Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíđa safnsins (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar
.


Sumartónleika-
bćklingur 2010
Nánari upplýsingar um röđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 553 2906 og hér

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 24
. ágúst 2010 kl. 20:30

Miđasala viđ innganginn
Ađgangseyrir kr. 1500
Tekiđ er viđ greiđslukortum


Hvar er safniđ?

Eva Mjöll í LSÓ 24. ágúst
Eva Mjöll Ingólfsdóttir

Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd.

Önnur ljósmynd hér

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um efnisskrá tónleikanna veitir Eva Mjöll:
imjoll(hja)mac.com


Eva Mjöll Ingólfsdóttir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar nćsta ţriđjudagskvöld kl. 20:30.

Ţađ er langt síđan heyrst hefur fiđluleikur Evu Mjallar Ingólfsdóttur hér á landi ţví hún hefur lengst af búiđ og starfađ erlendis, nú í New York borg. Ţví var ţađ ánćgjulegt ađ fá hana til liđs viđ Sumartónleika LSÓ, en nćsta ţriđjudagskvöld heldur hún einleikstónleika í safninu á Laugarnesi og flytur tvö fiđlutónverk af ólíkum uppruna. Annars vegar eitt af ţekktustu verkum eftir J.S. Bach sem hann skrifađi fyrir fiđlu; d moll Partítuna (nr. II BWV 1004) og hins vegar tvćr Tangó ćfingar eftir argentínska tónskáldiđ Astor Piazzolla.

Eva Mjöll Ingólfsdóttir hóf reglubundiđ fiđlunám sjö ára gömul. Fyrir tvítugt lá leiđ hennar í Tónlistarháskólann í Brussel, ţar sem prófessor Leon Ara var kennari hennar í ţrjú ár. Hún nam í Genf hjá Corrado Romano og síđar hjá Istvan Parkanyi viđ Sweelinck Conservatorium í Amsterdam, og sótti sumarnámskeiđ hjá Tibor Varga, Zachar Bron, Victor Pikaisen og Stephan Gheorghiu. Af tengslum viđ ţessa listamenn leiđir ađ fiđluleikur hennar ber keim af hinum austurevrópska og rússneska skóla međ slípuđum og fíngerđum, en jafnframt tilfinningaţrungnum tóni.

Eva Mjöll bjó um skeiđ í Japan ţar sem hún efndi til tónleika sem hlutu mikiđ lof, en efni ţeirra var hljóđritađ á fyrsta geisladisk hennar áriđ 1995. Annar geisladiskur kom út áriđ 1998. Eva Mjöll stundađi um tíma nám í tónsmíđum, hljómsveitarritun- og stjórn viđ Harvard háskólann í Boston. Hun býr nú í New York borg.


English:

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Tuesday evening,
August 24 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?

Eva Ingolf in Sigurjón Ólafsson Museum 24 August
Eva Ingolf

A pdf version of the program.

For the Press: Further information on the concert available at Eva Ingolf at
 
imjoll(hja)mac.com

Violinist Eva Ingolf at Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday night at 20:30

Eva Ingolf was born and educated in Iceland but has since resided abroud and now she persues her solo violin carrier in New York City. It is with a pleasure that we welcome her to this concert in the Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesay where she will play two compositions for solo violin; J.S. Bach's d minor Partita (no II BWV 1004) and Tango Etudes nos 3 and 4 by the master of the Tango, Astor Piazzolla.

After studying at the Reykjavík College of Music, violinist Eva Ingolf went to study with some of Europe's finest violin pedagogues such as Professor Leon Ara at the Royal Conservatory of Brussels, Professor Corrado Romano at the Conservatory of Geneva and Professor Istvan Parkanyi at the Sweelinck Conservatory in Amsterdam, Stephan Gheorghiu, Victor Pikaizen, Zachar Bron and Tibor Varga. Her playing has been greatly influenced by the spirit of the Russian and East European violin schools.

Eva has given numerous solo recitals in well-known concert halls in Iceland, Japan, United States, Russia and Europe, including the Weill Recital Hall at Carnegie Hall and Trinity Church in New York City and the Corcoran Gallery of Art in Washington DC, receiving high acclaim from music critics as well as the general public. She has released two CDs, with a third to be issued this year. In 1995–6 she undertook studies in composition, conducting and orchestration at the Harvard University


fréttatilkynningu lokiđ / end of release