Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar (English below) Ábyrgđarmađur: Geirfinnur Jónsson Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS Tónleikasíđa safnins (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar. |
Sumartónleikabćklingur 2014 |
Listasafn Sigurjóns ţriđjudagskvöld 1. júlí 2014 kl. 20:30 Miđasala viđ innganginn Ađgangseyrir kr. 2000 Tekiđ er viđ greiđslukortum Hvar er safniđ? |
Edda Erlendsdóttir |
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd. Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna. Nánari upplýsingar um tónleikana veitir: Edda Erlendsdóttir í síma 867 7052 Nánari upplýsingar um tónleikaröđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805 |
Edda Erlendsdóttir píanóleikari hefur um langt árabil veriđ í fremstu röđ íslenskra hljóđfćraleikara. Hún hefur haldiđ tónleika og tekiđ ţátt í tónlistarhátíđum í flestum löndum Evrópu, í Bandaríkjunum og Kína. Hérlendis kemur hún reglulega fram međ Kammermúsíkklúbbnum, í Tíbrá - tónleikaröđ Salarins í Kópavogi, Listahátíđ í Reykjavík og sem einleikari međ Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hún var stofnandi kammertónlistarhátíđar á Kirkjubćjarklaustri og listrćnn stjórnandi hennar í 15 ár. Efnisskrár hennar hafa vakiđ athygli fyrir frumleika, á ţeim má finna tónverk, allt frá fyrstu verkum sem samin voru fyrir nútíma píanó til verka dagsins í dag.
Íslensk tónlist hefur veriđ í öndvegi hjá henni og íslensk tónskáld hafa samiđ verk fyrir hana. Hún hefur gefiđ út fjölda geisladiska sem hlotiđ hafa mikiđ lof og unniđ til verđlauna, međal annars tvisvar sinnum Íslensku Tónlistarverđlaunin.
Ţann 17. Júní 2010 var Edda Erlendsdóttir sćmd hinni Íslensku Fálkaorđu fyrir framlag sitt til tónlistar. Hún er búsett í París og starfar sem prófessor í píanóleik viđ Tónlistarskólann í Versölum.
Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday evening, July 1 at 20:30 Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted Where is the Museum? |
Edda Erlendsdóttir |
A
PDF version of the
program Further informations gives: Edda Erlendsdóttir tel 867 7052 |
Born in Reykjavík, pianist Edda Erlendsdóttir studied at the Reykjavík College of Music and the Conservatoire National Superieur de Musique de Paris with Pierre Sancan. She also studied with Marie Françoise Bucquet. In 1990 she became Laureate of the Yehudi Menuhin Foundation in Paris.
Edda has given numerous concerts and participated in festivals in Iceland, France and other European countries as well, and has toured the United States, Russia, Ukraina and China. Her repertoire spans from the first works written for the fortepiano to contemporary works and she has premiered several pieces written for her. Her passion for chamber music led her to found the Chamber Music Festival of Kirkjubćjarklaustur, where she was the artistic director for 15 years.
She plays with many ensembles including Tempo di Tango, and has released numerous CDs, two of which have received the Icelandic Music Award. Besides her career as a soloist and a chamber musician Edda Erlendsdóttir teaches the piano at the National Conservatory of Versailles.