Fréttatilkynning frá
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar (English below) Ábyrgđarmađur: |
Sumartónleika- bćklingur 2010 Nánari upplýsingar um röđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 553 2906 og hér |
Listasafn Sigurjóns |
Margrét, Svana og Hörn. Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd |
Hér má ná í pdf útgáfu
af efnisskrá tónleikanna ţegar hún er tilbúin. Nánari upplýsingar um efnisskrá tónleikanna veitir Svana Berglind í síma 825 5509 |
Hörn Hrafnsdóttir mezzo-sópran stundađi nám viđ Tónlistarskóla Kópavogs og lauk áttunda stigi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík. Kennarar hennar ţar voru afi hennar, Einar Sturluson, og Elín Ósk Óskarsdóttir. Síđastliđin ár hefur Hörn sótt tíma til Elínar og ýmis námskeiđ og söngtíma, međal annars í Vínarborg, Edinborg, Lundúnum og á Ítalíu. Hörn útskrifađist sem byggingaverkfrćđingur frá Háskóla Íslands áriđ 1997 og lauk meistaranámi í vatnsauđlindaverkfrćđi frá Heriot Watt University í Edinborg áriđ 2001. Hún starfar hjá Verkís í Reykjavík.
Áriđ 2007 var Hörn međal fyrstu verđlaunahafa í alţjóđlegu söngvarakeppninni Barry Alexander International Vocal Competition í New York borg og í kjölfar ţess söng hún einsöng á tvennum tónleikum í Carnegie Hall ţar í borg. Hörn hefur komiđ víđa fram sem einsöngvari, beggja vegna Atlantshafsins og í mars síđastliđnum söng Hörn hlutverk Amneris á sviđsettum tónleikum Íslensku Óperunnar úr Aida eftir Verdi. Hún er ein af stofnendum Óp-hópsins sem heldur mánađarlega hádegistónleika í Íslensku Óperunni. Hörn vinnur nú ađ útgáfu ljóđasöngsdisks.
Margrét Grétarsdóttir lćrđi söng hjá Elínu Ósk Óskarsdóttur viđ Söngskólann í Reykjavík og sótti síđar einkatíma hjá henni. Hún stundađi nám um skeiđ hjá Franco Castellana á Ítalíu og hefur sótt námskeiđ, međal annars hjá Galina Pisarenko, Anton Steingruber, Robin Stapleton og Catherine Sadolin. Áriđ 2008 lauk hún eins árs diplomanámi hjá Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn.
Í lok árs 2007 vann hún önnur verđlaun í hinni ţekktu söngvarakeppni Barry Alexander International Vocal Competition í New York borg. Margrét hefur víđa komiđ fram sem einsöngvari, međ kórum og í óperuhlutverkum, međal annars sem ein brúđarmćrin í Galdraskyttunni eftir Carl Von Weber, í Suor Angelica eftir Puccini og Cavalleria Rusticana eftir Mascagni. Af trúarlegri tónlist hefur hún međal annars sungiđ einsöngsverkin í Beatus Vir og Gloria eftir Vivaldi, Requiem eftir Fauré og Messu í G-dúr eftir Schubert. Ásamt starfi sínu sem söngkona kennir Margrét söng og leik hjá Sönglist í Borgarleikhúsinu.
Svana Berglind Karlsdóttir er fćdd og uppalin á Sauđárkróki og hóf tónlistarnám sitt viđ tónlistarskólann ţar. Á árunum 1991–93 var hún viđ nám hjá Augusto Frati í Flórens á Ítalíu og haustiđ 1994 hóf hún nám viđ Söngskólann í Reykjavík ţar sem hún naut leiđsagnar Snćbjargar Snćbjarnardóttur og síđar Elínar Óskar Óskarsdóttur og til hennar hefur hún einnig sótt tíma síđastliđin ár. Hún lauk burtfararprófi ţađan áriđ 1999 og hélt áfram námi viđ kennaradeild skólans uns hún snéri aftur til náms á Ítalíu undir leiđsögn Massimo Sardi. Hún hefur einnig sótt ýmis námskeiđ, međal annars ţrívegis hjá hljómsveitarstjóranum Martin Isepp.
Svana Berglind fór međ ýmis hlutverk í uppfćrslum hjá óperudeild Söngskólans, međal annars hlutverk Fyrstu hirđmeyjar í Töfraflautunni, Systur Genovieffa í Suor Angelica og Rosalinda í Leđurblökunni. Hún hefur haldiđ fjölda einsöngstónleika og komiđ fram viđ margvísleg tćkifćri, ýmist ein eđa međ kórum, innanlands og erlendis, međal annars á Ítalíu, Búlgaríu og í Noregi.
Hólmfríđur Sigurđardóttir hóf píanónám sitt í Tónlistarskóla Ísafjarđar ţar sem Ragnar H. Ragnar var ađalkennari hennar. Hún lćrđi síđan í Tónlistarháskólanum í München og lauk ţađan einleikara- og kennaraprófi.
Ađ námi loknu settist hún ađ í Reykjavík og hóf störf viđ kennslu og píanóleik. Hún fór fljótlega ađ leika međ söngvurum og hefur ţađ veriđ ađalstarf hennar síđan, sem međleikari viđ Söngskólann í Reykjavík og međ kórum og söngvurum á tónleikum hér heima og erlendis.
Söngtríóiđ Sopranos var stofnađ sumariđ 2004 og hefur haldiđ fjölda tónleika og skemmt landanum innan lands sem utan. Stúlkurnar leggja mikla vinnu í tónlistina og útsetja allt sjálfar. Ţćr eru ţekktar fyrir ađ undirstrika leikrćna ţáttinn í flutningi sínum og eru ţví oft mjög skrautlegar, skemmtilegar - og ađ sjálfsögđu dramatískar á köflum.
Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík |
Margrét, Svana and Hörn |
A pdf
version of the program. For the Press: Further information on the concert available at Svana Berglind, tel. (354) 825 5509 |
Mezzo-soprano Hörn Hrafnsdóttir started her musical education at the Kópavogur Music School and later graduated from the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts. Her singing teachers were Einar Sturluson - her grandfather - and Elín Ósk Óskarsdóttir. Hörn has attended various master classes and singing lessons e.g. in Vienna, Edinburgh, London and Italy. In 2007 Hörn won first prize in the Barry Alexander International Vocal Competition in New York. She has performed as a soloist in Italy, Bulgaria, Canada and twice in Carnegie Hall, New York City.
Hörn's debut on the opera stage was in March 2007 when she sang the role of La Zia Prinzipessa in Suor Angelica by Puccini followed by a performance in April as Lucia in Cavalleria Rusticana by Mascagni. In 2010 Hörn sang the role of Amneris in a semi-staged production of highlights from Verdi's Aida at the Icelandic Opera. Currently she is working on a Lieder CD.
Hörn is also a Civil Engineer and holds a M.Sc. degree in water resources engineering management from Heriot Watt University in Edinburgh.
Margrét Grétarsdóttir studied singing with Elín Ósk Óskarsdóttir at the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts and later with Franco Castellana in Italy. She has attended master classes e.g. with Galina Pisarenko, Anton Steingruber, Robin Stapleton and Catherine Sadolin. In 2008 she finished one year diploma studies at the Complete Vocal Institute in Copenhagen.
In 2007 Margrét won 2nd prize in the Barry Alexander International Vocal Competition. She has performed widely as a soloist with choirs and in operas, e.g. the role of a Bridesmaid in Der Freischütz by Carl von Weber, and performed in Suor Angelica by Puccini and Cavalleria Rusticana by Mascagni. Religious music has always been close to her heart and she has performed as a soloist in Beatus Vir and in Gloria by Antonio Vivaldi, Requiem by Gabriel Fauré and Mass in G by Schubert. Along with her singing, Margrét teaches singing and acting.
Svana Berglind Karlsdóttir started her musical education at Sauđárkrókur Music School in North Iceland where she, along with her vocal education, completed seventh grade in piano. She graduated from the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts with an Advanced Certificate and furthered her studies in the teacher-training division of the same academy. Her main singing teachers were Snćbjörg Snćbjarnardóttir and Elín Ósk Óskarsdóttir. Svana Berglind studied for some years in Italy, where her teachers were Maestro Augusto Frati and Professor Massimo Sardi. She has also attended various master classes e.g. with the conductor Matrin Isepp.
Svana Berglind's opera roles include The First Lady in Mozart's Magic Flute, Suor Genovieffa in Puccini's Suor Angelica and Rosalinda in the Fledermaus by Johann Strauss. She has appeared on various occasions with choirs and as a soloist in Iceland as well as in Norway, Bulgaria and Italy.
Pianist Hólmfríđur Sigurđardóttir started her musical education at Ísafjörđur Music School under the instruction of Ragnar H. Ragnar. She furthered her studies at the Hochschule für Musik in München, Germany, where she graduated with a performer's and teacher's degree. After her studies she settled in Reykjavík and started a career as a pianist and a teacher. Very soon her main occupation became playing with singers, as an accompanist at the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts and with choirs and solo singers. She has performed in numerous concerts both in Iceland and abroad.
The Sopranos vocal trio, established in the summer of 2004, has held numerous concerts and performed on various occasions both in Iceland and abroad. The singers put their soul into the music, they make all arrangements themselves, and are known for their theatrical, dramatic and entertaining performances.