Fréttatilkynning frá
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar (English below) Ábyrgđarmađur: |
Sumartónleika- bćklingur 2011 |
Listasafn Sigurjóns |
Sigríður Ósk og Hrönn |
Hér
má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna ţegar hún er tilbúin. Nánari upplýsingar um efnisskrá tónleikanna veitir Sigríður Ósk í síma 841 8211 |
Ađ loknu áttunda stigi í söng og píanókennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík nam Sigríđur Ósk Kristjánsdóttir óperusöng viđ óperudeild Royal College of Music í Lundúnum og útskrifađist međ Artist Diploma áriđ 2008 og hlaut meistaragráđu ári síđar. Kennarar hennar hérlendis voru Anna Ţorgrímsdóttir og Rut Magnússon og nú nemur hún söng hjá Russell Smythe.
Sigríđur hefur komiđ fram sem einsöngvari m.a. í Royal Albert Hall, Kings Place og St. Martin in the Fields. Af óperuhlutverkum má nefna Tisbe í Öskubusku eftir Rossini, Ađra dömu í Töfraflautunni, Cherubino í Brúđkaupi Fígarós og Arbate í Mitridate - allt eftir Mozart - og Arcano í Teseo eftir Händel. Í haust mun hún syngja Ţriđju dömu í uppfćrslu Íslensku Óperunnar á Töfraflautunni. Nýveriđ söng hún ásamt Dame Emma Kirkby og Southbank Sinfóníunni í Cadogan Hall í London.
Sigríđur kemur reglulega fram á ljóđa- og óratóríutónleikum og söng inn á diskinn Engel Lund Book of Folk Songs međ the Lieder Theatre London sem Nimbus Records gaf út.
Hrönn Ţráinsdóttir nam píanóleik hjá Erlu Stefánsdóttur viđ Tónmenntaskólann í Reykjavík og hjá Jónasi Ingimundarsyni viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk burtfararprófi 1998. Hún nam viđ Tónlistarháskólann í Freiburg og lauk ţađan diplóma kennaraprófi voriđ 2004 og tók međleik viđ ljóđasöng sem aukafag. Kennarar hennar voru Dr. Tibor Szász í píanóleik og Hans-Peter Müller viđ ljóđasöngdeild. Ađ ţví loknu nam hún viđ ljóđasöngdeild Tónlistarháskólans í Stuttgart undir handleiđslu Cornelis Witthoefft og lauk sérhćfđu diplóma sumariđ 2007.
Hrönn hefur komiđ fram á tónleikum víđa, m.a. í Ţýskalandi, Austurríki, Ítalíu og á Íslandi, sem einleikari, međleikari og viđ flutning kammertónlistar. Hún er međlimur kammersveitarinnar Ísafold, hefur tekiđ ţátt í ýmsum hátíđum eins og Ung Nordisk Musik 1998, 2002 og 2007 og var píanisti hátíđarinnar Berjadaga á Ólafsfirđi í ágúst síđastliđnum. Hrönn kennir viđ Söngskólann í Reykjavík og Tónlistarskólann í Reykjavík.
Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík |
Sigríður Ósk og Hrönn |
A pdf
version of the program - when ready. |
Sigríđur Ósk Kristjánsdóttir graduated from the Reykjavík College of Music where she studied with Anna Ţorgrímsdóttir and Rut Magnússon. She graduated as a teacher of piano as well as with a diploma in singing. She furthered her studies at the International Opera School of the Royal College of Music in London, graduating with an Artist Diploma in 2008, and receiving her MMus in 2009. Currently Sigríđur studies with Russell Smythe.
Sigríđur gives recitals and performs oratorios mainly in the UK. She has performed at such venues as the Royal Albert Hall, Kings Place, Handel House and St. Martin in the Fields. Her opera roles include Tisbe in La Cenerentola by Rossini, Arbate in Mozart's Mitridate, Second Lady in the Magic Flute and Cherubino in the Marriage of Figaro, as well as Arcano in Handel's Teseo. Recently she appeared with Dame Emma Kirkby and the Southbank Symphony Orchestra in Cadogan Hall in London.
Sigríđur has recently recorded the Engel Lund Book of Folk Songs at the Lieder Theatre London for Nimbus Records.
Pianist Hrönn Ţráinsdóttir graduated from the Reykjavík College of Music in 1998. She continued her studies in Germany at the Music Academy of Freiburg, where her principal teachers were Prof. Dr. Tibor Szász and Prof. Hans-Peter Müller. She graduated in 2004 with a diploma in music performance, lied-accompaniment and music education. In 2007 she received a Master's degree from the faculty of lyrics at the Music Academy of Stuttgart, after studying there with Prof. Cornelis Witthoefft.
Hrönn has given concerts and accompanied singers in Iceland, Germany, Italy and Austria. She performs contemporary music, (e.g. at the Young Nordic Music Festival in 1998, 2002 and 2007), and she is a member of the Ísafold Chamber Orchestra in Reykjavík which concentrates on modern music. She teaches at the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts and the Reykjavík College of Music.