Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar (English below) Ábyrgđarmađur: Geirfinnur Jónsson Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS Tónleikasíđa safnins (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar. |
Sumartónleika- bćklingur 2013 |
Listasafn Sigurjóns ţriđjudagskvöld 9. júlí 2013 kl. 20:30 Miđasala viđ innganginn Ađgangseyrir kr. 2000 Tekiđ er viđ greiđslukortum Hvar er safniđ? |
Matthías Birgir Nardeau |
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd. Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna. Nánari upplýsingar um tónleikana veitir: Matthías í síma 822 6638. Nánari upplýsingar um tónleikaröđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805 |
Ađ loknu einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík voriđ 2003 fór Matthías Birgir Nardeau til framhaldsnáms til Parísar og hlaut tveimur árum síđar, „premier prix ŕ l'unanimité de jury“ frá Conservatoire National de Région de Paris. Međal kennara hans ţar voru ţau Jean-Claude Jaboulay, Hélčne de Villeneuve og Stéphane Suchanek. Hann sótti námskeiđ og einkatíma hjá ţekktum óbóleikurum og má ţar nefna Albrecht Mayer, Jacques Tys og Jean-Louis Capezzali.
Matthías hóf störf viđ Sinfóníuhljómsveit Íslands áriđ 2006 og gegnir nú stöđu uppfćrslumanns á óbó og englahornsleikara. Einnig leikur hann í Kammersveit Reykjavíkur, hljómsveit Íslensku Óperunnar og víđar. Matthías hefur komiđ fram sem einleikari međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Reykjavíkur og Borgarhljómsveitinni í Seinäjoki í Finnlandi. Undanfarin ár hefur hann veriđ virkur ţátttakandi í íslensku tónlistarlífi og m.a. leikiđ reglulega međ Önnu Guđnýju Guđmundsdóttur píanóleikara og frumflutt óbókonsert eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday evening, July 9 at 20:30 Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted Where is the Museum? |
Matthías Birgir Nardeau |
A
PDF version of the
program Further informations gives: Matthías tel 822 6638 |
Matthías Birgir Nardeau graduated from the Reykjavík College of Music in 2003 with an oboe soloist diploma. He continued his studies at the Conservatoire National de Région de Paris (CNR), where he graduated two years later and was awarded the “premier prix ŕ l'unanimité de jury.” His teachers in France included Jean-Claude Jaboulay, Hélčne de Villeneuve and Stéphane Suchanek. He has attended master classes and lessons with such renowned oboe players as Albrecht Mayer, Jacques Tys and Jean-Louis Capezzali.
Matthías joined the Iceland Symphony Orchestra in 2006 and is now the solo English Horn player with obligations to play first oboe. He also plays with the Reykjavík Chamber Orchestra and the Icelandic Opera. He has appeared as a soloist with many ensembles in Iceland, including the Iceland Symphony Orchestra and Reykjavík Chamber Orchestra. In Finland he has soloed with the Seinäjoki City Orchestra. In addition, Matthías has been active on the Icelandic music scene, performing on regular basis with pianist Anna Guđný Guđmundsdóttir.