Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Tónleikasíđa safnins  (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Sumartónleika-
bćklingur 2013
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 30. júlí 2013 kl. 20:30

Miđasala viđ inn­gang­inn
Ađgangseyrir kr. 2000
Tekiđ er viđ greiđslukortum

Hvar er safniđ?

Hulda Jónsdóttir
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir:
Hulda Jónsdóttir í síma 898 4533 eđa 897 4533
Upplýsingar um tónleikaröđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805

Jacquillat verđlaunahafi leikur einleiksverk á fiđlu í Listasafni Sigurjóns nćsta ţriđjudagskvöld

Hulda Jónsdóttir fiđluleikari frumflytur Vögguvísu fyrir fiđlu verk eftir Viktor Orra Árnason. Einnig leikur hún Ciaccona úr Partítu í d moll eftir Johann Sebastian Bach, Tempo di Ciaccona úr sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Béla Bartók, tvćr af 24 Kaprísum Niccolò Paganini og Sónötu fyrir einleiksfiðlu óp. 27 nr. 4 - sem kennd er viđ Fritz Kreisler - eftir Eugène Ysaÿe.
Hulda Jónsdóttir nam viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og síđar Listaháskóla Íslands og lauk diplómaprófi ţađan voriđ 2009. Hún stundađi framhaldsnám viđ Juilliard tónlistarháskólann í New York og lauk B. Mus. gráđu síđastliđiđ vor. Ţar naut hún handleiđslu Robert og Nicholas Mann og nú síđast David Chan, konsertmeistara Metropolitan óperuhljómsveitarinnar. Hún mun hefja frekara nám viđ Juilliard skólann í haust.
    Hulda hefur komiđ fram sem einleikari međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og ýmsum hljómsveitum á Íslandi, í Sviss og Mexíkó. Einnig hefur hún leikiđ ein og í samleik međ öđrum á Íslandi, beggja vegna Atlantshafsins og í Kína. Hún er félagi í Strengjasveitinni Skark og hefur komiđ fram međ Axiom Ensemble Juilliard skólans.
    Hulda er ţess heiđurs ađnjótandi ađ leika á fiđlu, sem Vincenzo Sannino smíđađi um 1920, međ boga eftir Victor Fétique. Hvoru tveggja hefur hún ađ láni frá Rachel Elizabeth Barton Foundation í Chicago, en hún hlaut afreksstyrk frá ţeirri stofnun áriđ 2008. Í vor hlaut hún styrk ársins 2013 úr Minningarsjóđi Jean Pierre Jacquillat.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Tuesday evening,
July 30 at 20:30

Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?

Hulda Jónsdóttir
A PDF version of the program

Further informations gives:

Hulda Jónsdóttir tel 898 4533 or 897 4533

Solo violin in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday night.

Hulda Jónsdóttir violin.
Ciaccona from Partita II BWV 1004 in d minor by J.S. Bach, Lullaby for Violin by Viktor Orri Árnason, − premiere −, Tempo di Ciaccona from Béla Bartók's Sonata for solo violin, Caprices no 9, 11 and 24 from Niccolò Paganini's 24 Caprices, and Sonata for solo violin op. 27 no. 5 by Eugène Ysaÿe.


Hulda Jónsdóttir studied at the Reykjavík College of Music and the Iceland Academy of the Arts, where she received her diploma in 2009. Subsequently, she was enrolled at the Juilliard School in New York from which she graduated with a Bachelor's degree this past spring. Her main teachers there were Robert and Nicholas Mann and David Chan. This fall she will continue her studies at Juilliard.
    Hulda has appeared as a soloist with various orchestras in Iceland, including two performances with the Iceland Symphony Orchestra. She has performed as well in other European countries, North America and Asia. She enjoys playing contemporary music, and performs with the Skark string ensemble in Iceland. She has also performed with the New Juilliard Ensemble and the Axiom Ensemble at Juilliard.
    Hulda plays a 1920 violin made by Vincenzo Sannino and with a bow by Victor Fétique on generous loan from the Rachel Elizabeth Barton Foundation in Chicago, from which she also received the foundation's career grant.This spring she recived the 2013 grant from the Jean Pierre Jacquillat Memorial Fund.


Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS