Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar Fréttatilkynning um tónleika (English below) Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er Geirfinnur Jónsson Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS Tónleikasíða safnins (ísl) (ens) er uppfærð vikulega og t.d. eru settar krækjur í efnisskrár tónleikanna þegar þær eru tilbúnar. |
Bæklingur Brochure |
Listasafn Sigurjóns þriðjudagskvöld 14. ágúst 2018 kl. 20:30 Miðasala við innganginn Aðgangseyrir kr. 2500 Tekið er við greiðslukortum Hvar er safnið? |
Søren og Hlíf |
Smellið á smámyndina til að
fá prenthæfa ljósmynd. Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna. Nánari upplýsingar um tónleikana veitir: Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805. |
Hlíf Sigurjónsdóttir nam fiðluleik hjá Birni Ólafssyni konsertmeistara og fór til framhaldsnáms hjá Franco Gulli við Háskólann í Indiana og Lorand Fenyves við Háskólann í Toronto í Kanada. Þá hlaut hún styrk til náms í tvo vetur við hið þekkta listasetur Banff í Klettafjöllum Kanada. Síðar nam hún hjá Gerald Beal fiðluleikara í New York borg. Á námsárum sínum kynntist hún og vann með mörgum merkustu tónlistarmönnum tuttugustu aldarinnar.
Haustið 2014 kom geisladiskurinn DIALOGUS út hjá MSR Classics í Bandaríkjunum með einleiksverkum í hennar flutningi, sem samin hafa verið sérstaklega fyrir hana. Maria Nockin, gagnrýnandi Fanfare Magazine, tilnefndi þann disk CD of the year 2015. Haustið 2015 endurútgaf sama útgáfufyrirtæki tvöfaldan geisladisk, frá árinu 2008, þar sem hún lék allar sónötur og partítur fyrir einleiksfiðlu eftir Johann Sebastian Bach. Hafa báðir þessir diskar hlotið mikið lof gagnrýnenda.
Að loknu námi við Det Jyske Musikkonservatorium í Árósum stundaði Søren Bødker Madsen framhaldsnám við Tónlistarakademíuna í Basel og síðar Tónlistarháskólann í Vín, þaðan sem hann útskrifaðist með láði árið 1984. Síðar nam Søren hjá Stepan Rak við tónlistarakademíuna í Prag og einnig hefur hann tekið þátt í meistaranámskeiðum hjá Oscar Ghiglia, John Williams og Charles Sheit. Árið 1986 hlaut hann fyrstu verðlaun í alþjóðlegu Kutná Hora gítarkeppninni í Tékkóslóvakíu, en þar kepptu yfir eitt hundrað gítarleikarar.
Søren kemur víða fram á tónleikum í heimalandi sínu, Danmörku, og erlendis, bæði sem einleikari og í gítardúóunum Blackbirds og Duo Paganini. Frá árinu 1981 hefur hann kennt við tónlistarskólann í Kolding og einnig hefur hann kennt gítarleik og kennslufræði við Jóska Tónlistarháskólann í Árósum. Hann hefur gefið út fjölda geisladiska og verið meðhöfundur kennslubóka um gítarleik. Søren semur tónlist og er fær útsetjari, meðal annars útsetur hann fyrir danska ríkisútvarpið.
Sigurjón Ólafsson Museum Tuesday evening, August 14th, 2018 at 8:30 pm Admission ISK 2500 - at the entrance Major credit cards accepted Where is the Museum? |
Søren and Hlíf |
PDF version of the
program Further information on this concert gives Hlíf Sigurjónsdóttir, tel. 863 6805 |
Hlíf Sigurjónsdóttir studied the violin with concertmaster Björn Ólafsson at the Reykjavík College of Music and furthered her studies at the Universities of Indiana and Toronto where her teachers were Franco Gulli and Lorand Fenyves, followed by two winters as a stipendiary at the Banff School of Fine Arts in Canada. Later she took private lessons in New York from the renowned violinist and teacher Gerald Beal.
Hlíf has been fortunate over time to work with many of the leading musicians of the twentieth century, including the members of the Hungarian quartet. In 2014, MRS Classics released her solo violin disc DIALOGUS with works, all of which were written for her. That disc has been highly acclaimed, e.g. by Voix des Arts, and one of Fanfare Magazine's critics, Maria Nockin, has named it as one of the best CDs of the year 2015. In 2015 MSR Classics re-released the critically acclaimed 2-CD set of her playing the Sonatas and Partitas for solo violin by J.S. Bach, first released in 2008.
Søren Bødker Madsen was born in Denmark. He studied with Maria Kämmerling and Leif Christensen at the Royal Academy of Music in Aarhus and continued his studies in Basel and later the Hochschule für Musik und darstellende Kunst in Vienna. Here he was awarded unanimous vote of excellence at his final examination. He has also studied with Stepan Rak at the Music Conservatory in Prague. In 1986 he won the first prize at the International Kutná Hora guitar competition in Czechoslovakia in which more than 100 guitarists participated.
As a soloist and a member of various guitar duos, Søren Bødker Madsen has recorded several CDs and DVDs, and performed in an extensive number of concerts both at home and abroad. Since 1981 he has been a teacher at Kolding Musikskole, and has taught the guitar and musical education at the Royal Academy of Music in Aarhus. He is the co-author of several guitar teaching books, and as composer and arranger he works e.g. for the Danish State Radio.