de Vries Robbé, Vocalise ópus 34 númer 14 eftir Sergei Rachmaninoff og Íslensk svíta eftir Jórunni Viðar.
Þriðjudaginn 22. ágúst
kl. 20:30
Martial Nardeau þverflauta, Peter Tompkins óbó og Jóhannes Andreasen píanó.
Pastorale et Arlequinade ópus 41 eftir Eugène Goossens, Sónatína fyrir flautu og píanó eftir Malcom Arnold, Ile eftir Kristian Blak, Duologue fyrir óbó og píanó ópus 49 eftir Paul Patterson og Concertino fyrir flautu, óbó og píanó eftir Johann W. Kalliwoda.
Þriðjudaginn 29. ágúst
kl. 20:30
Margrét Kristjánsdóttir fiðla og Nína Margrét Grímsdóttir píanó.
Sónata fyrir fiðlu og píanó ópus 30 númer 3 í G-dúr eftir Ludwig van Beethoven, Þrjár rómönsur fyrir fiðlu og píanó ópus 22 eftir Clara Schumann og Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janáček.
Árið 1996
Þriðjudaginn 2. júlí
kl. 20:30
Tríó Nordica: Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Mona Sandström píanó.
Píanótríó í g-moll Hob. xv:19 eftir Joseph Haydn, Píanó­tríó frá 1995 eftir Þórð Magnússon og Píanó­tríó númer 2 í C-dúr ópus 87 eftir Johannes Brahms.
Þriðjudaginn 9. júlí
kl. 20:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og David Tutt píanó.
Sónatína í G-dúr ópus 100 eftir Dvorák, Vorsónatan − sónata í F-dúr ópus 24 eftir Ludwig van Beethoven og Kreutzersónatan − sónata í A-dúr ópus 47, einnig eftir Beethoven.
Þriðjudaginn 16. júlí
kl. 20:30
Stefán Örn Arnarson selló.
Sónata fyrir einleiksselló ópus 25 númer 3 eftir Paul Hindemith, Dal Regno Del Silenzio eftir Atla Heimi Sveinsson og Svíta fyrir selló ópus 72 eftir Benjamin Britten.
Þriðjudaginn 23. júlí
kl. 20:30
Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó.
Sónata K. 454 í B-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Wolfgang A. Mozart, Fjórir þættir fyrir fiðlu og píanó ópus 7 eftir Anton Webern og Sónata í G-dúr ópus 78 fyrir fiðlu og píanó eftir Johannes Brahms.
Þriðjudaginn 30. júlí
kl. 20:30
Elísabet Zeuthen Schneider fiðla og Halldór Haraldsson píanó.
Scherzo opus posthum og Sónata í G-dúr ópus 78 eftir Johannes Brahms og Sónata í a-moll ópus 105 eftir Robert Schumann.
Þriðjudaginn 6. ágúst
kl. 20:30
Ásdís Arnardóttir selló og Jón Sigurðsson píanó.
Gömbusónata númer 2 í D-dúr BWV 1028 eftir Johann Sebastian Bach, Sónata númer 3 í A-dúr ópus 69 eftir Ludwig van Beethoven, Myndir á þili eftir Jón Nordal, Pièce en forme de Habanera eftir Maurice Ravel og Le Grand Tango eftir Astor Piazzolla.
Þriðjudaginn 13. ágúst
kl. 20:30
Þórunn Guðmundsdóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson píanó.
Mad Bess og The Blessed Virgin's Expostulation eftir Henry Purcell, fimm Þjóðlaga­útsetningar eftir Karl O. Runólfsson, Gígjan eftir Sigfús Einarsson, Fjallið eina og Heimir eftir Sigvalda Kaldalóns, Ave María, Gratias agimus tibi og Sjá dagar koma eftir Sigurð Þórðarson, Þula og Draugadans eftir Jón Leifs og þrír söngvar úr Pétri Gaut og Embla eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Þriðjudaginn 20. ágúst
kl. 20:30
Svava Bernharðsdóttir lágfiðla og Kristinn Örn Kristinsson píanó.
Gömbusónata númer 2 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach, 5 Bagatele za violo eftir Primos Ramovs, Sónata fyrir einleiks­víólu ópus 25 númer 1 eftir Paul Hindemith og Sónata númer 2 í Es-dúr eftir Johannes Brahms.
Þriðjudaginn 27. ágúst
kl. 20:30
Nina G. Flyer selló og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Tilbrigði um þema frá Slóvakíu eftir Bohuslav Martinů, Tres Lent (Hommage á Messiaen) eftir Joan Tower, Sónata ópus 6 eftir Samuel Barber og Capriccio eftir Lukas Foss.
Þriðjudaginn 3. september
kl. 20:30
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Valgerður Andrésdóttir píanó.
Ingen blomst i verdens lande, Skønne fru Beatriz, Skovensomhed og Vinhøsttoget eftir Peter Heise, Min tankes tanke ene du er vorden og Tre sange ópus 4 eftir Peter Erasmus Lange-Müller, Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg og fimm sönglög eftir Sergei Rachmaninov.
Þriðjudaginn 10. september
kl. 20:30
Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran og Jónas Ingimundarson píanó.
Ganymed, Der König in Thule, Seligkeit, Du bist die Ruh og Die Junge Nonne eftir Franz Schubert, Stúlkuljóð eftir Johannes Brahms og Haugtussa ópus 67 eftir Edvard Grieg.
Árið 1997
Þriðjudaginn 3. júní
kl. 20:30
Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarinetta, Sigurður Halldórsson selló og Örn Magnússon píanó.
Tríó ópus 11 eftir Ludwig van Beethoven, Tríó ópus 114 eftir Johannes Brahms og Sex íslensk þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar.
Þriðjudaginn 10. júní
kl. 20:30
Einar Kristján Einarsson gítar.
Preludíur númer 1 til 4 og Choros númer 1 eftir Heitor Villa-Lobos, Sonatina Meridional eftir Manuel Ponce og Mazurka, Lagrima, Adelita og Capricho Arabé eftir Francisco Tarrega.
Þriðjudaginn 24. júní
kl. 20:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla.
Partíta III í E-dúr BWV 1006 og Partíta II í d-moll BWV 1004 eftir Johann Sebastian Bach og frumflutningur verksins: Hugleiðing fyrir einleiksfiðlu eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Þriðjudaginn 1. júlí
kl. 20:30
Wout Oosterkamp bassa-bariton og Elísabet Waage harpa.
Þrír sálmar eftir C. Huygens, Am Strome ópus 8 númer 4, Meeres Stille ópus 3 númer 2, Gesänge des Harfners ópus 12 númer 1 og 2 eftir Franz Schubert, Pour le Tombeau d'Orpee ópus 37 og Danse élegiaque pour harpe seule eftir M. Flothuis, Aus den hebräischen Gesängen eftir Robert Schumann, En prière, Ici-bas, En sourdine ópus 58 númer 2, Clair de lune ópus 46 númer 2, Chanson d'Amour ópus 27 númer 1 eftir Gabriel Fauré, Söknuður − íslenskt þjóðlag eftir Jón Þórarinsson og Kaddisch eftir Maurice Ravel.
Þriðjudaginn 8. júlí
kl. 20:30
Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Peter Tompkins óbó og Guðríður St. Sigurðardóttir píanó.
Sónata í d-moll fyrir óbó, fiðlu og fylgirödd HWV 381 eftir Georg Friedrich Händel, ÞAR eftir Oliver J. Kentish, Aría eftir Jacques Ibert, Cinq pièces ópus 56 eftir César Cui og Konsert fyrir fiðlu, óbó og fylgirödd BWV 1060 eftir Johann Sebastian Bach.
Þriðjudaginn 15. júlí
kl. 20:30
Símon H. Ívarsson gítar.
Flamenco tónlist í útsetningu Símonar og annarra.
Þriðjudaginn 22. júlí
kl. 20:30
Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran og Gerrit Schuil píanó.
Nel cor piú non mi sento eftir Giovanni Paisiello, Se tu m'ami eftir Giovanni Battista Pergolesi, Quella fiamma che m'accende eftir Benedetto Marcello, Fetes Galantes I, En sourdine, Fantoches og Clair de Lune eftir Claude Debussy, Nacht, Du meines Herzens Krönelein, og Allerseelen eftir Richard Strauss, Someone to watch over me, I got rhythm og The man I love eftir Georges Gershwin og þrjú lög eftir Sigfús Halldórsson; Vegir liggja til allra átta, Við Vatnsmýrina og Tondeleyó.
Þriðjudaginn 29. júlí
kl. 20:30
Freyr Sigurjónsson flauta, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Kristinn Örn Kristinsson píanó.
Sónata I ópus 14 eftir Carl Stamitz, Madrigal Sónata og Sónata fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Bohuslav Martinů, Cinq pièces ópus 56 eftir César Cui og Duettion Americain ópus 37 fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Franz Doppler.
Þriðjudaginn 12. ágúst
kl. 20:30
Ásdís Arnardóttir selló og Arnaldur Arnarson gítar.
Þrjú nætur­ljóð eftir J.Friedrich Burgmüller, Reflexoes númer 6 eftir Jaime M. Zenamon, Tristia eftir Hafliða Hallgrímsson og Sónata eftir Radamés Gnattali.
Þriðjudaginn 19. ágúst
kl. 20:30
Valgerður Andrésdóttir píanó.
Sónata í B-dúr KV 57 eftir Wolfgang A. Mozart og Sónata í B-dúr D 960 eftir Franz Schubert.
Þriðjudaginn 26. ágúst
kl. 20:30
Hólmfríður S. Benediktsdóttir sópran, Guðni Franzson klarinetta og Gerrit Schuil píanó.
Útsær eftir Finn Torfa Stefánsson við ljóð Einars Benediktssonar, Úr sex þýskum söngvum ópus 103 eftir Ludwig Spohr, Gruß og Auf Flügeln des Gesanges eftir Felix Mendelssohn, Trennung, Schwesterlein, Da unten im Tale, Der Tod, das ist die kühle Nacht, O wüsst ich doch den Weg og Vergebliches Ständchen eftir Johannes Brahms og Der Hirt auf dem Felsen eftir Franz Schubert. Frumflutningur verksins Vals milli greina sem Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson samdi við ljóð Frederico Garcia Lorca.
Þriðjudaginn 2. september
kl. 20:30
Tatu Kantomaa harmóníka.
Ai, ai sorja sinisilmäpoika − finnskt þjóðlag, Konzertstück eftir Carl Maria von Weber, Raddir vorsins eftir Johann Strauss, Yö tunturilla (Nótt á fjöllum) eftir Veikko Ahvenainen, Ungversk rapsódía númer 2 eftir Franz Liszt, Figaro úr óperunni Rakarinn frá Sevilla eftir Gioacchimo Rossini, Hugleiðingar um klaustrið í Ferapondo eftir Zolotarev, Asturias eftir Isaac Albéniz, Gypsy Airs eftir Pablo de Sarasate og Kesäillan valssi (Vals um miðsumarnótt) eftir Oskar Merikanto.
Árið 1998
Þriðjudaginn 30. júní
kl. 20:30
Þórunn Guðmundsdóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson píanó.
Sönglög eftir Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Jón Leifs, Hjálmar H. Ragnarsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jerome Kern og George Gershwin.
Þriðjudaginn 7. júlí
kl. 20:30
Kristján Eldjárn gítar.
Marlborough-tilbrigðin eftir Fernando Sor, Fiðlusónata númer 2 eftir Johann Sebastian Bach, El Decamerón negro frá árinu 1981 eftir Leo Brouver og Fjórar stemmingar frá 1992 eftir Jón Ásgeirsson.
Þriðjudaginn 14. júlí
kl. 20:30
Jón Sigurðsson píanó.
Ensk svíta í e-moll BWV 810 eftir Johann Sebastian Bach, Sónata í As-dúr ópus 26 eftir Ludwig van Beethoven og Sónata í b-moll ópus 35 eftir Frédéric Chopin.
Þriðjudaginn 21. júlí
kl. 20:30
Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla og Örn Magnússon píanó.
Sónata í F-dúr eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Romansa í F-dúr ópus 72 númer 2 eftir Jean Sibelius og Sónata í F-dúr ópus 8 eftir Edvard Grieg.
Þriðjudaginn 28. júlí
kl. 20:30
endurteknir
Fimmtudaginn 30. júlí
kl. 20:30
Mosaic gítarkvartett: Halldór Már Stefánsson, María José Boira, Francesc Ballart og David Murgadas.
Þrjú katalónsk þjóðlög eftir Miquel Llobet, Cancó i Dansa númer 2, 4 og 6 eftir Federico Mompou, Cuban Landscape with Rain og Toccata eftir Leo Brouwer, Pavane pour une Infante Défunte og Laideronnette, Impératrice des Pagodes eftir Maurice Ravel, Estampas í 6 köflum eftir Federico Moreno-Torroba og þrír spænskir dansar eftir Enrique Granados.
Sunnudaginn 9. ágúst
kl. 17:00
Berglind Björgúlfsdóttir sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó.
O del mio dolce ardor eftir Christoph W. von Gluck, Se tu m'ami, se sospiri eftir Giovanni B. Pergolesi, Sposa son disprezzata eftir Antonio Vivaldi, Porgi amor úr Brúðkaupi Figarós eftir W.A. Mozart, Io son l'umile ancella úr Adriana Lecouvreur eftir Francesco Ciléa, Un bel di vedremo úr Madame Butterfly eftir Giacomo Puccini. Einnig sönglög eftir Eyþór Stefánsson, Jón Ásgeirsson, Pál Ísólfsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Leif Þórarinsson og Emil Thoroddsen.
Þriðjudaginn 18. ágúst
kl. 20:30
Elisabeth Zeuthen fiðla og Halldór Haraldsson píanó.
Sónata fyrir fiðlu og píanó í g-moll ópus 8 eftir J.P.E. Hartmann, Andante og Allegro fyrir fiðlu og píanó ópus 12 eftir Emil Hartmann og Sónata fyrir fiðlu og píanó í A-dúr ópus 9 eftir Carl Nielsen.
Þriðjudaginn 25. ágúst
kl. 20:30
Kristjana Helgadóttir flauta og Dario Macaluso gítar.
Svíta númer 2, BWV 997 eftir J.S. Bach í útsetningu Ferdinand Uhlmann, Große Sonata ópus 85 eftir Mauro Giuliani, Kalaïs − einleiksverk fyrir flautu eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Histoire du Tango eftir Astor Piazzolla.
Þriðjudaginn 1. september
kl. 20:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Junah Chung lágfiðla og Sigurður Halldórsson selló.
Strengjatríó ópus 53 eftir Franz Joseph Haydn, Þrír Madrigalar eftir Bohuslav Martinů og Strengjatríó í G-dúr ópus 9 númer 1 eftir Ludwig van Beethoven.
Árið 1999
Þriðjudaginn 13. júlí
kl. 20:30
Guðrún Jóhanna Jónsdóttir sópran og Guðríður St. Sigurðardóttir píanó.
Lög eftir Roger Quilter, Manuel de Falla, Joaquín Turina og Frank Bridge.
Þriðjudaginn 27. júlí
kl. 20:30
Eydís Franzdóttir óbó, Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagott og Unnur Vilhelmsdóttir píanó.
Verk eftir Madeleine Dring, Jean Françaix og Hróðmar Inga Sigurbjörnsson.
Þriðjudaginn 3. ágúst
kl. 20:30
Jörgen Brilling gítarleikari frá Þýskalandi.
Verk eftir Aztor Piazzolla, Niccolo Paganini, Manuel Maria Ponce og Agustín Barrios-Mangoré.
Þriðjudaginn 10. ágúst
kl. 20:30
Gerður Bolladóttir sópran og Júlíana Indriðadóttir píanó.
Lög eftir m.a. Mozart, Debussy, Schumann, Wagner, Grieg og Pál Ísólfsson.
Þriðjudaginn 17. ágúst
kl. 20:30
Blásaratríó: Peter Tompkins óbó, Matej Sarc óbó og Daði Kolbeinsson enskt horn.
Verk eftir Isang Yun, Anton Wranitzky og Ludwig van Beethoven.
Þriðjudaginn 24. ágúst
kl. 20:30
Angela Spohr sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó.
Meðal annars verk eftir Ann Boleyn, Mariu Stuart, Grete v. Zieritz og Lili Boulanger.
Þriðjudaginn 31. ágúst
kl. 20:30
Arna Kristín Einarsdóttir flauta og Geir Rafnsson slagverk.
Verk eftir W. Cahn, Scott Kennedy-French, Toru Takemitsu og eigin tónsmíðar.
Árið 2000
Þriðjudaginn 27. júní
kl. 20:30
Sigurbjörn Bernharðsson fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Sónata í e-moll KV 304 eftir W.A. Mozart, Expromptu eftir Pál P. Pálsson (frumflutningur) og Duo Concertante eftir Igor Stravinsky.
Þriðjudaginn 4. júlí
kl. 20:30
Christopher Czaja Sager píanó.
Partítur I − III eftir J.S. Bach.
Þriðjudaginn 11. júlí
kl. 20:30
Ydun Duo: Lise Lotte Riisager mezzósópran og Morten Spanggaard gítar.
Verk eftir Carl Nielsen, Egil Harder, P.E. Lange-Müller og einleiksverk fyrir gítar eftir Manuel de Falla.
Þriðjudaginn 18. júlí
kl. 20:30
Ólöf Sigursveinsdóttir selló, Agnieszka Bryndal píanó og Nora Kornblueh selló.
Sólósvíta númer 1 í G dúr eftir J.S. Bach, Tilbrigði við enskar barnavísur eftir P. Hindemith, Sónata númer 9 í g moll eftir A. Vivaldi og Fantasiestücke ópus 73 eftir R. Schumann.
Þriðjudaginn 25. júlí
kl. 20:30
Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúna og Judith Þorbergsson píanó.
Sónata í B-dúr fyrir altbásúnu og píanó eftir A. Besozzi, Rómansa ópus 21 eftir Axel Jørgensen, kafli úr konsert eftir H. Tomasi, Aria et polonaise eftir J. Jongen og Rómansa eftir Carl Maria von Weber.
Þriðjudaginn 8. ágúst
kl. 20:30
Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran, Valgerður Andrésdóttir píanó og Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla.
Liederkreis ópus 39 eftir Robert Schumann og Zwei Gesänge ópus 91 og Zigeunerlieder ópus 103 eftir Johannes Brahms.
Þriðjudaginn 15. ágúst
kl. 20:30
Trio Romance: Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flautuleikarar ásamt Peter Maté píanóleikara.
Grand Trio númer 2 í A-dúr eftir John Clinton, Entra'acte úr óperunni Carmen eftir G. Bizet, verk eftir G. Fauré, Guillaume Tell − Duo Brilliant eftir Rossini o.fl., Hora Staccato eftir G.Dinicu.
Þriðjudaginn 22. ágúst
kl. 20:30
Erla Þórólfsdóttir sópran og William Hancox píanó.
Verk eftir Hugo Wolf, La Court Paille eftir F. Poulenc, From a Child's Garden eftir M. Williamson og verk eftir Richard Strauss.
Þriðjudaginn 29. ágúst
kl. 20:30
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Valgerður Andrésdóttir píanó.
Verk eftir J. Haydn, V. Bellini, G. Rossini, R. Strauss og úr Söngbók Garðars Hólm, lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Árið 2001
Þriðjudaginn 12. júní kl. 20:30 Sif Tulinius fiðla og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó.
Vel þekkt og vinsæl verk eftir Gluck, Corelli, Wieniawski, Ysaÿe, Chopin, Debussy, Kreisler, Chausson og Ravel.
Þriðjudaginn 19. júní kl. 20:30 Gerður Bolladóttir sópran og Júlíana Rún Indriðadóttir píanó.
Verk eftir Samuel Barber: Three Songs ópus 2, KNOXVILLE − Summer of 1915 og Four Songs ópus 13 og einnig sex verk eftir Jórunni Viðar.
Þriðjudaginn 26. júní kl. 20:30 Signý Sæmundsdóttir sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó.
Frumflutningur sönglaganna Rien ne viendra og Dans ton silence eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Madame Béatrice Cantoni. Sönglög eftir Ernest Chausson, Francis Poulenc og Karl Ottó Runólfsson.
Þriðjudaginn 3. júlí kl. 20:30 Þórunn Guðmundsdóttir sópran og Ingunn Hildur Hauksdóttir píanó.
Sönglög eftir Jórunni Viðar, Samuel Barber og Gabriel Fauré.
Þriðjudaginn 10. júlí kl. 20:30 Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúna og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanó.
Sónata í c-moll eftir G. Ph. Telemann, Choral, cadence et fugato eftir Henri Dutilleux, Fantaisie eftir Zygismond Stojowski og Sónata eftir P. Hindemith.
Þriðjudaginn 17. júlí kl. 20:30 Símon H. Ívarsson og Jörgen Brilling gítarleikarar.
Úr La Clemenza di Tito eftir W.A. Mozart, Koyunbaba ópus 19 eftir Carlo Comeniconi, Andante con variazioni eftir L. v. Beethoven, Þrjú íslensk þjóðlög útsett af Jóni Ásgeirssyni og Hommage a Django Reinhardt og Dag skal að kvöldi lofa eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Þriðjudaginn 24. júlí kl. 20:30 Svava Kristín Ingólfsdóttir mezzósópran og Iwona Ösp Jagla píanó.
Frauenliebe und Leben eftir Robert Schumann, verk eftir norrænu tónskáldin Sibelius, Gunnar de Frumerie, Ture Rangström, Gösta Nystroem og Jórunni Viðar. Einnig flytja þær óperuaríur.
Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Nína Margrét Grímsdóttir píanó
Sónata í e-moll KV 304 eftir W.A. Mozart, Sónata í G-dúr ópus 30 númer 3 eftir L.v. Beethoven og verk eftir Camille Saint-Saëns,Ottokar Nováček og Henryk Wieniawski.
Þriðjudaginn 7. ágúst kl. 20:30 Berglind María Tómasdóttir flauta og Arne Jørgen Fæø píanó.
Le merle noir eftir Messiaen, Músíkmínútur eftir Atla Heimi Sveinsson, Sónatína eftir Dutilleux, Columbine eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Tónsmíð fyrir vinstra heilahvel − (heilafruma deyr) eftir Kolbein Einarsson − frumflutningur.
Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 20:30 Guðrún Ingimarsdóttir sópran og Heike Matthiesen gítar.
Verk eftir John Dowland, Mátyás Seiber, Jorge Morel, Jayme Ovalle, Paurillo Barroso, Heitor Villa-Lobos, Fernando Sor, Francisco Tarrega, Joaquin Rodrigo og Federico Garcia Lorca.
Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 20:30 Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagott og Jón Sigurðsson píanó.
Rómansa eftir Robert Schumann, Fagottsónata eftir Ríkarð Örn Pálsson, Sonatensatz eftir Mikhail Glinka, Rapsódía fyrir fagott eftir Willson Osborne og La Muerte del Angel eftir Astor Piazolla.
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:30 Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran, Einar Jóhannesson klarinetta og Valgerður Andrésdóttir píanó.
Verk fyrir sópran, klarinettu og píanó eftir Franz Lachner, Louis Spohr og íslensk tónskáld.
Árið 2002
Þriðjudaginn 2. júlí kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðlur, Herdís Jónsdóttir víóla, Örnólfur Kristjánsson selló og Þórir Jóhannsson krontrabassi.
Sónötur eftir G.A. Rossini og Kvintett eftir Antonin Dvorák.
Þriðjudaginn 9. júlí kl. 20:30 Ragnheiður Árnadóttir sópran, Sveinhildur Torfadóttir klarinetta og Peter Nilsson píanó.
Verk eftir Louis Spohr fyrir píanóu og klarinettu. Lög eftir Sibelius og amerísk og íslensk tónskáld.
Þriðjudaginn 16. júlí kl. 20:30 Berglind María Tómasdóttir flauta og Kristinn Árnason gítar.
Verk af ýmsum toga, m.a. þjóðlagaútsetningar eftir Bartók, Towards the Sea fyrir altflautu og gítar eftir Takemitsu. Frumflutningur verksins Eq. III: In memoriam eftir Huga Guðmundsson.
Þriðjudaginn 23. júlí kl. 20:30 Camilla Söderberg blokkflauta og Guðrún Óskarsdóttir semball.
Gömul og ný tónlist fyrir blokkflautur og sembal.
Þriðjudaginn 30. júlí kl. 20:30 Jazzrómantík
Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Tómas R. Einarsson kontrabassI og Rene Winter trommur ásamt Kristjönu Stefánsdóttur jazzsöngkonu.
Tónlist eftir 20. aldar tónskáld.
Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20:30 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran og Daníel Þorsteinsson píanó.
M.a. ljóðaflokkarnir Lieder eines fahrenden Gesellen eftir Gustav Mahler og Drei Lieder der Ophelia eftir R. Strauss ásamt dúettum eftir J. Brahms.
Þriðjudaginn 13. ágúst kl. 20:30 Legenda Aurea: Gunnhildur Einarsdóttir harpa og Paul Leenhouts blokkflauta.
Verk frá endurreisnar- og snemmbarokktímanum á upprunaleg hljóðfæri.
Þriðjudaginn 20. ágúst kl. 20:30 Xu Wen sópran og Anna Rún Atladóttir píanó.
Lög og aríur eftir Ravel, Fauré, Puccini, Gounod, Verdi, Sigvalda Kaldalóns og kínversk þjóðlög.
Þriðjudaginn 27. ágúst kl. 20:30 Hrólfur Sæmundsson baríton og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó.
Lög eftir Hugo Wolf við ljóð F.W. von Göthe og Eduard Mörike.
Þriðjudaginn 3. september kl. 20:30 Trio Nordica: Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Mona Sandström píanó.
Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Hauk Tómasson − frumflutningur − og píanótríó eftir Sergei Rachmaninov og Johannes Brahms.
Árið 2003
Þriðjudaginn 3. júní kl. 20:30 Blásarakvintett Reykjavíkur
Bernharður Wilkinson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarinetta, Joseph Ognibene horn og Hafsteinn Guðmundsson fagott.
The Naming of the Birds eftir Sally Beamish, Þrjár íslenskar myndir eftir Tryggva M. Baldvinsson og Gran Partita í B-dúr K.361 eftir W.A. Mozart.
Þriðjudaginn 10. júní kl. 20:30 Sumarblær
Signý Sæmundsdóttir sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó.
Sönglög eftir ítalska tónskáldið Paulo Tosti við nýjar og nýlegar ljóðaþýðingar Þorsteins Gylfasonar. Sönglög eftir Tryggva M. Baldvinsson, konsertaríur eftir Mozart og tvö hebresk sönglög eftir Maurice Ravel.
Þriðjudaginn 24. júní kl. 20:30 Duo Campanas: Þórólfur Stefánsson og Eric Lammers gítarleikarar.
Á efnisskránni eru verk fyrir tvo gítara eftir Joaquin Rodrigo, Mario Castelnuovo-Tedesco og frumflutt verkið Sonata in Re eftir Þorkel Atlason.
Þriðjudaginn 1. júlí kl. 20:30 Snorri Heimisson fagott, Berglind María Tómasdóttir flauta og Arne Jørgen Fæø píanó.
Verk eftir Gabriel Pierné, Heitor Villa-Lobos, Aleksander Tansman, Emil Petrovics, Chick Corea og Roger Boutry.
Þriðjudaginn 8. og miðvikudaginn 9. júlí kl. 20:30 ÚT Í VORIÐ − tíu ára afmælistónleikar
Einar Clausen tenór, Halldór Torfason tenór, Þorvaldur Friðriksson bassi og Ásgeir Böðvarsson bassi ásamt Daníel Þorsteinssyni harmoníkuleikara og Bjarna Þór Jónatanssyni píanóleikara.
Erlend og innlend sönglög fyrir kvartett, þar á meðal syrpa af lögum Jóns Múla Árnasonar sem Bjarni Þór Jónatansson hefur útsett.
Þriðjudaginn 15. júlí kl. 20:30 Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla.
Svíta ópus 131d númer 1 eftir Max Reger, Kadenza eftir Áskel Másson, Sellósvíta númer 2 í d-moll eftir J.S. Bach, og Sónata ópus 25 númer 1 eftir Paul Hindemith.
Þriðjudaginn 22. júlí kl. 20:30 Kristjana Stefánsdóttir söngur, Agnar Már Magnússon píanó og Helga Björg Ágústsdóttir selló.
Jazztónlist eftir Tómas R. Einarsson.
Þriðjudaginn 29. júlí kl. 20:30 KATLA: Svava Kristín Ingólfsdóttir mezzósópran, Magnús Ragnarsson píanóleikari og Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúnuleikari.
Blönduð dagskrá með tuttugustu og tuttugustu og fyrstu aldar tónlist frá Íslandi og Skandinavíu, meðal annars eftir Þóru Marteinsdóttur, Mist Þorkelsdóttur og Gösta Nyström. Frumflutt verður verkið Fátækt sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson samdi sérstaklega fyrir Kötlu.
Þriðjudaginn 5. ágúst kl. 20:30 Nicole Vala Cariglia selló og Árni Heimir Ingólfsson píanó.
Sumarleg efnisskrá með spænskri og argentínskri tónlist eftir Manuel de Falla, Pablo Casals, Gaspar Cassado, Joaquin Turina og Alberto Ginastera.
Sunnudaginn 10. ágúst kl. 17:30 Schubert tónleikar á sunnudegi
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Guðrún Þórarinsdóttir víóla, Robert la Rue selló, Þórir Jóhannsson bassi og Adrienne Kim píanó.
Leikin verk eftir Franz Schubert, þar á meðal Silungakvintettinn.
Þriðjudaginn 12. ágúst kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Robert la Rue selló og Adrienne Kim píanó.
Tónverk eftir Dmitri Shostakovich, Jónas Tómasson og Paul Schoenfield.
Þriðjudaginn 19. ágúst kl. 20:30 Guðrún Birgisdóttir flauta, Sigurður Snorrason klarinetta og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Verk eftir Dmitri Shostakovich, Igor Stravinsky og Camille Saint-Saëns.
Þriðjudaginn 26. ágúst kl. 20:30 Norrænt síðsumar
Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Árni Heimir Ingólfsson píanó.
Sönglög eftir Hjálmar Helga Ragnarsson, þjóðlagaútsetningar eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, söngflokkurinn Haugtussa eftir Edvard Grieg og sönglög eftir Jean Sibelius.
Árið 2004
Þriðjudaginn 22. júní kl. 20:30 Hjörleifur Valsson fiðla, Tatu Kantomaa harmonikka og Kristinn H. Árnason gítar.
Verk eftir tékkneska tónskáldið Vacláv Trojan, þar á meðal svítan Næturgali Keisarans úr samnefndri kvikmynd Jirí Trnka.
Þriðjudaginn 29. júní kl. 20:30 Sænski kammerhópurinn Musica Humana
Annette Taranto messósópran, Sven Åberg lúta og vihuela, Björg Ollén þverflauta.
Tónlist frá endurreisnartímanum, leikin á hljóðfæri þeirra tíma.
Þriðjudaginn 6. júlí kl. 20:30 Laufey Sigurðardóttir fiðla og Páll Eyjólfsson gítar.
Sónata II í A-dúr ópus 2 númer 2 eftir Vivaldi, Sónötur 1 og 4 eftir Paganini, Vals ópus 34 númer 2 eftir Chopin-Sarasate, Næturljóð eftir Chopin-Milstein, NADN eftir K. Blak og Tangó; eftir Zenamon.
Þriðjudaginn 13. júlí kl. 20:30 Ragnheiður Árnadóttir sópran og Peter Nilsson píanó.
Sönglög eftir Purcell, Mozart, Argento og sænsku tónskáldin Stenhammar og Peterson-Berger.
Þriðjudaginn 20. júlí kl. 20:30 Simon Jermyn jazz-gítar, Jóel Pálsson og Ólafur Jónsson tenórsaxafónar, Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Erik Qvick trommur.
Efnisskráin samanstendur af nýjum jazztónverkum eftir Reid Anderson, Per 'Texas' Johansson og flytjendur sjálfa.
Þriðjudaginn 27. júlí kl. 20:30 Tékkneski kammerhópurinn: Musica ad Gaudium: Andrea Brozáková sópran, Jaromír Tichý flauta, Václav Kapusta fagott og Alena Tichá semball ásamt Eydísi Franzdóttur óbó.
Tékknesk barokktónlist ásamt verkum eftir Sweelinck, Geminiani, Bezdek og Händel.
Þriðjudaginn 3. ágúst kl. 20:30 Margrét Árnadóttir selló og Lin Hong píanó.
Fantasiestücke ópus 73 eftir Robert Schumann, Dúó fyrir selló og píanó í fjórum þáttum eftir Bruce Adolphe og Sónata í A-dúr fyrir selló og píanó eftir Cesar Franck.
Þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20:30 Kristjana Helgadóttir flauta, Ingólfur Vilhjálmsson klarinetta og Gunnhildur Einarsdóttir harpa.
Verk eftir Igor Stravinsky, Edison Denisov, Luciano Berio, Giacinto Scelsi, Karlheinz Stockhausen, Toru Takemitsu og Guilo Castagnoli.
Þriðjudaginn 17. ágúst kl. 20:30 Olivier Manoury bandoneon.
Olivier leikur eigin tónsmíðar og verk eftir Astor Piazzolla, Thelonious Monk, Antonino Carlos Jobim, Bill Evans, Francisco de Caro og Carlos Gardel.
Þriðjudaginn 24. ágúst kl. 20:30 Þorbjörn Björnsson barítón og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó.
Ferðasöngvar eftir Vaughan Williams, íslensk þjóðlög og sönglög eftir Schubert.
Sunnudaginn 29. ágúst kl. 20:30 Gruppo Atlantico
Hlíf Sigurjónsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðlur, Guðrún Þórarinsdóttir lágfiðla, Robert La Rue selló og Adrienne Kim píanó.
Tónverk eftir Robert Schumann. Sónata fyrir fiðlu og píanó ópus 105 í a-moll, Fünf Stücke im Volkston ópus 102 fyrir selló og píanó og Píanókvintett ópus 44 í Es-dúr.
Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20:30 Gruppo Atlantico
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Robert La Rue selló, Adrienne Kim píanó og Signý Sæmundsdóttir sópran.
Tríó í G-dúr eftir Joseph Haydn, Tríó númer 1 ópus 8 í H-dúr eftir Johannes Brahms, Impressions for Cello eftir Inessa Zaretsky og Vocalise eftir Hjálmar Helga Ragnarsson.
Árið 2005
Þriðjudaginn 21. júní kl. 20:30 Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran og Antonia Hevesi píanó.
Vögguljóð frá ýmsum löndum austan hafs og vestan, meðal annars eftir Benjamin Britten, Aaron Copland, Hanns Eisler, Manuel de Falla, Xavier Montsalvatge og íslensk tónskáld.
Sunnudaginn 26. júní kl. 17:00 Gruppo Atlantico
Sigurlaug Eðvaldsdóttir og Hlíf Sigurjónsdóttir fiðlur, Guðrún Þórarinsdóttir víóla og Þórir Jóhannsson kontrabassi ásamt Sigurgeiri Agnarssyni selló, Rúnari Óskarssyni klarinettu, Darren Stonham fagott og Emil Friðfinnssyni horn.
Oktett D 803 fyrir blásara og strengi eftir Franz Schubert.
Þriðjudaginn 28. júní kl. 20:30 Helga Þórarinsdóttir víóla og Kristinn H. Árnason gítar. Tónverk eftir Benedetto Marcello, Antonio Vivaldi, Ferdinando Carulli, Manuel de Falla og Árna Thorsteinsson.
Þriðjudaginn 5. júlí kl. 20:30 Tríó Trix
Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir fiðla, Vigdís Másdóttir víóla og Helga Björg Ágústsdóttir selló.
Strengjatríó í a-moll eftir þýska tónskáldið Max Reger og Serenaða fyrir strengjatríó eftir ungverska tónskáldið Ernst von Dohnányi.
Þriðjudaginn 12. júlí kl. 20:30 Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó. Verk eftir Jón Ásgeirsson, Pál Ísólfsson, Franz Schubert, Robert Schumann, Johannes Brahms og Gustav Mahler.
Þriðjudaginn 19. júlí kl. 20:30 The Slide Show Secret
Eva Zöllner harmonika og Kristján Orri Sigurleifsson kontrabassi.
Ný verk eftir ung þýsk og íslensk tónskáld; Úlfar Inga Haraldsson, Inga Garðar Erlendsson, Helmut Zapf og Matthias Pintscher. Einnig verk eftir bandaríska tónskáldið John Cage.
Þriðjudaginn 26. júlí kl. 20:30 Duo Landon
Hlíf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Valsson fiðluleikarar.
44 dúó eftir Béla Bartók leiknar á fiðlur franska fiðlusmiðsins Christophe Landon.
Þriðjudaginn 2. ágúst kl. 20:30 Bára Grímsdóttir söng- og kvæðakona og kjöltuhörpuleikari og Chris Foster söngvari og gítarleikari.
Íslensk þjóðlög − þar með talin kvæðalög − og ensk þjóðlög í útsetningu flytjenda.
Þriðjudaginn 9. ágúst kl. 20:30 Tómas R. Einarsson kontrabassi, Óskar Guðjónsson tenór- og barítónsaxafónn, Snorri Sigurðarson flygilhorn og trompet, Ómar Guðjónsson gítar og Matthías M.D. Hemstock trommur og slagverk.
Valsar um ástina og eitt timburmannaljóð. Djassvalsar eftir Tómas R. Einarsson.
Þriðjudaginn 16. ágúst kl. 20:30 Jóhanna Halldórsdóttir alt, Heike ter Stal teorba, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir barokkselló og Guðrún Óskarsdóttir semball.
Il Rosignolo - Næturgalinn. Ítölsk barokktónlist eftir Gasparini, Scarlatti, Piccinini Strozzi, Frescobaldi, Cassini, Cazzati og Monteverdi.
Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20:30 Stríð og friður
Auður Hafsteinsdóttir fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Sónata fyrir fiðlu og píanó í F-dúr eftir Edward Grieg og Sónata fyrir fiðlu og píanó í f-moll eftir Sergej Prokofiev.
Þriðjudaginn 30. ágúst kl. 20:30 Sumarið og ástin
Alda Ingibergsdóttir sópran og Ólafur Vignir Albertsson píanó.
Sönglög eftir Sigfús Halldórsson, Jón Ásgeirsson, Sveinbjörn Sveinbjörns­son, Jón Þórarinsson og Þórarin Jónsson. Einnig óperuaríur eftir Offenbach og Verdi.
Sunnudaginn 4. september kl. 17:00 Gershwin og borgin hans, New York
Lincoln Mayorga píanóleikari leikur tónverk eftir George Gershwin og tekur dæmi um evrópsk og amerísk áhrif í tónlist hans og annarra félaga í „Tin Pan Alley“ hópnum. Sögulegar frásagnir og skemmtisögur frá þessu áhugaverða tímabili jazz-sögunnar eru fléttaðar inn í dagskrána.
Þriðjudaginn 6. september kl. 20:30 Kvöldstund með Fritz Kreisler
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Lincoln Mayorga píanó.
Syngjandi létt tónlist með ljúfsárum trega í anda kaffihúsa Vínarborgar.
Árið 2006
Þriðjudaginn 11. júlí
kl. 20:30
Freyr Sigurjónsson flauta, Hlíf Sigurjóns­dótt­ir fiðla, Iwona Andrzejczak lágfiðla og Jerzy Andrzejczak selló.
Flautukvartettar KV 285 í D-dúr, KV 285a í G-dúr KV 285b í C-dúr og KV 298 í A-dúr eftir W.A. Mozart.
Sunnudaginn 16. júlí kl. 20:30 Freyr Sigurjónsson flauta, Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðla, Iwona Andrzejczak lágfiðla, Jerzy Andrzejczak selló og Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanó.
Verk eftir Bohuslav Martinů. Madrigal Sónata fyrir flautu, fiðlu og píanó, Sónata fyrir flautu og píanó, Þrír Madrigalar fyrir fiðlu og víólu og Tríó fyrir flautu, selló og píanó.
Þriðjudaginn 18. júlí kl. 20:30 Þorbjörn Björnsson baritón og Jan Czajkowski píanó.
Söngvar og aríur eftir Henry Purcell, Charles Ives, Gabriel Fauré, Franz Schubert, W.A. Mozart og Benjamin Britten.
Þriðjudaginn 25. júlí kl. 20:30 Tónafljóð
Þórunn Elín Péturs­dóttir sópran, Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Sigrún Erla Egilsdóttir selló.
Þjóðlög eftir Þorkel Sigurbjörns­son, verk eftir Snorra Sigfús Birgisson, Hafliða Hallgrímsson og frumflutn­ingur verksins Þula eftir Þóru Marteinsdóttur. Einnig verk eftir Eugène Bozza, Jacques Ibert og Betty Roe.
Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 20:30 Nicole Vala Cariglia selló og Árni Heimir Ingólfsson semball.
Þrjár gömbusónötur eftir J.S. Bach: númer 1 í G dúr, BWV 1027, númer 2 í D dúr BWV 1028 og númer 3 í g moll BWV 1029.
Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 20:30 Um bjartar nætur...
Auður Gunnarsdóttir sópran og Andrej Hovrin píanó.
Sönglög eftir Alban Berg, Jean Sibelius, Edvard Grieg og Sergei Rachmaninoff.
Þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20:30 Teneritas hópurinn
Ólöf Sigursveinsdóttir barokkselló, Hanna Loftsdóttir gamba og Fredrik Bock lúta.
Fjölbreytt barokktónlist eftir tónskáld frá 17. og 18. öld; Alexis Magito, François Couperin, Marin Marais, Gaspar Sanz og Johann Sebald Triemer.
Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 20:30 Margrét Árnadóttir selló.
Tvær svítur eftir J.S. Bach fyrir einleiksselló: númer 2 í d moll BWV 1008 og númer 6 í D dúr BWV 1012.
Þriðjudaginn 29. ágúst kl. 20:30 Trio Bellarti
Chihiro Inda fiðla, Pawel Panasiuk selló og Agnieszka Malgorzata Panasiuk píanó.
Tríó í C-dúr KV 548eftir W.A. Mozart, Andað á sofinn streng eftir Jón Nordal og Tríó í d-moll ópus 32 eftir Anton S. Arensky.
Árið 2007
Þriðjudaginn 10. júlí kl. 20:30
Robert, Ellen, Constance og Irwin
Söngtríóið Live from New York er skipað söngvurum úr kór Metropolitan Óperunnar, Constance Green sópran, Ellen Lang mezzósópran og Irwin Reese tenór, ásamt píanóleikaranum Robert Rogers.
Þau flytja ameríska söngleikja- og óperutónlist ásamt afrísk-amerískum þjóðlögum.
Þriðjudaginn 17. júlí kl. 20:30
Scott, Sunna og Þorgrímur
Sunna Gunnlaugsdóttir djasspíanisti, Scott McLemore trommuleikari og Þorgrímur Jónsson bassaleikari.
Tónsmíðar Sunnu, nýjar sem og áður út gefnar. Tónlist sem fellir saman þokka evrópsks djass og eldmóð hins bandaríska með tónsmíðum sem höfða til fleiri en djassunnenda eingöngu.
Þriðjudaginn 24. júlí kl. 20:30
Ingibjörg, Einar og Valgerður
Tríó Varioso
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran, Einar Jóhannesson klarinetta og Valgerður Andrésdóttir píanó.
Tónverk eftir Johann W. Kalliwoda, Hafliða Hallgrímsson, Jón Þórarinsson, Laszló Draskóczy og Franz Schubert.
Sunnudaginn 29. júlí kl. 20:30
Þóra, Björn og Anna Áslaug
Söngvar kvölds og morgna
Þóra Einarsdóttir sópran, Björn Jónsson tenór og Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanó.
Tónverk eftir Robert Schumann, Richard Strauss og Edward Grieg.
Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30 Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanó. Verk eftir Johann Sebastian Bach, Wolfgang A. Mozart, Snorra Sigfús Birgisson, Frederic Chopin og Robert Schumann.
Þriðjudaginn 7. ágúst kl. 20:30 Signý Sæmundsdóttir sópran og Gerrit Schuil píanó.
Frönsk sönglög eftir Maurice Ravel, Henri Duparc og Erik Satie.
Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 20:30 Gunnar Kvaran selló og Elísabet Waage harpa.
Frumflutt verður verkið Visions Fugitives eftir John Speight. Á efnisskránni eru einnig Sónata eftir Antonio Vivaldi, Arpeggione Sónata eftir Franz Schubert og Vocalise eftir Sergej Racmaninoff.
Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 20:30 Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Kristján Karl Bragason píanó.
Tónverk fyrir flautu og píanó eftir frönsku tónskáldin Pierre Sancan, Jean River, Olivier Messiaen, Frédéric Chopin, Philippe Gaubert og Charles-Marie Widor.
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:30 Dúó Stemma
Herdís Anna Jónsdóttir og Steef van Oosterhout.
Þau leika á marimbu, víólu, slagverk og steinaspil Páls á Húsafelli. Flutt verða tónverk sem Snorri Sigfús Birgisson, Áskell Másson og Sveinn Lúðvík Björnsson hafa samið sérstaklega fyrir þau, einnig lög eftir Atla Heimi Sveinsson og íslensk þjóðlög.
Þriðjudaginn 4. september kl. 20:30
Auður, Mona og Bryndís Halla
Trío Nordica
Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Mona Sandström píanó og Bryndís Halla Gylfadóttir selló.
Píanótríó eftir Elfrida Andrée (frumflutningur á Íslandi), Dumky tríóið eftir Antonín Dvořák og tvö tríó eftir Astor Piazzolla.
Þriðjudaginn 11. september kl. 20:30
Hlíf og Julia
Eyjaskeggjar
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Julia MacLaine selló.
Sónata fyrir fiðlu og selló eftir Maurice Ravel, Boat People − nýtt verk eftir bandaríska tónskáldið James Blachly. „GRÍMA“ fyrir fiðlu og selló eftir Jónas Tómasson − frumflutningur.
Árið 2008
Þriðjudaginn 8. júlí kl. 20:30
Freyja og Siiri
Ungverskir dansar og rómantík
Freyja Gunnlaugsdóttir klarinetta og Siiri Schutz píanó.
Ballaða ópus 8 og tveir Ungverskir dansar eftir Leo Weiner, Sónata ópus 120 númer 2 í Es-dúr eftir Johannes Brahms og Fjórir ungverskir dansar eftir Rezsö Kokai.
Þriðjudaginn 15. júlí kl. 20:30
Sebastiano Brusco
Sebastiano Brusco píanó.
Sónata í a-moll D 537 ópus 164 og Fjögur Impromptu ópus 90 eftir Franz Schubert. Fantaisie-Impromptu ópus 66 og Ballaða í g-moll ópus 23 eftir Frédéric Chopin.
Þriðjudaginn 22. júlí kl. 20:30
Steinunn og Sofia
Steinunn Soffía Skjenstad sópran og Sofia Wilkman píanó.
Sönglög eftir Franz Schubert við ljóð Goethes, lög úr ljóða­flokknum Des Knaben Wunderhorn eftir Gustav Mahler, Fünf Lieder eftir Anton Webern úr ljóðabálknum Der Siebente Ring eftir Stefan George og sönglög eftir Richard Strauss.
Þriðjudaginn 29. júlí kl. 20:30
Anna Áslaug
Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanó.
Italienisches Konzert BWV 971 eftir Johann Sebastian Bach, Le Traquet rieur úr Catalogue d'oiseaux eftir Olivier Messiaen, Grande Sonate Pathétique ópus 13 eftir Ludwig van Beethoven, Barcarolle ópus 60 eftir Frédéric Chopin og Sonata VIII eftir Jónas Tómasson.
Þriðjudaginn 5. ágúst kl. 20:30
Anna Rún og Þórunn
Lög um börn og fyrir börn
Þórunn Elín Pétursdóttir sópran og Anna Rún Atladóttir píanó.
Á efnisskránni eru Barnlige sange ópus 61 eftir Edward Grieg, I hate music! eftir Leonard Bernstein, sönglög Jóhanns G. Jóhanns­sonar við barnaljóð Þórarins Eldjárns auk þekktra laga Atla Heimis Sveinssonar.
Þriðjudaginn 12. ágúst kl. 20:30
Guðrún og Jónína
Guðrún Ingimarsdóttir sópran og Jónína Erna Arnardóttir píanó
Íslensk leikhústónlist, sönglög og aríur, m.a. eftir Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson, Indriða Einarsson og Sigurð Þórðarson.
Þriðjudaginn 19. ágúst
kl. 20:30

Gunnar og Guðný
Guðný Guðmundsdóttir fiðla og Gunnar Kvaran selló.
Flutt verða Svíta númer 2 í d-moll fyrir einleiksselló eftir Johann Sebastian Bach, Eintal fyrir einleiksfiðlu, sem Karólína Eiríksdóttir samdi og tileinkaði Guðnýju 2008, Ciaconne úr Partítu í d-moll fyrir einleiksfiðlu eftir J.S. Bach og Sónatína í E-dúr fyrir fiðlu og selló eftir Arthur Honegger.
Þriðjudaginn 26. ágúst kl. 20:30
Sigurður, Guido, Vigdís og Peter
Íslenski saxófónkvartettinn
Vigdís Klara Aradóttir sópransaxófónn, Sigurður Flosason altsaxófónn, Peter Tompkins tenórsaxófónn og Guido Bäumer barítonsaxófónn.
Fantasía eftir Orlande Gibbons, Historie du Tango eftir Astor Piazzolla, Ricercare dopo il credo eftir Girolamo Frescobaldi, Songs for Tony eftir Michael Nyman og Andante et Scherzo eftir Eugene Bozza.
Þriðjudaginn 2. september kl. 20:30
Gerður, Pamela og Sophie
Gerður Bolladóttir sópran, Pamela De Sensi flauta og Sophie Marie Schoonjans harpa.
Almanaksljóð eftir Önnu S. Þorvaldsdóttur við ljóð Bolla Gústafs­sonar. Stiklað er á helstu messudögum ársins að fornu með stuttum ljóðrænum lýsingum af náttúru, veðri og bústörfum − oft með trúarlegri tilvísun.
Árið 2009
Þriðjudaginn 7. júlí kl. 20:30
Siu og Emilía
Emilía Rós Sigfúsdóttir flauta og Siu Chui Li píanó.
Sónata í e moll BWV 1034 eftir J.S. Bach, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis, Sónatína eftir Pierre Sancan og Tilbrigði og stef um Trockne Blumen eftir Franz Schubert.
Þriðjudaginn 14. júlí kl. 20:30
Anna Guðný
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Tillit I-X úr Vingt regards sur l'Enfant-Jésus (Tuttugu tillit til Jesúbarnsins) eftir Olivier Messiaen.
Þriðjudaginn 21. júlí kl. 20:30
Claudia og Ulrich
Claudia Kunz sópran og Ulrich Eisenlohr píanó.
Þýskir og franskir ljóðasöngva eftir Joseph Haydn, Johannes Brahms, Claude Debussy og Gustav Mahler.
Þriðjudaginn 28. júlí kl. 20:30
Grímur og Hrönn
Grímur Helgason klarinetta og Hrönn Þráinsdóttir píanó.
Verk eftir Claude Debussy, Þorkel Sigurbjörnsson, Arnold Bax, Francis Poulenc og Jean Françaix.
Þriðjudaginn 4. ágúst kl. 20:30
Elfa Rún og Michael
Elfa Rún Kristinsdóttir fiðla og Michael Rauter selló.
Verk eftir J.S. Bach, Joseph Haydn, Bohuslav Martinů, Iannis Xenakis, Heinz Holliger og Matthias Pintscher.
Þriðjudaginn 11. ágúst kl. 20:30
Chris og Bára
Tvíeykið Funi
Bára Grímsdóttir og Chris Foster
Þau flytja íslensk og ensk þjóðlög og leika undir á gítar, kantele, íslenska fiðlu og langspil. Jafnhliða sýna þau skuggamyndir sem gefa heillandi innsýn í lögin.
Þriðjudaginn 18. ágúst og miðvikudaginn 19. ágúst kl. 20:30
Einar og Lenka
Sumarkvöld við sæinn
Einar Clausen tenór og Lenka Mátéová píanó.
Íslensk og erlend þjóðlög og sönglög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum.
Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 20:30
Pétur, Anna og Snorri
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Snorri Sigfús Birgisson píanó og slagverk og Pétur Grétarsson slagverk og harmonikka.
Fünf Stücke eftir Györgi Ligeti. Fimm kvæði fyrir slagverk og píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson − frumflutningur, Anna Magdalena spilar menúett á miðilsfundi og Sirkus Finnkattar Finsen eftir Ólaf Óskar Axelsson − frumflutningur, 4 lög úr Norður-Múlasýslu (2008) eftir Snorra, leikið fjórhent á píanó, Cappuccino eftir Ólaf Óskar. Að lokum verður frumflutt splunkunýtt verk Snorra:  Í Laugarnesi.
Árið 2010
Þriðjudaginn 13. júlí kl. 20:30
Rúnar, Einar og Peter
Tríó MMX
Peter Tompkins óbó, Einar Jóhannesson klarinetta og Rúnar H. Vilbergsson fagott.
Tónlist fyrir tréblásara. Divertimento í B dúr, KV Anh. 229/439b númer 2 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Six Metamorphoses after Ovid ópus 49 eftir Benjamin Britten; Cinq pièces en trio eftir Jacques Ibert og Dúó fyrir klarinettu og fagott eftir L.v. Beethoven.
Þriðjudaginn 20. júlí kl. 20:30
Sergio og Benedikt
Gítar, söngur og Benjamin Britten
Benedikt Kristjánsson tenór og Sergio Coto-Blanco gítar.
Þjóðlagaútsetningar og ljóðaflokkurinn Songs from the Chinese eftir Benjamin Britten ásamt verkum eftir Johann Sebastian Bach, Enrique Granados, John Dowland og Franz Schubert.
Þriðjudaginn 27. júlí kl. 20:30
Mathias, Þorgerður, Magnus, Eygló og Mischa
Tveir litríkir, síðrómantískir píanókvintettar
Mathias Susaas Halvorsen píanó, Eygló Dóra Davíðsdóttir fiðla, Magnus Boye Hansen fiðla, Mischa Pfeiffer víóla og Þorgerður Edda Hall selló.
Píanókvintett í C dúr ópus posth. eftir Nikolai Medtner og Píanókvintett í E dúr ópus 15 eftir Wolfgang Korngold.
Þriðjudaginn 3. ágúst kl. 20:30
Antonia, Kristín og Hólmfríður
Suðrænar aríur og dúettar
Kristín R. Sigurðardóttir sópran, Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzósópran og Antonía Hevesi píanó.
Aríur og dúettar eftir Jacques Offenbach, Johann Strauss, Giacomo Puccini, Georges Bizet, Léo Delibes, Jules Massenet, Saint-Saëns, Gaetano Donizetti og Engelbert Humperdinck.
Þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20:30
Margrét, Svana og Hörn
Kossar og kansónur.
SOPRANOS: Hörn Hrafnsdóttir mezzósópran, Margrét Grétarsdóttir sópran, Svana Berglind Karlsdóttir sópran og Hólmfríður Sigurðardóttir píanó.
Íslenskar og erlendar kossavísur sem með glaðværð sinni vega upp á móti hinum ódauðlegu ítölsku kansónum sem fjalla um ástir og örlög. Í útsetningu SOPRANOS.
Þriðjudaginn 17. ágúst kl. 20:30
Gunnhildur og Helen
Dúótónleikar með perlum fiðlubókmenntanna
Gunnhildur Daðadóttir fiðla og Helen Aun píanó.
Offertoire ópus 11 eftir Edward Elgar, Sónata fyrir fiðlu og píanó í G-dúr ópus 30 númer 3 eftir Ludwig van Beethoven og Sónata í c-moll ópus 45 eftir Edvard Grieg.
Þriðjudaginn 24. ágúst kl. 20:30
Eva Mjöll
Eva Mjöll Ingólfsdóttir fiðla.
Partita II í d-moll BWV 1004 eftir Johann Sebastian Bach og Tango Etudes 3 og 4 eftir Astor Piazzolla.
Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20:30
Arngunnur, Greta og Hákon
Tríó tuttugustu aldarinnar
Arngunnur Árnadóttir klarinetta, Greta Salóme Stefánsdóttir fiðla og Hákon Bjarnason píanó.
Svíta ópus 157b eftir Darius Milhaud, Áfangar eftir Leif Þórarinsson og Svíta úr L'histoire du Soldat eftir Igor Stravinskíj.
Árið 2011
Föstudaginn 8. apríl kl. 20:00
Styrktartónleikar

Mikhail, Hlíf, Sarah, Martin og Sigurður
Mikhail Simonyan fiðla, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Sarah Buckley lágfiðla, Martin Frewer lágfiðla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló.
Kvintett númer 2 í B dúr ópus 87 eftir Felix Mendelsson.
Þriðjudaginn 5. júlí kl. 20:00
og
miðvikudaginn 6. júlí kl. 20:30

Aftari röð: Þorvaldur, Hlíf og Bjarni. Framar: Halldór, Einar og Ásgeir
ÚT Í VORIÐ
Einar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Friðriksson og Ásgeir Böðvarsson ásamt Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara og Bjarna Þór Jónatanssyni píanóleikara.
Blönduð efnisskrá, m.a. sígildir kvartettsöngvar og lög eftir Jón Múla Árnason, sr. Örn Friðriksson og Fritz Kreisler.
Þriðjudaginn 12. júlí kl. 20:30
Þórir og Sólveig Anna
Þórir Jóhannsson kontrabassi og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó.
Íslensk þjóðlög eftir Hafliða Hallgrímsson, nýtt verk; Rhapsodie per Contrabasso et Piano eftir Þórð Magnússon og Sónata Arpeggione eftir Franz Schubert.
Þriðjudaginn 19. júlí kl. 20:30
Eva Þyri og Hafdís
Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó.
Verk eftir Johann Sebastian Bach, George Enescu, Olivier Messiaen, Theobald Boehm og Lowell Liebermann.
Þriðjudaginn 26. júlí kl. 20:30
Guðríður og Valdís
Valdís G. Gregory sópran og Guðríður St. Sigurðardóttir píanó.
Sönglög og aríur eftir Gioachino Rossini, Vincenzo Bellini, Gaetano Donizetti, Giacomo Puccini, Giuseppe Verdi, Georg Friedrich Händel og Wolfgang Amadeus Mozart.
Þriðjudaginn 2. ágúst kl. 20:30
Hanna Dóra, Freyja og Daniela
Tríó Blik
Hanna Dóra Sturludóttir söngur, Freyja Gunnlaugsdóttir klarinetta og Daniela Hlinkova píanó.
Lög Ása í Bæ og Oddgeirs Kristjánssonar í nýjum útsetningum eftir Atla Heimi Sveinsson.
Þriðjudaginn 9. ágúst kl. 20:30
Sigríður Ósk og Hrönn
„Norrænir tónar - tan da ra dei!“
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó.
Sönglög eftir Jórunni Viðar, Edvard Grieg, Atla Heimi Sveinsson, Pál Ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Carl Sjöberg og Jean Sibelius.
Þriðjudaginn 16. ágúst kl. 20:30
Kathleen og Olivier
Kathleen Kajioka barrokkfiðla og Olivier Fortin semball.
Barrokk tónleikar. Sónötur eftir Johann Sebastian Bach og tónverk eftir Arcangelo Corelli, Françoix Couperin og Giovanni Paolo Cima.
Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20:30
Jónas og Auður
„Íslenskir söngvar í íslenskum mó“
Auður Gunnarsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanó.
Tíu þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar, Sönglög eftir Jónas Ingimundarson og Sönglög eftir Tryggva M. Baldvinsson.
Þriðjudaginn 30. ágúst kl. 20:30
Brynhildur og Anna
Anna Jónsdóttir sópran og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanó.
Evrópu-frumflutningur verksins As Far As The Eye Can See eftir Jeffrey Lependorf við ljóð Ann Lauterbach. Morgunljómi eftir Oliver Kentish við ljóð Ingimars Erlends Sigurðssonar - frumflutningur. Einnig innlend og erlend sönglög.
Þriðjudaginn 6. september kl. 20:30
Þórarinn Stefánsson
Þórarinn Stefánsson píanóleikari.
Einleiksverk á píanó sem samin eru út frá íslenskum þjóðlögum eða útsetningar á þeim. Elstu verkin eru eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson en hin yngstu eru Fagurt er í Fjörðum og Krummi svaf í klettagjá eftir Kolbein Bjarnason og verða þau frumflutt á tónleikunum.
Árið 2012
Þriðjudaginn 3. júlí kl. 20:30

Hanna, Guðrún og Halla Steinunn
Alla leið inn í stofu
Nordic Affect: Halla Steinunn Stefánsdóttir fiðla, Guðrún Hrund Harðardóttir víóla og Hanna Loftsdóttir selló.
Tónlistarkvöld í anda þeirra skemmtana sem fram fóru í Evrópu um aldamótin 1800. Verk eftir Nicolas Dalayrac, Joseph Haydn, Ludvig van Beethoven, Franz Schubert og Johann Nepomuk Hummel.
Þriðjudaginn 10. júlí kl. 20:30
Hrönn og Hallveig
Stúlkur sumarsins
Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó.
Kabarettlög eftir George Gershwin, Stephen Sondheim, Arnold Schönberg og William Bolcom.
Þriðjudaginn 17. júlí kl. 20:30
Ari Þór og Hrönn
Ari Þór Vilhjálmsson fiðla og Hrönn Þráinsdóttir píanó.
Adagio og Fúga úr Sónötu I BWV 1001 í g moll eftir J.S. Bach, Poéme eftir Ernest Chausson, Souvenir d'un lieu cher ópus 42 eftir Pyotr Tchaikovsky og Fiðlusónata númer 8 í G dúr ópus 30 eftir Ludwig van Beethoven.
Fimmtudaginn 19. júlí kl. 20:30

Dísella og Eva Þyri
Dísella Lárusdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó.
Þrjú verk úr ópus 36 eftir J. Sibelius, Brentano Lieder eftir Richard Strauss ásamt þremur af vinsælustu söngperlum Sergei Rachmaninoffs: Hve fagurt hér er ópus 21/7, Ekki syngja mér ópus 4/4 og Vocalisa ópus 34/14,og síðast en ekki síst Væri ég ekki lítið strá ópus 47/7 eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky.
Þriðjudaginn 24. júlí kl. 20:30
Elsa, Elín og Peter
Elsa Waage contra-alt, Elín Ósk Óskarsdóttir sópran og Peter Maté píanó.
Dúettar og aríur, m.a. eftir Jón Björnsson, Felix Mendelssohn, Johannes Brahms, Gioachino Rossini, Jacques Offenbach, Paolo Tosti, Franz Lehár og Léo Delibes.
Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30
Júlía og Sólrún
Júlía Traustadóttir sópran og Sólrún Gunnarsdóttir fiðla.
Verk eftir bresk tónskáld frá fyrri hluta tuttugustu aldar sem eru samin undir áhrifum þjóðlaga. Þrír írskir sveitasöngvar eftir Rebecca Clarke, Fjögur lög ópus 35 eftir Gustav Holst, Stef og tilbrigði fyrir einleiksfiðlu ópus 33, númer 1 eftir Lennox Berkely og tvö verk eftir Ralph Vaughan Williams; Á enginu og Tvö ensk þjóðlög.
Þriðjudaginn 7. ágúst kl. 20:30
Sólrún og Anna Málfríður
Draumar
Sólrún Bragadóttir sópran og Anna Málfríður Sigurðardóttir píanó.
Sönglög um drauma eftir norræn, þýsk og frönsk tónskáld.
Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 20:30
Guðný og Elisabeth
Duo Isold
Guðný Jónasdóttir selló og Elisabeth Streichert píanó.
Sellósónata númer 1: Vísanir / Allusions eftir Carter Callison − frumflutningur, Sónata fyrir selló og píanó í C dúr ópus 119 eftir Sergei Prokofiev og Le Grande Tango eftir Astor Piazzolla.
Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 20:30
Einar og Alessandra
Einar Jóhannesson klarinetta og Alessandra Pompili píanó.
Sonatína fyrir klarinettu og píanó eftir Nino Rota, La lugubre gondola fyrir píanó eftir Franz Liszt, Kveðja fyrir klarinettu eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Arpa e cantilena og Il Quaderno Pianistico di Renzo fyrir píanó eftir Sergio Calligaris − frumflutningur á Íslandi − og Karnival í Feneyjum fyrir klarinettu og píanó eftir Paul Jeanjan.
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:30
Hlín, Hólmfríður og Jón
Samhljómur tveggja radda
Hlín Pétursdóttir Behrens sópran, Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzósópran og Jón Sigurðsson píanó.
Dúettar eftir Henry Purcell og Johannes Brahms, nýleg tónlist eftir Jón Ásgeirsson og Hildigunni Rúnarsdóttur og aríur og dúettar úr ævintýraveröld frönsku óperunnar.
Þriðjudaginn 4. september 20:30
Signý, Kristinn Örn og Harpa
Frá Berlín til Broadway
Signý Sæmundsdóttir sópran, Harpa Harðardóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson píanó.
Sönglög eftir Ned Rorem, Kurt Weill og Leonard Bernstein.
Árið 2013
Þriðjudaginn 9. júlí
kl. 20:30

Matthías Birgir Nardeau
Matthías Birgir Nardeau óbó.
Tuttugustu aldar tónlist fyrir óbó og enskt horn. Six metamorphoses after Ovid eftir Benjamin Britten, Cinq pièces pour le hautbois eftir Antal Dórati, Inner song fyrir óbó úr Trilogy og Six letter letter fyrir enskt horn, hvoru tveggja eftir Eliot Carter og Parable 15 fyrir enskt horn eftir Vincent Persichetti.
Þriðjudaginn 16. júlí
kl. 20:30

Peter Máté
Peter Máté píanó.
Prelúdía í gís moll ópus 32 númer 12 og Prelúdía í B dúr ópus 23, númer 2 eftir Sergei Rachmaninoff, Liebesträume og Legenda númer 2 eftir Franz Liszt, Hans variationer eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Sónata ópus 81a „Les Adieux“ eftir Ludwig van Beethoven.
Þriðjudaginn 23. júlí
kl. 20:30

Sólveig og Héctor
Sólveig Samúelsdóttir mezzósópran og Héctor Eliel Márquez Fornieles píanó.
Fjórir Madrigalar eftir Joaquin Rodrigo og sönglög Héctor Fornieles við ljóð Elena Martin Vivaldi og Antonio Carvajal.
Þriðjudaginn 30. júlí
kl. 20:30

Hulda Jónsdóttir
Hulda Jónsdóttir fiðla.
Ciaccona úr Partítu í d moll BWV 1004 eftir Johann Sebastian Bach, Vögguvísa fyrir fiðlu eftir Viktor Orra Árnason − frumflutningur. Tempo di Ciaccona úr sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Béla Bartók, Kaprísur númer 9 og 11 úr 24 Kaprísum eftir Niccolò Paganini og Sónata fyrir einleiksfiðlu ópus 27 númer 4 eftir Eugène Ysaÿe.
Þriðjudaginn 6. ágúst
kl. 20:30

Áshildur og Kristinn
Thorvaldsen og tónlistin
Áshildur Haraldsdóttir flauta og Kristinn H. Árnason gítar.
Tónverk skrifuð fyrir, eða voru í uppáhaldi hjá tónlistarmanninum og myndhöggvaranum Bertil Thorvaldsen. Einnig Þögnin í þrumunni eftir Svein Lúðvík Björnsson og ástsælu íslensku flautulögin Siciliano úr Columbinu eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Intermezzo úr Dimmalimm eftir Atla Heimi Sveinsson og Sveitin milli sanda eftir Magnús Blöndal Jóhannsson.
Þriðjudaginn 13. ágúst
kl. 20:30

Gissur Páll og Árni Heiðar
Canzone Napoletana
Gissur Páll Gissurarson tenór og Árni Heiðar Karlsson píanó.
Sönglög frá Napolí, m.a. eftir Francesco Paolo Tosti, Ruggero Leoncavallo og Luigi Denza.
Þriðjudaginn 20. ágúst
kl. 20:30

Gunnar, Vigdís og Jónas
Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanó.
Schwanengesang D 957. Söngvaflokkur eftir Franz Schubert við ljóð eftir Ludwig Rellstab, Heinrich Heine og Johann Gabriel Seidl. Vigdís Hafliðadóttir flytur ljóðin í þýðingu Reynis Axelssonar.
Þriðjudaginn 27. ágúst
kl. 20:30

Hlíf og Joshua
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Joshua Pierce píanó.
Mannheim-sónöturnar frá árinu 1778 eftir W.A. Mozart:
Sónata númer 17 í C dúr K. 296
Sónata númer 18 í G dúr K. 301
Sónata númer 19 í Es dúr K. 302
Sónata númer 20 í C dúr K. 303
Sunnudaginn 1. sept.
kl. 20:30

Hlíf og Joshua
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Joshua Pierce píanó.
Mannheim-sónöturnar frá árinu 1778 eftir W.A. Mozart:
Sónata númer 22 í A dúr K. 305
Sónata númer 21 í e moll K. 304
Sónata númer 23 í D dúr K. 306
Árið 2014
Þriðjudaginn 1. júlí
kl. 20:30

Edda Erlendsdóttir
Edda Erlendsdóttir píanóleikari.
Tónleikar í tilefni 300 ára fæðingarafmælis Carl Philipp Emanuel Bach. Rondó í e moll Wq. 66, Sónata í F dúr Wq. 55/5, Sónata í c moll Wq. 60 og Fantasía í C dúr Wq. 61/6. Einnig eftir aðdáanda hans, Joseph Haydn: Sónata númer 47 í h moll Hob. XVII:32 og Arietta og 12 tilbrigði í Es dúr Hob. XVII:3.
Þriðjudaginn 8. júlí
kl. 20:30

Bjarni og Ingrid
Frá austri til vesturs
Ingrid Karlsdóttir fiðla og Bjarni Frímann Bjarnason píanó.
Partía II fyrir einleiksfiðlu eftir J.S. Bach, Sónata fyrir fiðlu og píanó, ópus 134 eftir Dmitri Shostakovich og Peace Piece eftir Bill Evans sem Hjörtur Ingvi Jóhannson útsetti fyrir fiðlu og píanó.
Þriðjudaginn 15. júlí
kl. 20:30

Margrét og Hrönn
Liebe, Kreuz und Quer − Ástir, þvers og kruss
Margrét Hrafnsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó.
Sönglög eftir Gustav og Alma Mahler, Franz Liszt og Richard Wagner við ljóð Franz Werfel, Mathilde Wesendonk, Victor Hugo og fleiri.
Þriðjudaginn 22. júlí
kl. 20:30

Carl, Sigurjón og Lilja
Rómantík þýsku meistaranna
Lilja Guðmundsdóttir sópran, Sigurjón Bergþór Daðason klarínetta og Carl Philippe Gionet píanó.
Tónlist fyrir sópran, píanó og klarinettu eftir Franz Schubert, Robert Schumann, Hugo Wolf og Louis Spohr.
Þriðjudaginn 29. júlí
kl. 20:30

Sigurður Bjarki, Una, Helga Þóra og Þórunn Ósk
Strokkvartettinn Siggi
Una Sveinbjarnardóttir fiðla, Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló.
Strengjakvartett númer 1 ópus 50 eftir Sergei Prokofiev og Strengjakvartett númer 8 ópus 110 eftir Dmitri Shostakovich.
Árið 2015
Þriðjudaginn 7. júlí
kl. 20:30

Gerrit og Hildigunnur
Hafið
Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Gerrit Schuil píanó.
Tónverk tengd hafinu, m.a. ljóðaflokkurinn Sea Pictures eftir Edward Elgar og sönglög eftir Berlioz og Fauré.
Þriðjudaginn 14. júlí
kl. 20:30

Carl og Hlíf
Tveggja alda gamall seiður
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Carl Philippe Gionet píanó.
Þrjár sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Sónata í D dúr D384, Sónata í a moll D385 og Sónata í g moll D408.
EfnisskráFréttatilkynning
Hlíf − heimasíða
Carl −
Þriðjudaginn 21. júlí
kl. 20:30

Júlíana og Pamela
In kontra
Pamela De Sensi flauta og Júlíana Rún Indriðadóttir píanó.
Tónleikar helgaðir djúpum tónum flautunnar. Frumflutt verða verk eftir Oliver Kentish, Jónas Tómasson, Sigurð Sævarsson og Harald Sveinbjörnsson. Einnig flutt tónverk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Steingrím Þórhallsson og Mike Mover.
Þriðjudaginn 28. júlí
kl. 20:30

Eva Þyri og Erla Dóra
Ljóðafljóð
Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó.
Sönglög og þjóðlagaútsetningar eftir Jórunni Viðar sem er meðal dáðustu núlifandi tónskálda þjóðarinnar og er markmið tónleikanna að kynna þann framúrskarandi arf söngljóða sem hún hefur látið þjóðinni í té á starfsævi sinni sem tónskáld, en hún verður 97 ára í desember.
Þriðjudaginn 4. ágúst
kl. 20:30

Alexandra, Ásgeir
Jónína og Guðrún
Og svo kom stríðið...
Alexandra Chernyshova sópran, Ásgeir Páll Ágústsson barítón, Jónína Erna Arnardóttir píanó og Guðrún Ásmundsdóttir sögumaður.
Sagnir og söngvar frá stríðinu. Í tilefni þess að 70 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Meðal annars: Áfram veginn, Katjusha, Lily Marlein, The White Cliffs of Dover og Tennesse Waltz.
Þriðjudaginn 11. ágúst
kl. 20:30

Ingibjörg og Sólveig
Breskt og amerískt!
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó.
Seven Elizabethan Lyrics eftir Roger Quilter, Three Songs eftir William Walton og sönglög eftir Amy M.C. Beach, Leonard Bernstein, Ned Rorem og Ernest Charles.
Árið 2016
Þriðjudaginn 5. júlí
kl. 20:30

Guðrún Jóhanna og Francisco
Söngvar frá Atlantshafsströndum
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítar.
Tónverk fyrir söngrödd og gítar eftir John Dowland, Philip Rosseter, Jón Ásgeirsson og Francisco Jáuregui.
EfnisskráFréttatilkynning
Guðrún − heimasíða
Javier − heimasíða
Þriðjudaginn 12. júlí
kl. 20:30

Martin, Hanna og Árni Heimir
Barokk
Martin Bernstein blokkflauta, Hanna Loftsdóttir barokkselló og Árni Heimir Ingólfsson semball.
Á efnisskránni er blanda af vel þekktri tónlist eftir meistara barokk­skeiðsins, Arcangelo Corelli, Johann Sebastian Bach og Georg Friedrich Händel og einnig verk eftir minna þekkt tónskáld þeirra tíma, Jean-Baptiste Barrière og Pierre Danican Philidor.
Þriðjudaginn 19. júlí
kl. 20:30
Vorljóð á ýli
Lagaflokkur Ingibjargar Azimu Guðlaugsdóttur við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur í Garði.
Margrét Hrafnsdóttir sópran, Gissur Páll Gissurarson tenór, Grímur Helgason klarinetta, Ave Kara Sillaots harmónikka, Darri Mikaelsson fagott, Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir selló og Gunnlaugur Torfi Stefánsson kontrabassi.
Þriðjudaginn 26. júlí
kl. 20:30

Jónas Tómasson
Sumarkvöld með Jónasi Tómassyni
Tónleikar til heiðurs þessu ástsæla tónskáldi sjötugu með úrvali einleiks-, einsöngs- og dúóverka hans.
Flytjendur eru söng­konurnar Herdís Anna Jónasdóttir og Þórunn Arna Krist­jáns­dóttir, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari, Leon van Mil sem leikur á baritónsaxófón og píanóleikararnir Tinna Þorsteins­dóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir og Anna Áslaug Ragnars­dóttir, en þau eru öll tengd Jónasi nánum fjölskyldu- eða vinaböndum.
Fimmtudaginn 28. júlí
kl. 20:30

Ursel, Anna og Ute
Máninn líður
Anna Jónsdóttir söngur, Ute Völker harmonikka og Ursel Schlicht píanó.
Íslensk þjóðlög og sönglög eftir Jón Leifs í nýjum búningi.
Þriðjudaginn 2. ágúst
kl. 20:30

Michael og Daníel
Kímnilög
Michael Jón Clarke baritón og Daníel Þorsteinsson píanó.
Snigill og flygill, lagaflokkur eftir Michael Clarke við gríntexta Þórararins Eldjárn. Einnig sungin lög úr Bangsímon lagaflokknum eftir H. Fraser-Simson við ljóð A.A. Milne.
Þriðjudaginn 09. ágúst
kl. 20:30

Hrafnhildur og Ingileif
Vegir ástarinnar − Les chemins de l'amour
Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað sópran og Ingileif Bryndís Þórsdóttir píanó.
Ástríðufull, einlæg og seiðandi sönglög eftir Richard Strauss, Francis Poulenc, Erik Satie, Gabriel Fauré og Reynaldo Hahn.
Árið 2017
Þriðjudaginn 4. júlí
kl. 20:30
Endurteknir
fimmtudaginn 6. júlí
kl. 20:30

Gunnar og Helga Bryndís
Gunnar Kvaran selló og Helga Bryndís Magnús­dóttir píanó.
Tólf tilbrigði í G dúr WoO 45 við stef úr Judas Mac­cabaeus eftir Händel, og Sjö til­brigði í Es dúr WoO 46 við stef úr Töfra­flautu Moz­arts, hvoru tveggja eftir Lud­wig van Beet­hov­en. Són­ata ópus 40 eftir Schost­­a­kov­its og frum­flutn­ing­ur verks­ins Til Merete eftir Jón­as Tóm­as­son.
Þriðjudaginn 11. júlí
kl. 20:30

Freyr, Leo og Anna
Anna Noakes og Freyr Sigurjóns­son flautur og Leo Nichol­son píanó.
Rigoletto − Fanta­sie ópus 38 eftir Franz og Karl Doppler, Re­turn to Ava­lon eftir David Heath, Hebe eftir Georgia Cooke og Trio pour deux flûtes et piano eftir Jean-Michel Damase.
EfnisskráFréttatilkynning
Anna Noakes: heimasíða
Leo Nicholson: heimasíða
Þriðjudaginn 18. júlí
kl. 20:30

Sól­veig og Sergio
Sól­veig Thor­odd­sen harpa og Sergio Coto Blanco lúta.
Tón­list frá endur­reisn­ar- og snemm­barokk­tím­an­um. Leik­in verk úr ensk­um lútu­hand­rit­um frá 16. öld sem og verk eftir Bellero­fonte Cast­aldi, Giov­anni Girol­amo Kaps­berg­er og Joan Amb­rosio Dalza. Leik­ið er á endur­gerð­ir af göml­um hljóð­fær­um.
Þriðjudaginn 25. júlí
kl. 20:30

Guð­rún, Elmar og Anna Guðný
Á fjöl­un­um − Ljóð úr leik­húsi
Guð­rún Ing­imars­dótt­ir sópran, Elm­ar Gil­­berts­­son ten­ór og Anna Guðný Guð­munds­dóttir píanó.
Lög úr ís­lensk­um leik­verk­um eftir Pál Ísólfs­son, Atla Heimi Sveins­son, Jón Ás­geirs­son og bræð­urna Jón Múla og Jónas Árna­syni. Einn­ig sönglög og dú­ettar frá Broadway.
Þriðjudaginn 1. ágúst
kl. 20:30

Erik, Valgerður, Guð­jón og Helga Laufey
Þjóð­lög og suð­ræn­ir tang­óar
Kvartettinn Kurr: Valgerður Guðnadóttir söngur, Helga Laufey Finn­­boga­dótt­ir píanó, Guð­jón Stein­ar Þor­láks­son kontra­­bassi og Erik Qvick slag­verk.
Líf­leg og fjöl­breytt efnis­skrá, að nokkru leyti spunn­in og und­ir á­hrif­um jazz­tón­list­ar.
Þriðjudaginn 8. ágúst
kl. 20:30

Sebastiano og Marco
Marco Scolastra og Sebastiano Brusco píanó­leik­ar­ar − fjór­hent.
Deux Marches car­actér­ist­iques eftir Franz Schubert, Ungar­ische Tänze eftir Jo­hann­es Brahms, Hug­leið­ing­ar eftir Gius­eppe Mart­ucci um „Un ballo in masch­era“ eftir Verdi, Blað­síður úr stríð­inu eftir Alf­redo Cas­ella og Ítölsk kapr­ísa ópus 45 eftir Pjotr Tjai­kovski.
Þriðjudaginn 15. ágúst
kl. 20:30

Ásta, Frey­dís, Val­gerð­ur, Sól­veig, Ragnar, Gunnar Guðni, Gunnar Thór og Böðvar
Fjárlaganefnd   −      
Okt­ett skipað­ur söng­nem­um úr Tónl­istar­skól­an­­um í Reykja­vík, Tón­skóla Sigurð­ar Demetz og Lista­há­skóla Ísl­ands. Sól­veig Sig­urðar­dótt­ir sópran, Ásta Marý Stef­áns­dótt­ir sópran, Frey­dís Þrastar­dótt­ir alt, Val­gerð­ur Helga­dótt­ir alt, Gunnar Guðni Harðarson tenór, Gunn­ar Thór Örn­ólfs­son tenór, Böðvar Ingi Geir­finns­son bassi og Ragnar Pétur Jó­hannss­on bassi.
Íslensk kvöld­ljóð, ensk­ir og ítalsk­ir madrí­gal­ar og kór­verk.
Árið 2018
Þriðjudaginn 3. júlí
kl. 20:30

Reynir Hauksson
Andalúsíu-fantasía
Reynir Hauksson gítar.
Tónverk eftir Paco de Lucía, Roland Dyens og Reyni sjálfan. Einnig verða leikin þekkt form frá ákveðnum svæðum Andalúsíu, Tangó frá Granada og Bulerías frá Jerez.
Þriðjudaginn 10. júlí
kl. 20:30

Eva Þyri og Lilja
Draumur um ást
Lilja Guðmundsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó.
Fimm sönglög ópus 37 eftir Jean Sibelius, kaflar úr Rómönsum ópus 47 eftir Pyotr Tchaikovsky og Brettl Lieder eftir Arnold Schönberg.
Þriðjudaginn 17. júlí
kl. 20:30

Sigrún, Elena og Kristín
„Í dag skein sól“
Kristín Einarsdóttir Mäntylä mezzósópran, Sigrún Björk Sævarsdóttir sópran og Elena Postumi píanó.
Söng­lög eftir Pál Ísólfss­on, Jón Leifs, Emil Thorodd­sen, Edvard Grieg og fleiri tón­skáld sem öll lærðu eða störf­uðu í Leipzig − og eru flytj­end­urn­ir þar í námi og starfi.
Þriðjudaginn 24. júlí
kl. 20:30

Jane og Björg
Franskir tónar
Björg Brjánsdóttir flauta og Jane Ade Sutarjo píanó.
Sónata fyrir flautu og píanó eftir Francis Poulenc; Air Vaudois og Andante et Allegro eftir Mel Bonis og Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Claude Debussy, útsett fyrir flautu og píanó.
Þriðjudaginn 31. júlí
kl. 20:30
endurteknir
fimmtudaginn 2. ágúst
kl. 20:30

Jón, Björn og Gunnar
Guitar Islancio
Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson gítarleikarar og Jón Rafnsson bassaleikari
Guitar Islancio kemur saman eftir nokkurt hlé, en tríóið var stofnað árið 1998 og fagnar því 20 ára starfsafmæli í ár. Á þessum tónleikum fer tríóið yfir feril sinn og leikur vel valin lög af þeim fjölmörgu diskum sem út hafa komið með því, ásamt ýmsum smellum sem þeir félagar hafa tekið inn í dagskrá sína í gegnum árin.
Þriðjudaginn 7. ágúst
kl. 20:30

Heleen og Guja
Æskuástir og ævintýri
Guja Sandholt sópran og Heleen Vegter píanó.
Sönglög eftir Jórunni Viðar, Thea Musgrave, Edvard Grieg og Claude Debussy.
Þriðjudaginn 14. ágúst
kl. 20:30

Søren og Hlíf
Søren Bødker Madsen gítar og Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla.
Fluttar verða sónötur eftir Niccolo Paganini, Rondo Capriccioso eftir Camille Saint-Saëns, nokkur þekktustu verk Fritz Kreislers og Pablo de Sarasate og einnig Gavotta úr einni af Partítum Bachs fyrir einleiksfiðlu, með undirleik eftir Robert Schumann. Søren hefur útsett flest verkanna fyrir fiðlu og gítar.
Sunnudaginn 21. október
kl. 20:00
Afmælistónleikar
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló og Povl Christian Balslev píanó.
Í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá opnun Listasafns Sigur­jóns Ólafs­sonar. Á efnis­skrá eru þrjú tónverk sem samin hafa verið við högg­mynd­ir Sigur­jóns.
    Gríma eftir Jónas Tómasson fyrir fiðlu og selló, Snót fyrir einleiks­fiðlu (hljóð- og mynd­upptaka) eftir Alex­ander Lieber­mann og Fót­bolta­menn eftir Povl Christian Balslev fyrir fiðlu og píanó. Tvö síðast nefndu verkin eru frumflutt.
Árið 2019
Þriðjudaginn 2. júlí
kl. 20:30

Bylgja og Helga Bryndís
Upphafsár íslenska einsöngslagsins
Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó. Trausti Jónsson veðurfræðingur flytur inngang.
Flutt verða lög eftir nokkra braut­ryðjendur frá upp­hafs­árum íslenska ein­söngs­lagsins kringum alda­mótin 1900, svo sem Jónas og Helga Helgasyni, Árna Bein­tein Gísla­son, Bjarna Þor­steins­son, Árna Thor­stein­son, Sigfús Einars­son, Svein­björn Svein­björns­son og Jón Laxdal.
Þriðjudaginn 9. júlí
kl. 20:30

Agnes og Eva Þyri
Rómantík við hafið
Agnes Thorsteins mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó.
Frauenliebe und -leben eftir Robert Schumann við ljóð eftir Adelbert von Chamisso lýsir upp­lifun ungrar stúlku sem kynnist ástinni í fyrsta sinn. Ljóðaflokkinn Wesen­donck Lieder tileinkaði Richard Wagner Mathilde, höfundi ljóðanna. Tónlistin var forboði óperunnar Tristan und Isolde og má heyra mörg stefjanna þar.
Þriðjudaginn 23. júlí
kl. 20:30

Hildigunnur, Oddur og Guðrún Dalía
Hrifning og höfnun
Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran, Oddur Arnþór Jónsson barítón og Guðrún Dalía Salómons­dóttir píanó.
Fjórir dúettar ópus 28 eftir Johannes Brahms, auk fleiri söngva og dúetta eftir Brahms, Schubert og Schumann. Lögin eiga það flest sameiginlegt að fjalla um höfnun eða hrifningu, hvort sem er á náttúrunni, ástinni eða ljóðinu.
Erindi
Sunnudaginn 28. júlí
kl. 16:00

Viktor og Melitta
Svipmynd af tónskáldinu Viktor Urbancic
Í erindi sínu dregur Bjarki Sveinbjörnsson tónlistarfræðingur upp mynd af komu Viktors til Íslands árið 1938 og helstu störfum hans hér að tónlistarmálum. Leiknar verða upptökur með leik hans frá árinu 1946 og einnig brot úr verki eftir hann. Sýndar verða ljósmyndir úr albúmi fjölskyldunnar.
Mánudaginn 29. júlí
kl. 20:30
og
þriðjudaginn 30. júlí
kl. 20:30

Viktor Urbancic
Svipmynd af tónskáldinu Viktor Urbancic
Viktor Urbancic flutti til Íslands 1938 og vann ómetanlegt starf í upp­bygg­ingu tónlistarlífs hér á landi. Flutt verða verk eftir hann sem sjaldan eða aldrei hafa heyrst á Íslandi. Kristín Einars­dóttir Mäntylä mezzó­sópran, Ágúst Ólafs­son barítón, Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir fiðla, Hólm­fríð­ur Sig­urðar­dótt­ir píanó og Eva Þyri Hilmars­dótt­ir píanó ásamt af­kom­end­um Viktors, Michael Kneihs píanó,Milena Dörfl­er fiðla og Simon Dörfler selló.
Þriðjudaginn 6. ágúst
kl. 20:30

Ísak, Martina, Finnur og Þóra
Tónlist á stríðstímum
Ísak Ríkharðsson fiðla, Martina Zimmerli selló, Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanó og Finnur Ágúst Ingimundarson texti.
Flutt verða Sónata fyrir selló og píanó í d moll eftir Claude Debussy, Sónata fyrir fiðlu og píanó FP 119 eftir Francis Poulenc og Tríó númer 2 í e moll ópus 67 eftir Dmitri Schostako­vitch, römmuð inn af textum og bréfum tón­skáld­anna auk frétta líð­andi stundar.
Þriðjudaginn 13. ágúst
kl. 20:30

Ögmundur og Hlín
Með sól í hjarta
Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Ögmundur Þór Jóhannesson gítar.
Íslensk tónlist, þjóð­laga­útsetn­ing­ar og nýrri verk, römmuð inn af tón­list frá Bretlands­eyj­um, Spáni og Brasilíu. Tón­verk eftir Britten, Garcia-Lorca, de Falla, Villa-Lobos, Þorkel Sigur­björns­son, John Speight, Jóhann G. Jó­hanns­son, Stefán Þor­leifs­son, Þors­tein Gunnar Frið­riks­son, Þuríði Jóns­dótt­ur og Ólöfu Arn­alds.
Þriðjudaginn 20. ágúst
kl. 20:30

Sólveig og Hrönn
„Ég var sælust allra í bænum“
Sólveig Sigurðardóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó.
Fluttar verða aríur og sönglög, meðal annars eftir Hugo Wolf, Richard Strauss, Francesco Tosti, Wolfang A. Mozart og Gioachino Rossini, sem fjalla um gleði og sælu augnablikanna sem maður á með þeim sem maður elskar, og sorgina og söknuðinn sem maður finnur ef maður missir hann eða ástin er ekki endurgoldin.
Árið 2020 Engir tónleikar vegna COVID
Árið 2021 Engir tónleikar vegna COVID
Árið 2022
Þriðjudaginn 5. júlí
kl. 20:30

Jóna, María Sól, Þóra og Eggert
Var þetta draumur?
Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Eggert Reg­inn Kjartans­son ten­ór, María Sól Ingólfsdóttir sópran og Þóra Krist­ín Gunnars­dótt­ir píanó.
Með ljóðaflokkum eftir Dvoř­ák, Sibelius og Beethoven er áheyrend­um boðið að sökkva sér í marg­slungn­ar til­finn­ing­ar ástar­inn­ar í með­för­um þriggja meistara­tón­skálda frá ó­lík­um menn­ingar­heim­um. Písně Mil­ostné (ástar­söngvar) ópus 83 eftir Anton­ín Dvoř­ák, Fem sanger, ópus 37 eftir Jean Sib­el­ius og An die ferne Ge­liebte, ópus 98 eftir Lud­wig van Beet­hov­en.
Þriðjudaginn 12. júlí
kl. 20:30

Kristina og Ásta
Storm Duo
Ásta Soffía Þorgeir­sdótt­ir og Kristina Farstad Bjør­dal harm­oníkur.
Norsk og ís­lensk dans- og þjóð­laga­tón­list og tón­verk frá vin­sældar­skeiði har­mon­ík­unn­ar á 20. öld. Einnig verk í barr­okk stíl, þar á meðal kafl­ar úr Gold­bergs­til­brigð­un­um eftir J.S. Bach. Tón­leik­un­um lýk­ur svo með fal­leg­um ís­lensk­um tangó sem er ein­stak­lega dýr­mæt­ur hluti tón­listar­arfs Ís­lend­inga.
Þriðjudaginn 19. júlí
kl. 20:30

Steiney og Vera
Sumartónar Dúó Eddu
Vera Panitch fiðla og Steiney Sigurðar­dóttir selló.
Átta dú­ett­ar fyrir fiðlu og selló ópus 39 eftir Rein­hold Gli­ère, Són­ata fyrir fiðlu og selló eftir Maur­ice Rav­el og Passa­caglia í g moll eftir Jo­han Halv­or­sen, samið við stef eftir Georg Friede­rich Händel.
Laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. júlí
kl. 20:30

Erwin Schulhoff
Schulhoff hátíð
Tvennir tón­leikar til að kynnast tékk­neska tón­skál­dinu Erwin Schul­hoff og fram­úr­stefnu­legri tón­list hans. Dr. Alex­ander Lieber­mann kynnir efni doktors­ritgerðar sinnar um hann. Flytj­endur: Hlíf Sigur­jóns­dóttir fiðla, Slava Poprugin píanó, Adrien Lieber­mann saxó­fónn, Martin Frewer víóla og Þór­dís Gerður Jóns­dótt­ir selló.
Flutt verða Sónata fyrir fiðlu og píanó, ópus 7 WV24, Fimm myndir fyrir píanó WV 51, Sónata fyrir fiðlu og píanó WV 91 og Heit Sónata WV 95 fyrir saxó­fón og píanó eftir Erwin Schulhoff. Snót, ein­leiks­verk fyrir fiðlu og strengja­tríóið Séð af himni ofan eftir Alex­ander Lieber­mann.
Þriðjudaginn 26. júlí
kl. 20:30

Bryndís, Pamela og Guð­ríð­ur
Sólríkir fuglatónar
Bryndís Guðjóns­dóttir sópr­an, Pamela De Sensi flauta og Guð­ríð­ur St. Sig­urð­ar­dótt­ir píanó.
Ástríðu­full­ir hljóm­ar ít­alskra og spánskra tón­verka and­stætt fág­aðri, róman­tískri tón­list eftir frönsk tón­skáld. Tón­skáld­in voru flest uppi á síð­ari hluta 19. ald­ar og fyrri hluta þeirr­ar tutt­ug­ustu.
Þriðjudaginn 2. ágúst
kl. 20:30

Kristín, Hekla, Anna og Hjört­ur
Ferðalög um flautuheima
Kristín Ýr Jónsdóttir flauta, Hekla Finns­dóttir fiðla, Anna Elísa­bet Sig­urðar­dótt­ir víóla og Hjört­ur Páll Eggerts­son selló.
Flautu­kvart­ett númer 1 í D dúr K. 285 eftir Wolf­gang A. Mozart, Threnody 1 og 2 (til minningar um Igor Strav­insky og Bea­trice Cunn­ing­ham) eftir Aar­on Cop­land, Asso­bio a Játo (Hvin­blístran) eftir Heit­or Villa-Lobos og Strengja­kvart­ett númer 12 í F dúr ópus 96, „Amer­íski kvart­ett­inn“, eftir Anton­ín Dvoř­ák í út­setn­ingu fyrir flautu­­kvart­ett.
Þriðjudaginn 9. ágúst
kl. 20:30

Diddú og Drengirnir
Salieri og samtímamenn
Diddú og DrengirnirSigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Sigurður Snorra­son og Kjart­an Óskars­son klarin­ett­ur, Joseph Ognibene og Þor­kell Jóels­son horn, Brjánn Inga­son og Snorri Heimis­son fagott.
Blásara­sex­tett­ar eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Antonio Salieri og aríur í út­setn­ing­um fyrir sópr­an og blá­sara. Einn­ig ís­lensk ein­söngs­lög, þar á meðal nokk­ur Jónasar­laga Atla Heim­is Sveins­sonar.
Sunnudaginn 14. ágúst
kl. 20:30

Gréta, Diljá, Sigríður og Vig­dís
Hugur, hönd og sál
Strengjasveitin Spúttnik og Jón Mar­inó.
Sigríður Bjarney Baldvins­dóttir og Diljá Sigur­sveins­dótt­ir fiðl­ur, Vig­dís Más­dótt­ir víóla og Gréta Rún Snorra­dótt­ir selló.
Strengja­kvart­ett núm­er 2 í D dúr eftir Alexander Borod­in, Intermezzo fyrir strengjatríó eftir Zoltán Kódaly og Hærra til þín eftir Lowell Mason. Leikið er á hljóð­færi sem Jón Mar­inó Jóns­son smíð­aði og not­aði til þess við úr strandi skipsins Jamestown, frá 1881. Jón Mar­inó kynn­ir hljóð­færi sín. [Viðtal við Jón í Morgunblaðinu 21.09.2015]
Árið 2023
Þriðjudaginn 4. júlí
kl. 20:30

Dísella og Bjarni Frímann
Dísella Lárusdóttir sópran og Bjarni Frímann Bjarnason píanó.
Franskir og þýskir ljóða­flokkar. Ari­ettes Oublié­es eftir Claude Deb­ussy, Vier letzte Lied­er eftir Rich­ard Strauss og tvö lög úr ljóða­­flokkn­um Chanson Grises eftir Reyn­aldo Hahn.
Þriðjudaginn 11. júlí
kl. 20:30

Marina og Julia
Vor­ahnung / Fyrir­boði
Marina Margaritta Colda sópran og Julia Tinhof píanó.
Tón­leik­ar til­eink­að­ir austur­ríkis­mann­inum Victor Urban­cic sem kom hing­að til lands árið 1938 ásamt Mel­ittu eigin­konu sinni, vegna upp­gangs naz­ista þar í landi. Hann var há­mennt­að­ur tón­listar­­mað­ur, af­burða pí­an­isti, orgel­­leik­ari og tón­skáld. Flutt verða tólf ein­söngs­lög frá ung­lings­ár­um hans − eitt þeirra við ljóð Mel­ittu − og ljóða­flokk­ur, sem hann samdi stuttu áður en hann yfir­gaf heima­land sitt. Einn­ig verða flutt tvö ein­leiks­verk fyrir píanó. Fæst verk­anna hafa heyrst á Íslandi áður.
Þriðjudaginn 18. júlí
kl. 20:30

Rebekka, Íris Björk og Ólína
Sumarnætur
Tríó Frigg. Íris Björk Gunnars­dóttir sópr­an, Reb­ekka Ingi­bjarts­dótt­ir sópran og fiðla, og Ólína Áka­­dóttir píanó.
Vorleg, róman­tísk og líf­leg efnis­skrá og hafa kon­ur sam­ið öll verk­in. Þær eru Jór­unn Við­ar, Agathe Backer Grøn­dahl, Clara Schu­mann, Fanny Mendels­sohn Hensel, Lili Boul­anger, Amy Beach og Kaja Saari­aho. Text­arn­ir fjalla um fögur sumar­kvöld, róman­tík í skóg­in­um og lita­dýrð himins­ins.
Þriðjudaginn 25. júlí
kl. 20:30

Eva Þyri og Ragnheiður
Tuttugu sönglög frá tuttugustu öld
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmars­dóttir píanó.
Á efnis­skrá er meðal ann­ars Wald­sonne eft­ir Arn­old Schön­berg, Sieb­en frühe Lied­er eftir Alban Berg, Elle était de­scend­ue au bas de la pra­irie eftir Lili Boul­ang­er, Drei Lied­er der Ophel­ia og Amor eftir Rich­ard Strauss, I hate Mus­ic eftir Leon­ard Bern­stein, Skog­en sover eftir Hugo Alfvén og Þótt form þín hjúpi graf­lín eftir Jó­hann G. Jó­hanns­­son.
Þriðjudaginn 1. ágúst
kl. 20:30

Mathias Halvorsen
Einleikstónleikar
Mathias Halvorsen píanó­leikari flyt­ur Píanó­sónötu 1.X. 1905 eftir Leoš Janá­ček, Són­ötu núm­er 2 eftir Graż­yna Bace­wicz og Phryg­ian Gat­es eftir banda­ríska tón­skáld­ið John Adams.

Þriðjudaginn 8. ágúst
kl. 20:30

Katrin, Tobias, Vigdís og Össur Ingi
Verk úr ýmsum átt­um
Katrin Heymann þverflauta, Tobias Helmer píanó, Vigdís Más­dótt­ir víóla og Össur Ingi Jóns­son óbó.
Frum­flutningur tveggja verka eftir Tobias Helmer; Bird fyrir fiðlu og píanó og Joy­land fyrir þver­flautu, óbó, víólu og píanó. Einnig Ter­zetto fyrir þver­flautu, óbó og víólu eftir Gustav Holst, Sea-Weed Song fyrir enskt horn og píanó eftir Ruth Gipps, Duo fyrir þver­­flautu og víólu eftir rússann Edison Vasilievich Den­isov, þrjár Invent­ion­en fyrir þver­flautu og óbó eftir kóre­anska tón­skáld­ið Isang Yun og Són­ata eftir Joseph Haydn í út­setn­ingu Pierre Pierlot fyrir óbó og þverflautu.
Þriðjudaginn 15. ágúst
kl. 20:30

Freyr, Hlíf, Martin og Þórdís Gerður
Flautukvartettar Mozarts
Freyr Sigurjónsson flauta, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Martin Frewer víóla og Þórdís Gerður Jónsdóttir selló.
Flutt­ir verða all­ir fjór­ir flautu­kvart­ett­ar Moz­arts, en þrjá þeirra samdi hann í Mann­heim vet­ur­inn 1777−78, og hinn fjórða ára­tug síð­ar. Mann­heim verk­in samdi hann eftir pönt­un fyr­ir áhuga­manna­kvart­ett og eru þeir ekki eins marg­slungn­ir og mörg önn­ur verk hans, en engu að síð­ur yndis­leg, hljóm­mikil, glett­in og krefj­andi fyrir öll hljóð­færin.
Árið 2024
Þriðjudaginn 2. júlí
kl. 20:30

Freyr og Arnaldur
Ómur úr suðri
Freyr Sigurjóns­son flautu­leik­ari og Arn­ald­ur Arnar­son gítar­leik­ari flytja suð­ræna tón­list. Són­atína ópus 205 eftir Mario Castel­nu­ovo-Ted­esco, Or­ig­inal Tänze eftir Franz Schu­bert, Musiq­ues popu­laires brés­ilienn­es eftir Celso Mach­ado og Suite Buen­os Aires eftir Máx­imo Diego Pujol.
Þriðjudaginn 9. júlí
kl. 20:30

Einar og Alessandra
Draumur, saumur og dans
Einar Jó­hannes­son klarí­nettu­leik­ari og Ales­sandra Pomp­ili píanó­leikari opna glugg­ann á hinni róman­tísku nítj­ándu öld með draum­kennd­um verk­um eftir hjóni­n Clöru og Rob­ert Schu­mann og sam­tíma­mann þeirra, Nor­bert Burg­mül­ler. Þá munu heyr­ast nýrri verk, með­al ann­ars Búta­saumur, glæ­nýtt verk eftir John Speight og verk eft­ir enska tón­skáld­ið, list­mál­ar­ann og rit­höf­und­inn fjöl­gáf­aða Thom­as Pit­field, sem hef­ur ekki ver­ið flutt áð­ur hér­lend­is. Lit­rík­ur ung­versk­ur dans hnýt­ir svo loka­hnút­inn á tón­leik­ana.
Þriðjudaginn 16. júlí
kl. 20:30

Þórhildur, Emma og Sólrún
Fuglasöngur og serenöður
Tríó Sól: Emma Garðarsdóttir og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir fiðluleikarar og Þórhildur Magnúsdóttir víólu­leik­ari. Flutt verð­ur verk­ið O3, sem Ingi­björg Ýr Skarp­héðins­dótt­ir samdi fyrir trí­ó­ið og sere­nöður og són­ötur eftir Zoltán Kodály, Max Reger og Lud­wig van Beet­hoven.
Þriðjudaginn 23. júlí
kl. 20:30

Guðrún og Fran­cisco
„Hún er vorið“
Guðrún Jóhanna Ólafs­dótt­ir mezzo­sópr­an og Fran­cisco Jav­ier Jáure­gui gítar­leikari.
Tit­ill tón­leik­anna vís­ar í sam­nefnt verk Hauks Tómas­son­ar við ljóð Matt­hí­as­ar Jo­hannes­sen. Á efnis­skrá eru ís­lensk og er­lend lög sem tengj­ast kon­um á einn eða ann­an hátt; sam­in af kon­um, við ljóð eftir kon­ur, um kon­ur eða til­eink­uð þeim. Auk titilverksins má með­al ann­ars heyra Vísur Vatnsenda-Rósu eftir Jón Ás­geirs­son, Maríu­kvæði eftir Atla Heimi Sveins­son, Þökk sé þessu lífi eftir Vio­letu Parra, Alfons­ina y el mar eftir Ariel Ram­írez, Madrid eftir Ól­öfu Arn­alds og Síð­asti strætó fer kort­er í eitt eftir flytj­end­urna við sonn­ettu eftir Krist­ján Þórð Hrafns­son.
Þriðjudaginn 30. júlí
kl. 20:30

Erla Dóra, Björk, Gróa Mar­grét og Eva Þyri
Náttúra, ónáttúra og yfirnáttúra
Erla Dóra Vogler mezzo­sópran, Björk Níels­dótt­ir sópr­an, Gróa Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir fiðlu­leik­ari og Eva Þyri Hilmars­dótt­ir píanó­leik­ari.
Tón­leik­ar með nýj­um og eldri söng­lög­um eftir Þór­unni Guð­munds­dótt­ur söng­konu. Verk­un­um má skipta í þrennt: Söng­dúetta á glettnis­leg­um nót­um við texta tón­skálds­ins um sum­ar, ást og mat; ein­söngs­lög við texta Hann­es­ar Haf­stein um missi og aftur­göng­ur og í þriðja lagi ný kammer-söng­lög fyrir söng­rödd, víólu og píanó, þar sem text­arn­ir eru fengn­ir úr þjóð­sög­um og munn­mæl­um og ým­ist eign­að­ir út­burð­um, draug­um, álf­um, tröll­um eða mönn­um, og einn­ig bregð­ur fyrir vís­um úr sagna­dönsum.
Þriðjudaginn 6. ágúst
kl. 20:30

Svanur og Þórdís Gerð­ur
TRISTIA
Þórdís Gerð­ur Jóns­dótt­ir selló­leikari og Svanur Vilbergs­son gítarleikari. Flutt verð­ur verk Haf­liða Hall­gríms­son­ar Tristia sem var kveikjan að sam­starfi flytj­enda. Einn­ig verð­ur leiki­n Svíta af vin­sæl­um spánsk­um lögum eftir Man­uel de Falla og Són­ata fyrir selló og gít­ar eftir Rad­amés Gnattali.
Þriðjudaginn 13. ágúst
kl. 20:30

Hanna Dóra, Kjartan, Ár­mann og Sig­urð­ur
Chalumeau-Tríóið og Hanna Dóra
Kjartan Óskars­son, Sig­urð­ur Ingvi Snorra­son og Ár­mann Helga­son klarí­nettu­leik­ar­ar ásamt Hönnu Dóru Sturlu­dótt­ur söng­konu. Á verk­efna­skrá trí­ós­ins eru tón­verk sem spanna alla sögu klarí­nett­unn­ar og for­vera henn­ar, allt frá fyrsta ára­tugi átj­ándu ald­ar fram á okkar daga. Á efnis­skrá þess­ara tón­leika eru með­al ann­ars verk eft­ir Christ­oph Graupn­er, Franc­esco B. Conti, Jón­as Tómas­son og Hjálm­ar H. Ragnars­son.