Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíđa safnsins (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar
.


Sumartónleika-
bćklingur 2010
Nánari upplýsingar um röđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 553 2906 og hér

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 31
. ágúst 2010 kl. 20:30

Miđasala viđ innganginn
Ađgangseyrir kr. 1500
Tekiđ er viđ greiđslukortum


Hvar er safniđ?

Tríó tuttugustu aldarinnar í LSÓ 31. ágúst
Arngunnur, Greta og Hákon

Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um efnisskrá tónleikanna veitir Arngunnur í síma  661 6212
eða Hákon í síma 848 9584


Lokatónleikar sumarsins í Listasafni Sigurjóns nćsta ţriđjudagskvöld. Tríó tuttugustu aldarinnar.
Arngunnur Árnadóttir klarinettuleikari, Greta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari og Hákon Bjarnason píanóleikari flytja Svítu óp. 157b eftir Darius Milhaud, Áfanga eftir Leif Ţórarinsson og Svítu úr L’histoire du Soldat eftir Igor Stravinskíj.
Arngunnur Árnadóttir nam klarinettuleik viđ Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Kjartani Óskarssyni og Listaháskóla Íslands hjá Einari Jóhannessyni. Áriđ 2008 fékk hún inngöngu í Hochschule für Musik Hanns Eisler í Berlín hjá kennurunum Ralf Forster, sem er fyrsti klarinettuleikari Konzerthausorchester Berlin, og Wenzel Fuchs fyrsta klarinettuleikara Berlínarfílharmóníunnar.
    Hún hefur leikiđ einleik međ hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík og tvívegis međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, í síđara skiptiđ eftir ađ hafa unniđ til ţess í keppni Listaháskóla Íslands og Sinfóníunnar Ungir einleikarar. Ţá lék hún Premičre Rhapsodie eftir Claude Debussy. Arngunnur hefur leikiđ međ Kammersveitinni Ísafold og hljómsveitinni Hjaltalín og sem lausráđin viđ Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Greta Salóme Stefánsdóttir hóf tónlistarnám í Suzukiskóla Íslands og var síđar í Allegro Suzukiskólanum ţar sem hún lćrđi hjá Lilju Hjaltadóttur. Ţađan fór hún í Tónlistarskóla Reykjavíkur og lćrđi undir leiđsögn Guđnýjar Guđmundsdóttur. Áriđ 2008 útskrifađist hún úr Listaháskóla Íslands međ B.Mus gráđu í fiđluleik og einnig lćrđi hún viđ Stetson University í Flórida ţar sem kennari hennar var Routa Kroumouvitch.
    Greta Salóme hefur sótt ýmis námskeiđ og vann önnur verđlaun í Cynthia Woods Mitchell Young Artist Competition í Texas 2007. Áriđ 2008–9 starfađi hún sem fiđluleikari viđ Sinfóníuhljómsveit Íslands. Í sumar sótti Greta Zephyr International Chamber Music Festival á Ítalíu. Hún starfar nú viđ ýmis tónlistarverkefni bćđi á klassíska sviđinu sem og öđrum en mun hefja meistaranám í tónlist í haust.

Hákon Bjarnason hóf píanónám viđ 9 ára aldur. Helstu kennarar hans voru Jónas Sen í Nýja Tónlistarskólanum og Halldór Haraldsson viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Hákon útskrifađist međ B.Mus. gráđu frá Listaháskólanum voriđ 2008 og hlaut hćstu einkunn fyrir útskriftartónleika sína. Ţá um haustiđ flutti Hákon til Berlínar og sótti einkatíma hjá Jürgen Schröder og síđar Klaus Bässler. Í haust hefur Hákon nám viđ Konservatoríiđ í Amsterdam ţar sem ađalkennari hans verđur Marcel Baudet.
   Í október 2009 vann Hákon píanókeppni Íslandsdeildar EPTA í efsta aldursflokki. Í kjölfariđ tók Ríkisútvarpiđ upp ţrjú verk í flutningi hans og útvarpađi á nýársdag 2010. Tvo yngri flokka keppninnar hafđi hann unniđ árin 2000 og 2003. Hákon var einn sigurvegara í keppni Listaháskólans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands Ungir einleikarar 2007 og hlotnađist ađ leika fyrsta píanókonsert Prokofjeffs međ hljómsveitinni í janúar 2008.

English:

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Tuesday evening,
August 31 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?

Trio in Sigurjon Ólafsson Museum 31 August
Arngunnur, Greta and Hákon

A pdf version of the program.

For the Press: Further information on the concert available at Arngunnur tel (354) 661 6212 or Hákon tel (354) 848 9584

Trios of the twentieth Century in Sigurjón Ólafsson's Museum next Tuesday night at 20:30.
Arngunnur Árnadóttir clarinet, Greta Salome Stefánsdóttir violin and Hákon Bjarnason piano perform three trios of different origin; Milestones by Leifur Ţórarinsson, Suite op. 157b by Darius Milhaud and The Soldier's Tale by Igor Stravinsky.

Arngunnur Árnadóttir studied the clarinet with Kjartan Óskarsson at the Reykjavík College of Music and Einar Jóhannesson at the Iceland Academy of the Arts. In 2008 she was accepted at the Hochschule für Musik Hanns Eisler Berlin, where she studies with Ralf Forster, principal clarinetist of the Konzerthausorchester Berlin, and Wenzel Fuchs, principal clarinetist of the Berliner Philharmoniker.
    She has performed solo concerts with the Reykjavík College of Music Orchestra and twice with the Iceland Symphony Orchestra; the second time she played Debussy's Premičre Rhapsodie, after winning the orchestra's Young Soloists' Competition. Arngunnur freelances with the Iceland Symphony Orchestra, and performs with Ísafold Chamber Orchestra and the Icelandic pop band Hjaltalín.

Greta Salóme started her musical studies at the age of 4 at the Suzuki School of Iceland and later the Allegro Suzuki School with Lilja Hjaltadóttir. At 13 she attended the Reykjavík College of Music to study with Guđný Guđmundsdóttir and she also spent a year in Florida, studying with Routa Kroumouvitch at Stetson University. In 2008 she graduated from the Iceland Academy of the Arts and the following season he was a member of the Iceland Symphony Orchestra.
     Greta Salóme has done various musical projects both on the classical and non-classical music field and this fall she will pursue her master's degree in music.

Hákon Bjarnason started playing the piano at the age of 9. His main teachers were Jónas Sen at the New Music School, and Halldór Haraldsson at the Reykjavík College of Music and the Iceland Academy of the Arts. Hákon graduated with a Bachelor of Music degree from the Academy in the spring of 2008, receiving the highest grade. Since the autumn of 2008 Hákon has been studying in Berlin with Jürgen Schröder and Klaus Bässler. This fall, Hákon will start his studies at the Amsterdam Conservatory with professor Marcel Baudet.
    In October 2009 Hákon won the EPTA-Iceland piano competition in the oldest participants' category. As a result, the Icelandic National Broadcasting Service recorded three pieces performed by Hákon and broadcast on New Year's Day 2010. He had won the other two categories of the competition in 2000 and 2003. As one of the prize winners of the Young Soloists' Competition in the autumn of 2007 he played Prokofiev's First Piano Concerto with the Iceland Symphony Orchestra in January 2008.


fréttatilkynningu lokiđ / end of release