Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Fréttatilkynning um tónleika
(English below)

Listasafn Sigurjóns
þriðjudagskvöld 2. ágúst 2022 kl. 20:30

Miðasala við inn­gang­inn
Aðgangseyrir kr. 2500
Tekið er við greiðslukortum

Hvar er safnið?

Kristín, Hekla, Anna og Hjört­ur
Smellið á smámyndina til að fá prenthæfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna þegar hún er tilbúin.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir: Kristín Ýr í síma 821 9826

Nánari upplýsingar um tónleikaröðina í heild veitir:
Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805.

Ferðalög um flautuheima
Kristín Ýr Jónsdóttir flauta, Hekla Finns­dóttir fiðla, Anna Elísa­bet Sig­urðar­dótt­ir víóla og Hjört­ur Páll Eggerts­son selló.
Kannaður er tónheimur strengja­kvart­etts­ins með flautuna í fararbroddi. Tónskáld þeirra verka sem flutt verða höfðu áhrif hvert á annað og sóttu sér inn­blástur − að Mozart undan­skild­um − til hins ‘nýja heims’ handan Atlants­hafs­ins. Í verkum þeirra má heyra þróun tónsmíða frá klassísku hefð­inni yfir í þá hefð sem skapast hafði í nýja heiminum. Flytjendur eru öll í meistaranámi, eða hafa nýlokið því, frá Det Kongeliga Danske Musikkonservatorium í Kaupmannahöfn.
    Efnisskrá: Flautu­kvart­ett númer 1 í D dúr eftir Mozart, Asso­bio a Játo eftir Heit­or Villa-Lobos Threnody 1 og 2 eftir Aar­on Cop­land og Strengja­kvart­ett númer 12 í F dúr „Amer­íski kvart­ett­inn“, eftir Anton­ín Dvoř­ák í út­setn­ingu fyrir flautu­­kvart­ett.
Kristín Ýr Jónsdótt­ir flautu­leikari lauk bachelor gráðu með hæstu eink­unn frá Det Konge­lige Danske Musik­kon­serva­tori­um í Kaup­manna­höfn vor­ið 2021 og stund­ar nú meistara­nám við sama skóla þar sem kenn­ar­ar henn­ar eru Ulla Miil­mann og Dora Seres. Krist­ín hefur komið fram sem ein­leik­ari með Sin­fóníu­hljómsveit Ís­lands og Sin­fóníu­hljóm­sveit unga fólks­ins, tek­ið þátt í, og unn­ið til verð­launa í al­þjóð­leg­um tón­listar­keppn­um. Hún kemur reglu­lega fram sem auka­mað­ur með sin­fóníu­hljómsveit­um, bæði á Ís­landi og í Dan­mörku.

Hekla Finnsdóttir tók bachelor og meistara­gráð­ur frá Det Konge­lige Danske Musik­kon­serva­tori­um þar sem kenn­ari henn­ar var Micha­el Malm­green. Hún hefur sótt nám­skeið víða, með­al annars hjá Danish Strings, Inter­nation­al Music Cours­es in Lancut, Litom­ysl String Master­class og Or­kes­ter Norden. Hún hefur spilað í master­klöss­um fyrir marga fiðlu­leik­ara, meðal ann­arra Jos­eph Swen­sen, Agata Szymc­zewska, Gerard Schulz, Ilya Grin­golts og Ray Chen. Hekla lék með Ung­sveit Sin­fóníu­hljóm­sveit­ar Ís­lands ár­in 2009−2015 og hefur tvisv­ar verið kon­sert­meist­ari þar. Einnig hefur hún gegnt stöðu upp­færslu­manns og leið­ara í Or­kes­ter Nord­en. Hekla spilar á fiðlu sem Ferd­in­and A. Hom­olka smíð­aði í Prag ár­ið 1889.

Anna Elísabet Sigurðar­dóttir stund­ar meistara­nám í víólu­leik við Det Konge­lige Danske Musik­kon­serva­tori­um í Kaup­manna­höfn hjá Tim Frede­rik­sen og Magda Stevens­son. Sam­hliða nám­inu kem­ur hún víða fram sem víólu­leikari, bæði á Íslandi og í Danmörku. Hún er meðlim­ur kammer­sveitar­inn­ar Elju, leikur oft sem lausa­mað­ur hjá Sinfóníu­hljóm­sveit Ís­lands og einn­ig Sin­fóníu­hljóm­sveit Sjá­lands − Copen­hagen Phil. Anna spil­ar á víólu sem Yann Besson smíð­aði.

Hjörtur Páll Eggertsson stundar meistara­nám í selló­leik við Det Konge­lige Danske Musik­kon­serva­tori­um hjá Morten Zeuthen og Toke Møld­rup. Einn­ig legg­ur hann stund á hljóm­sveitar­stjórn­un við Malko Stjórnenda­akademí­una sem starf­ar í sam­vinnu við Dönsku Út­varps­hljóm­sveit­ina. Hjört­ur er með­limur kammer­sveit­ar­inn­ar Elju og auka­maður hjá Sin­fóníu­hljóm­sveit Íslands. Hjörtur spilar á selló sem Hans Jóhannesson smíðaði.
Tónleikasíður safnins  á íslensku og ensku eru uppfærðar reglulega

Sigurjón Ólafsson Summer Concerts
Press Release for a Concert in Sigurjón Ólafsson Museum

Sigurjón Ólafsson Museum
Tuesday evening,
August 2nd, 2022 at 8:30 pm

Admission ISK 2500 - at the entrance
Major credit cards accepted

Where is the Museum?

Kristín, Hekla, Anna og Hjört­ur
A PDF version of the program when available

Further information on this concert gives:
Kristín Ýr tel. (354) 821 9826

Further information on the concert series gives:
Hlíf Sigurjónsdóttir, tel. (354) 863 6805

Journey through the Wonders of the Flute
Kristín Ýr Jónsdóttir flute, Hekla Finns­dótt­ir violin, Anna Elísabet Sigurðar­dótt­ir viola and Hjörtur Páll Eggerts­son cello.
In this concert, the musical world of the string quartet, with the flute at the forefront, will be explored. The composers influenced each other in one way or another and they − except Mozart − were inspired by ‘The New World’ on the other side of the Atlantic Ocean. In their works, the development of music from the classical tradition to the tradition that had been established in ‘The New World’ can be heard. The performers are all studying for, or have recently finished, master´s Degree from the Royal Danish Academy of Music in Copenhagen.
    Program: Flute Quartett no. 1 in D major by Mozart, Asso­bio a Játo by Villa-Lobos, Thren­ody I and II by A. Cop­land and String Quart­et no. 12 „Amer­ican“ by Dvoř­ák, ar­rang­ed for flute quartet.
  Flutist Kristín Ýr Jónsdóttir finish­ed her Bachelor’s de­gree with the high­est grade from The Royal Danish Aca­demy of Music in Copen­hag­en in 2021. Now she is pur­su­ing her Master’s de­gree at the same insti­tute with Ulla Miil­mann and Dora Seres. She has won priz­es at int­er­nation­al com­petit­ions and ap­pear­ed as solo­ist with the Ice­land Sym­phony Or­ches­tra and Ice­land Youth Sym­phony Or­ches­tra. She regu­lar­ly plays with both Ice­land­ic and Dan­ish sym­phony or­ches­tras.

Violinist Hekla Finns­dótt­ir re­ceiv­ed her Bach­elor’s and Mast­er’s de­grees from The Royal Danish Aca­demy of Music where she studi­ed with Mich­ael Malm­green. She has at­tend­ed cours­es and tak­en master-classes from vari­ous violin­ists like Jos­eph Swen­sen, Agata Szymc­zewska, Ger­ard Schulz, Ilya Grin­golts and Ray Chen. Hekla has play­ed with a few youth or­chest­ras and often been ap­point­ed as the con­cert­mast­er and sect­ion lead­er. Hekla plays a Czech violin by Ferd­inand A. Hom­olka from 1889.

Anna Elísabet Sigurðardóttir stud­ies the viola with Prof­essor Tim Frederik­sen at The Royal Danish Aca­demy of Music, work­ing on her Master’s de­gree. She is very act­ive as an or­ches­tra and chamb­er music­ian and is e.g. a memb­er of the Elja Chamb­er En­semble in Ice­land, which is dedi­cat­ed to in­nova­tive pro­gramm­ing and per­form­ance. Anna plays fre­quent­ly with the Ice­land Sym­phony Or­ches­tra and Copen­hagen Phil in Den­mark. Anna Elísa­bet plays a viola made by Yann Besson.

Cellist Hjörtur Páll Eggertsson cur­rent­ly pur­sues his Master’s pro­gram at The Royal Danish Aca­demy of Music in Copen­hag­en und­er the guid­ance of Morten Zeuthen. He also stud­ies con­duct­ing at the Malko Aca­demy for Young Con­duct­ors, which oper­ates in co­oper­ation with the Danish Nati­onal Sym­phony Or­che­stra. Hjört­ur is a memb­er of the Elja Chamber En­semble as well as work­ing fre­quent­ly as a sub­sti­tute play­er with the Ice­land Sym­phony Or­che­stra. He plays a cello made in 2016 by the Ice­land­ic luthier Hans Jó­hanns­son.

These concerts, taking place Tuesday evenings during the summer, have become a tradition in the cultural life of Reykjavík. The main hall of the Museum seats 90 people and its warm acoustics are ideal for solos, duos and smaller chamber groups. Information on the concerts are available at www.LSO.is in English as well as Icelandic.
Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

fréttatilkynningu lokið / end of release