Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Tónleikasíđa safnins  (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Sumartónleika-
bćklingur 2013
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 6. ágúst 2013 kl. 20:30

Miđasala viđ inn­gang­inn
Ađgangseyrir kr. 2000
Tekiđ er viđ greiđslukortum

Hvar er safniđ?

Áshildur Haraldsdóttir og Kristinn H. Árnason
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um tónleikana veita:
Áshildur í síma 899 0857 og Kristinn í síma 699 6017
Upplýsingar um tónleikaröđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805

Thorvaldsen og tónlistin
í Listasafni Sigurjóns nćsta ţriđjudagskvöld

Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Kristinn H. Árnason gítarleikari flytja tónverk sem voru skrifuđ fyrir, eđa voru í uppáhaldi hjá tónlistarmanninum og myndhöggvaranum Bertil Thorvaldsen. Á síđari hluta tónleikanna verđa flutt stutt og sumarleg lög íslenskra tónskálda. Á milli verka spjalla ţau um tónverkin.


Bertel Thorvaldsen var einn af ţekktustu myndhöggvurum Danmerkur. Fađir hans, Gottskálk Ţorvaldsson, fćddist í Skagafirđi, en móđir hans var dönsk, Karen fćdd Dagnes. Ţótt hann vćri ţekktastur fyrir myndlist var hann talinn mjög góđur áhuga-gítarleikari og lék einnig á flautu, enda nam hann flautuleik til 27 ára aldurs í Kaupmannahöfn. Hann átti marga vini međal tónlistarmanna og tónskálda. Á Thorvaldsen safninu í Kaupmannahöfn má sjá ljósgulu tréflautuna hans.
    Öll verkin á fyrri hluta efnisskrárinnar tengjast Bertel Thorvaldsen náiđ, voru í uppáhaldi hjá honum eđa skrifuđ af vinum hans fyrir hann og eitt verk er - eftir ţví sem best er vitađ - eftir hann sjálfan.
Áshildur Haraldsdóttir nam flautuleik viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk síđan háskólaprófum frá New England Conservatory í Boston og Juilliard tónlistarháskólanum í New York ţar sem hún var undir handleiđslu Samuel Baron. Síđar stundađi hún nám viđ Parísarkonservatoríiđ; Cycle de Perfectionnement, hjá Alain Marion og Pierre-Yves Artaud.
    Áshildur hefur unniđ til verđlauna í mörgum alţjóđlegum tónlistarkeppnum á borđ viđ New England Conservatory Commencement Competition, James Pappoutsakis Flute Competition og Biennial For Young Nordic Soloists. Auk ţess ađ koma reglulega fram sem einleikari međ Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur hún leikiđ einleik međ hljómsveitum í fjórum heimsálfum og komiđ fram í útvarpi og sjónvarpi í yfir 20 löndum og gefiđ út fimm einleikshljómdiska. Hún hefur veriđ félagi í Sinfóníuhljómsveit Íslands frá 2004 og kennir viđ Tónlistarskólann í Reykjavík.
    Áriđ 2010 var Áshildur sćmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorđu fyrir störf sín á vettvangi íslenskrar tónlistar.

Kristinn H. Árnason hóf gítarnám hjá Gunnari H. Jónssyni í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og lauk burtfararprófi áriđ 1983. Hann stundađi framhaldsnám viđ Manhattan School of Music og lauk ţađan prófi áriđ 1987. Einnig lćrđi hann í Englandi hjá Gordon Crosskey og á Spáni hjá José Tomas. Á námsárum sínum lék Kristinn m.a. fyrir Hans Werner Henze, Manuel Barrueco og Andrés Segovia.
    Kristinn hefur haldiđ fjölda tónleika á Íslandi og einnig leikiđ á tónleikum vestan hafs og austan, međal annars í Wigmore Hall í London og kammersal Concertgebouw í Amsterdam, á Norđurlöndum, Ítalíu og í Bandaríkjunum. Hann hefur hljóđritađ fyrir hljóđvarp og sjónvarp og ţegiđ starfslaun listamanna frá íslenska ríkinu. Kristinn hefur leikiđ inn á fjölda geisladiska og hlaut diskur hans međ verkum eftir Sor og Ponce Íslensku tónlistarverđlaunin áriđ 1997. Áriđ 2007 hlaut hann verđlaun úr Minningarsjóđi Kristjáns Eldjárns.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Tuesday evening,
August 6 at 20:30

Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?

Áshildur Haraldsdóttir and Kristinn H. Árnason
A PDF version of the program

Further informations give

Áshildur tel: 899 0857
Kristinn tel: 699 6017

Thorvaldsen and Music
in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday night

Áshildur Haraldsdóttir flute and Kristinn H. Árnason guitar.
Thorvaldsen and Music. Sculptor and flutist Bertil Thorvaldsen's favorite music, some of which was written for him. Also some much beloved Icelandic flute compositions by Sveinn Lúðvík Björnsson, Þorkell Sigurbjörnsson, Atli Heimir Sveinsson and Magnús Blöndal Jóhannsson.


Flutist Áshildur Haraldsdóttir received her degree in performance from the New England Conservatory in 1986 and MA mus. from the Juilliard School of Music two years later, where she studied with Samuel Baron. She continued her studies with Alain Marion and Pierre-Yves Artaud at the Paris Conservatory - Cycle de Perfectionnement.
    Áshildur holds the first prize from various competitions, including the New England Conservatory Commencement Competition, the James Pappoutsakis Flute Competition and the Biennial For Young Nordic Soloists. She performs regularly as a soloist with the Iceland Symphony Orchestra as well as with orchestras such as the Camerata Roman, the Umeĺ Symphony Orchestra, the Baijo Philharmonic and the London Region Symphonia. She has released five solo CDs and her performances have been broadcast in over 20 countries. Currently, Áshildur is a member of the Iceland Symphony Orchestra and teaches the flute at the Reykjavík College of Music.
    In 2010 the president of Iceland awarded her the Knight's Cross of the Order of the Falcon.

Guitarist Kristinn H. Árnason earned his Bachelor's degree from the Manhattan School of Music in 1987. He furthered his studies with Gordon Crosskey in England and José Tomas in Spain and participated in master classes and played for musicians such as Hans Werner Henze, Manuel Barrueco and Andrés Segovia. He has given numerous recitals in Iceland and abroad, e.g. at the Wigmore Hall in London and the Concertgebouw - chamber hall in Amsterdam as well as recitals in Norway, Denmark, Italy and the USA. He has made many recordings for the Icelandic National Broadcasting Service. One of his CDs, with music by Sor and Ponce, received the Icelandic Music Award in 1997.
    He is the recipient of the Icelandic Artists' Salary, and in 2007 he received an award from Kristján Eldjárn's Memorial Fund.


Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS