Fréttatilkynning frá
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar (English below) Ábyrgđarmađur: |
Sumartónleika- bćklingur 2010 Nánari upplýsingar um röđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 553 2906 og hér |
Listasafn Sigurjóns |
Antonía, Kristín og Hólmfríđur |
Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd Hér má ná í pdf útgáfu
af efnisskrá tónleikanna ţegar hún er tilbúin Nánari upplýsingar um tónleikana veita Kristín Ragnheiđur í síma 699 4686 og Hólmfríđur í síma 698 7807 |
Kristín Ragnhildur Sigurđardóttir
lauk áttunda stigs prófi frá Söngskólanum í Reykjavík áriđ 1993 undir handleiđslu Ragnheiđar Guđmundsdóttur og nam nćstu ţrjú árin óperusöng á Ítalíu hjá Rina Malatrasi. Voriđ 2001 lauk hún söngkennaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík og naut ţá tilsagnar Ţuríđar Pálsdóttur. Hún hefur sótt námskeiđ, međal annars hjá Virginia Zeani, Andrei Orlowitz, Martin Isepp og Kristjáni Jóhannssyni. Hún tók ţátt í óperustúdíói á vegum óperuhússins í Rovigo á Ítalíu 1997 og einnig á vegum Búdapest óperunnar í Majk 2001.Hólmfríđur Jóhannesdóttir mezzo-sópran lauk einsöngvaraprófi frá Franz
Schubert Konservatorium í Vín áriđ 1996 og nćstu ţrjú árin nam hún söng og
leiklist í Vín og Mílanó, en ţar stundađi hún einnig tungumálanám. Áriđ 2002
lauk hún burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík og ári síđar lokaprófi í
kennslufrćđum frá Royal Academy of Music í Lundúnum. Veturinn 2005–06 var
Hólmfríđur tónlistar- og veislustjóri Listasafns Íslands og nćstu tvo vetur
kenndi hún söng og var skólastjóri söngskólans
Anima.
Hólmfríđur er nýflutt heim eftir tveggja ára
dvöl í Vín ţar sem hún starfađi međ ferđaóperu sem fór um Austurríki, Ţýskaland
og Ítalíu, og söng hlutverk Hans í barnaóperunni Hans og Gréta eftir
Humperdinck. Hún hefur sungiđ víđa um Evrópu og komiđ fram á fjölda galatónleika
í Vín. Hólmfríđur er tónmenntakennari Landakotsskóla, kórstjóri og starfar sem
einsöngvari.
Antonía Hevesi píanóleikari er fćdd í Ungverjalandi og útskrifađist úr
Franz Liszt tónlistarakademíunni í Búdapest međ MA gráđu í kórstjórn og sem
framhaldsskólakennari í söng og hljómfrćđi. Frá árinu 1990 stundađi hún orgelnám
viđ Tónlistarháskólann í Graz í Austurríki hjá Otto Bruckner prófessor, ţar til
hún fluttist til Íslands áriđ 1992.
Antonía starfar nú
sem orgel- og píanóleikari á Íslandi, en hefur haldiđ fjölda tónleika sem
orgelleikari og píanómeđleikari víđsvegar um Evrópu og Kanada. Hún hefur tekiđ
ţátt í meistaranámskeiđum í píanóundirleik hjá Dalton Baldwin og í söng hjá
Lorraine Nubar og Olivera Miljakovic og spilađ inn á geisladiska. Hún er
listrćnn stjórnandi og píanóleikari hádegistónleikarađar Hafnarborgar og
píanóleikari ÓP-hópsins, hóps ungra óperusöngvara. Antonía er fastráđinn
ćfingapíanisti Íslensku Óperunnar og hefur tekiđ ţátt í mörgum uppsetningum ţar,
nú síđast Ástardrykknum eftir Donizetti.
Opera Arias and Duets in Sigurjón in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday evening at 20:30.
Kristín R. Sigurđardóttir soprano, Hólmfríđur Jóhannesdóttir mezzo-soprano and Antonía Hevesi piano perform arias and duets by the most renowned composers of the opera, e.g. Bizet, J. Strauss, Offenbach and Puccini.
Kristín R. Sigurđardóttir
soprano studied at Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar and the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts with Ragnheiđur Guđmundsdóttir, graduating in 1993. For the following three years she studied opera singing in Italy with Rina Malatrasi. In 2001 she received her teacher's diploma from the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts where she had studied with Ţuríđur Pálsdóttir. Kristín has attended master classes e.g. with Virginia Zeani, Martin Isepp and Kristján Jóhannsson, and appeared with opera studios in the National Theatre of Rovigo in Italy 1997 and the National Theatre of Budapest in Majk 2001.Hólmfríđur Jóhannesdóttir
mezzo-soprano received her singer's diploma from the Franz Schubert Conservatory in Vienna, Austria in 1996. For the following three years she studied singing, drama and languages in Vienna and Milan. In 2002 she finished her singing diploma from the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts, and her teacher's diploma a year later. In 2005–6 she was the music and festival manager of the National Gallery of Iceland, and for the next couple of years she was the principal of the Anima singing school in Reykjavík.Born in Hungary, Antonía Hevesi graduated with an MA degree as a choir
conductor 1988 from the Liszt Ferenc Academy of Music in Budapest where she also
earned a diploma as a high school instructor in singing and harmonics. Then she
attended the Universität für Musik und darstellende Kunst in Graz, Austria,
studying organ music with Professor Otto Bruckner. She has participated in
master classes with Olivera Miljakovic and at the Académie Internationale d'Eté
de Nice, with Lorraine Nubar and Dalton Baldwin.
In 1992
she moved to Iceland and has since been an influential participant in the
Icelandic music scene. She is sought-after as a concert pianist, as well as a
piano accompanist, choir conductor, organ and piano teacher and has given
concerts in Canada and throughout Europe. She is the pianist and artistic
director of the monthly ‘Noon’ concert series at the Hafnarfjörđur Institute of
Culture and Fine Art, and pianist and coach of the Icelandic Opera in
Reykjavík.
Admission 1500 ISK
fréttatilkynningu lokiđ / end of release