Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar (English below) Ábyrgđarmađur: Geirfinnur Jónsson Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS Tónleikasíđa safnins (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar. |
Sumartónleika- bćklingur 2013 |
Listasafn Sigurjóns ţriđjudagskvöld 16. júlí 2013 kl. 20:30 Miđasala viđ innganginn Ađgangseyrir kr. 2000 Tekiđ er viđ greiđslukortum Hvar er safniđ? |
Peter Máté |
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd. Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna. Nánari upplýsingar um tónleikana veitir: Peter Máté í síma 846 6591. Nánari upplýsingar um tónleikaröđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805 |
Peter Máté er af ungversku bergi brotinn en hann var fćddur í Roznava í Tékkóslóvakíu. Hann stundađi píanónám frá ungum aldri en lauk einleikara- og kennarameistaragráđu úr Tónlistarakademíunnni í Prag. Á námsárum sínum vann hann til margra verđlauna í heimalandi sínu og síđar í alţjóđlegum keppnum, svo sem í Vercelli og Enna á Ítalíu 1986 og 1989.
Peter hefur búiđ á Íslandi frá árinu 1990 og kennir nú viđ Listaháskóla Íslands og Tónlistarskólann í Reykjavík. Hann hefur haldiđ einleikstónleika, leikiđ einleik međ ýmsum sinfóníuhljómsveitum og tekiđ ţátt í kammertónleikum, t.d. međ Tríói Reykjavíkur og Kammertríói Kópavogs víđa í Evrópu og Bandaríkjunum. Í febrúar 2012 frumflutti Peter píanókonsert Jóns Ásgeirssonar á Akureyri ásamt Sinfóníuhljómsveit Norđurlands.
Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday evening, July 16 at 20:30 Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted Where is the Museum? |
Peter Máté |
A
PDF version of the
program Further informations gives: Peter Máté tel 846 6591 |
Peter Máté was born in Roznava in the former Czechoslovakia. He studied with Ludmila Kojanová in Kosice and Valentina Kameníková at the Prague Academy of Music, AMU. As a student he won prizes both in his home country and at international contests, such as Vercelli and Enna in Italy in 1986 and 1989.
Peter has lived in Iceland since 1990. He teaches at the Reykjavík College of Music and the Iceland Academy of the Arts, where he is the head of the Piano department. He has given solo recitals, played solo with various symphony orchestras, and taken part in chamber concerts far and wide in Europe and the United States. Peter is a member of the Reykjavík Piano Trio and the Kópavogur Flute Trio. He frequently gives master classes and he has been a jury member in various competitions.