Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang: LSO@LSO.IS

Tónleikasíđa safnins (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar
.


Sumartónleika-
bćklingur 2011
Nánari upplýsingar um röđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 553 2906 og hér

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 2. ágúst 2011 kl. 20:30

Miđasala við innganginn og í síma 553 2906 á skrifstofutíma.
Ađgangseyrir kr. 2000.
Tekiđ er viđ greiđslukortum
.

Hvar er safniđ?


Tríó Blik.
Hanna Dóra, Freyja og Daniela
Hér má ná í efnisskrá tónleikanna ţegar hún er tilbúin.

Nánari upplýsingar um efnisskrá tónleikanna veitir Freyja Gunnlaugsdóttir í síma 861 6107.

Textaskjal. Í því fjallar Freyja um Oddgeir og Ása, um Vestmannayjar og það félagslega umhverfi sem söngvar þeirra spruttu upp úr um miðja síðastliðna öld. Fróðlegur texti. Vinsamlega vitna í hana ef notað

Ljósmynd af Ása í Bæ og Oddgeiri ungum mönnum

Tríó Blik
Óður til Vestmannaeyja
Söngvar eftir Ása í Bæ og Oddgeir Kristjánsson

Um ţessar mundir eru söngvar Ása í Bć og Oddgeirs Kristjánssonar okkur ofarlega í huga vegna hundrađ ára afmćlis Oddgeirs í haust og Ţjóđhátíđar í Vestmannaeyjum. Af þessu tilefni mun Tríó Blik flytja 'Söngva frá Vestmannaeyjum' eftir þá félaga á Sumartónleikum Listasafns Sigurjóns þann 2. ágúst.

Tríó Blik skipa Hanna Dóra Sturludóttir söngvari, Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari og Daníela Hlinkova píanóleikari. Á efnisskrá þeirra eru ţjóđţekktar perlur eftir ţá félagana Ása í Bć og Oddgeir Kristjánsson, lög eins og Ég veit ţú kemur, Maja litla, Sólbrúnir vangar og Síldarstúlkurnar, en einnig lög sem sjaldnar hafa heyrst. Má þar nefna elsta lag sem vitað er um eftir Ása í Bæ, tangóinn Ó, komdu kćr, sem er frá 1931, ţegar Ási var 17 ára. Þetta hugljúfa lag fannst nýlega á gömlu segulbandi í fórum fjölskyldu Ása, það hafði verið tekið upp í heimahúsi ţar sem hann sat međ gítarinn og söng lög sín.
      Tríó Blik hefur starfađ frá árinu 2006 og gaf út sinn fyrsta geisladisk á Íslandi "Kviđu" voriđ 2010. Fyrir síðustu jól gaf tríóið út diskinn Hugsađu um búskapinn, hćttu ađ dađra, með Eyjalögunum sem eru flutt í stíl millistríđsáranna í skemmtilegum útsetningum Atla Heimis Sveinssonar.
     
Tríóiđ hefur haldiđ fjölda tónleika á Íslandi, Ţýskalandi og í Sumarhöllinni í Varsjá. Það er tilvaliđ tćkifćri fyrir ţá sem ekki komust á Ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum ađ heyra ţjóđhátíđarlögin í nýjum og skemmtilegum búningi - á fjórđa í Ţjóđhátíđ.

Hanna Dóra Sturludóttir stundađi söngnám hjá Kristni Sigmundssyni og Snćbjörgu Snćbjarnardóttur viđ Söngskólann í Reykjavík og framhaldsnám viđ Listaháskólann í Berlín, ţađan sem hún útskrifađist međ láđi voriđ 1998. Nćstu ţrjú ár var hún fastráđin viđ óperuhúsiđ í Neustrelitz og söng mörg helstu sópranhlutverk óperubókmenntanna. Áriđ 1995 bar hún sigur úr býtum í ljóđasöngkeppni Paula Lindberg-Salomon í Berlín.
      Hanna Dóra hefur komiđ fram sem gestasöngvari í óperum víđs vegar um Ţýskaland, međal annars í Komische Oper í Berlín og Ríkisóperunum í Hamborg og Berlín og á tónleikum víđa um lönd, međal annars Qatar og Egyptalandi. Hérlendis hefur hún haldiđ fjölda ljóđatónleika, oft sungiđ međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og sungiđ hlutverk í Íslensku Óperunni. Síđastliđiđ haustiđ söng hún Miss Donnithornes Maggot eftir Peter Maxwell Davies í Ríkisóperunni í Berlín og fékk feikilega góđa umfjöllun gagnrýnenda.
     Nćstu verkefni Hönnu Dóru verđa frumflutningur á óperu um Robert Schumann viđ óperuna í Bonn og á vormánuđum 2012 syngur hún Bayerische Staatsoper í Munchen.

Freyja Gunnlaugsdóttir stundađi klarinettunám viđ Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Kjartani Óskarssyni og útskrifađist ţađan voriđ 1999. Ţá hóf hún nám viđ Hochschule für Musik - Hanns Eisler í Berlín og lauk ţađan Magistersprófi í klarinettuleik voriđ 2005 međ hćstu einkunn, og síđar Konzertexamen úr einleikaradeild. Kennari hennar var Karl-Heinz Steffens prófessor.
     Freyja hefur leikiđ viđ ýmsar hljómsveitir og kammerhópa svo sem Berliner Symphoniker, Staatsorchester Frankfurt, Komische Oper Berlin, og Teatro de la Opera í Madrid. Hún hefur komiđ fram sem einleikari međ hljómsveitum á borđ viđ Pólsku kammersveitina, Berliner Symphoniker og Preußische Kammerorchester. Freyja hefur frumflutt fjölda einleiksverka fyrir klarinettu og hljóđritađ fyrir ítalska útgáfufyrirtćkiđ Stradivarius. Áriđ 2010 stofnađi hún útgáfufyrirtćkiđ Tjara sem á síđasta ári gaf út tvo geisladiska međ leik Tríó Bliks, Kviđu og Hugsađu um búskapinn, hćttu ađ dađra. Sá síđari er međ ţeirri efnisskrá sem hér er leikin. Freyja var kjörin bćjarlistamađur Seltjarnarness áriđ 2010.

Daniela Hlinková píanóleikari fćddist í slóvensku borginni Žilina. Fyrstu tónlistarkennarar hennar voru Sergei Maltzev, D. Varinska og fađir hennar, Jirí Hlinka.
      Áriđ 1993 hóf hún nám viđ tónlistarháskólann í Köln hjá Pavel Gililov prófessor og ţađan lauk hún Konzertexamen. Áriđ 2006 ţreytti hún frumraun sína sem einleikari međ Konzerthaus Orchester í Berlín undir stjórn Michael Gielen. Hún hefur einnig leikiđ í sölum á borđ viđ Gasteig München og í Fílharmóníunni í Berlín.
      Daniela hefur komiđ fram á virtum tónlistarhátíđum, Schleswig-Holstein hátíđinni, Kassler-Musiktage,Choriner Musiksommer og víđar, og hefur unniđ til verđlauna, t. d. í Alţjóđlegu Brahms keppninni í Klagenfurt 1993, Ibla Grand Prize á Sikiley 2002 (Leoš Janácek verđlaunin) og fyrstu verđlaun í Riviera del Conero í Ancona 2003 međ fiđluleikaranum Birte Pablov. Sumariđ 2010 tók hún ţátt í friđarverkefni í ţeim löndum er fyrrum mynduđu Júgóslavíu og lék ţar píanókonsert nr. 5 eftir Beethoven undir stjórn Heinrich Schiff.


English:

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Tuesday evening,
2 August  at 20:30
Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?


Hanna Dóra, Freyja and Daniela
A pdf version of the program - when ready.


Trio Blik. Hanna Dóra Sturludóttir singer, Freyja Gunnlaugsdóttir clarinet and Daniela Hlinkova piano.
Songs from the Westman Islands by Ási í Bć and Oddgeir Kristjánsson. New arrangements by Composer Atli Heimir Sveinsson.

Hanna Dóra Sturludóttir began her vocal studies in Reykjavík and continued at the Hochschule der Künste in Berlin, where she received her diploma with distinction in 1998. For the following 3 years she was a member of the Neustrelitz Opera Company in Germany, where she sang roles such as Cio Cio San (Madam Butterfly) and Marie (Wozzeck) to great critical acclaim.
      A regular guest at the Komische Opera Berlin, Hanna Dóra has worked with the renowned director Harry Kupfer in various productions. She appears frequently in opera roles and her concert tours have taken her around Europe as far afield as Egypt and Qatar. She has also appeared with the Iceland Symphony Orchestra and the Icelandic Opera. In recent years she has focussed on contemporary musical theatre. In October 2010 she sang Miss Donnithorne's Maggot at the Staatsoper in Berlin and received excellent reviews.

Freyja Gunnlaugsdóttir studied the clarinet at the Reykjavík College of Music and later at the Hochschule für Musik-Hanns Eisler in Berlin, with Prof. Karl-Heinz Steffens. She graduated with a Konzertexamen Diploma and also attended master classes, with Karl Leister, Walter Boeykens and Simon Rattle. She has given recitals in Germany, France, Britain, Scandinavia, Poland, Korea, Japan and the USA. She has performed with orchestras such as Staatsorchester Frankfurt, Berliner Symphoniker, as well as in the Icelandic Opera and the Teatro de la Ópera in Madrid. She has premiered several contemporary pieces and worked with performing and visual artists such as Bruce Neuman, Pipilotti Rist and Alexander Polzin.
      In addition, Freyja has recorded for the Italian label Stradivarius and is the founder of the music label Tjara which has released two CDs with Trio Blik. In 2010 she was elected Artist of the Year of her home town, Seltjarnarnes. She lives and works in Berlin.

Born in Žilina, Slovakia, Daniela Hlinková studied the piano from a young age with Sergei Maltzev, D. Varinska and her father, Jirí Hlinka. In 1993 she went to Germany to study with Prof. Pavel Gililov at the Academy of Music in Cologne and received her Bachelor Degree in 1998 and the Master Degree in 2001.
    In 2006, she made her debut with the Konzerthaus Orchester Berlin, conducted by Michael Gielen. Since then she has performed in such distinguished concert halls as the Gasteig Munich, St. Petersburg Philharmonic Orchestra Hall,as well as the Philharmonic Concert Hall in Berlin. She has also played at various festivals such as the Schleswig-Holstein Musik Festival, the Kassel Music Festival and the Chorin Summer Festival. A prize winner in numerous competitions, in 2010 she played Beethoven's 5th Piano Concerto with the Young Euro Classic Orchestra conducted by Heinrich Schiff, in the countries of the former Yugoslavia.


fréttatilkynningu lokiđ / end of release