Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíđan (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 18. ágúst 2009 kl. 20:30
Endurteknir kvöldið eftir á sama tíma

Miđasala viđ innganginn, hćgt er ađ panta miđa í safninu (553 2906)
Ađgangseyrir kr. 1500
Tekið er við greiðslukortum
.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening,
August 18
th 2009 at 20:30
Repeated August 19th at the same time

Admission ISK 1500 - at the entrance.
Credit cards accepted.

How to get there

Einar Clausen og Lenka
Einar Clausen og Lenka Mátéová

Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir
Einar Clausen í síma 847 4200 og

einnig má hafa samband við hann í póstfang einarclausen(hjá)simnet.is


Hér má nálgast PDF útgáfu af sumartónleikabćklingnum 2009

Sumarkvöld við sæinn
Á næstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudagskvöld 18. ágúst klukkan 20:30 munu Einar Clausen tenór og Lenka Mátéová píanóleikari flytja íslensk og erlend þjóðlög og sönglög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum.
  Vegna aðsóknar verða tónleikarnir endurteknir miðvikudagskvöldið á sama tíma!


Einar Clausen nam við Söngskólann í Reykjavík hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur og hefur sótt söngnámskeið og einkatíma hjá David Jones, Ian Partridge, Helene Karusso og Alex Ashworth. Hann hefur starfað við tónlist frá árinu 1990 og alfarið sem söngvari frá árinu 2006.

Einar hefur sungið með fjölda kóra, kirkjukóra og kammerhópa, svo sem Voces masculorum, kórum Langholtskirkju, Schola Cantorum og Hljómeyki. Hann er einn af stofnendum karlakvartettsins Út í vorið.

Hann hefur komið fram sem einsöngvari með kórum og hljómsveitum og sungið hlutverk svansins í Carmina Burana eftir Carl Orff, tenórhlutverkið í Misa Criolla og Navidad Nuestra eftir Ariel Ramirez, tenórhlutverkið í Theresíumessu Haydns, hlutverk Guðspjallamannsins í Mattheusarpassíunni eftir Bach og baritónhlutverkin í Requiem eftir Gabriel Fauré og Mass of the Children, eftir John Rutter. Þá hefur Einar frumflutt verk eftir tónskáldin John Speight og Gunnstein Ólafsson.

Lenka Mátéová er fćdd í Tékkóslóvakíu. Hún lauk kantorsprófi frá Konservatóríunni Kromeriz og masternámi viđ Tónlistarakademíuna í Prag. Á námsárunum vann hún til margra verđlauna í heimalandi sínu og hún hefur m. a. leikiđ einleik í Rússlandi og Ţýskalandi.

Lenka hefur starfađ á Íslandi frá árinu 1990. Fyrst á Stöđvarfirđi, en árin 1993-2007 var hún kantor viđ Fella- og Hólakirkju og nú viđ Kópavogskirkju. Hún hefur einnig tekiđ ţátt í kammer- og kórtónleikum hér á landi og komiđ fram sem einleikari.

Auk starfa sinna viđ kirkjur hefur Lenka veriđ organisti međ Karlakór Reykjavíkur, Drengjakór Reykjavíkur og Hljómeyki og bćđi spilađ undir međ ţeim á tónleikum, í upptökum fyrir sjónvarpiđ, útvarpiđ og á hljómdiska.

English:

Summer evening by the ocean
in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday evening at 20:30. Tenor Einar Clausen and pianist Lenka Mátéová perform Icelandic and foreign folk-songs and other compositions from various times and areas.
Due to great demand the concert will be repeated Wednesday August 19th at the same time

Tenor Einar Clausen studied at the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts with Ólöf Kolbrún Harðardóttir. He has also attended numerous master classes with David L. Jones, Ian Partridge, Helene Karusso and Alex Ashworth.

Einar has appeared with a wide variety of choirs and ensembles, e.g. Voces masculorum, the choirs of Langholt Church, Schola Cantorum and Hljómeyki. He is also a founding member of the male voice quartet Út í vorið. He has performed as a soloist with numerous choirs and orchestras.

Einar has sung the role of the swan in Carl Orff´s Carmina Burana, the tenor role in Josef Haydn´s Theresien Messe and in Misa Criolla and Navidad Nuestra by Ariel Ramirez, the Evangelist in Johann Sebastian Bach´s St. Matthew Passion, and the baritone roles in Gabriel Fauré´s Requiem and John Rutter´s Mass of the Children. In addition Einar has premiered music by composers John Speight and Gunnsteinn Ólafsson.

Born in Czechoslovakia, Lenka Mátéová completed cantor diploma from the Kromeriz Conservatory in Prague and earned her Masters degree at the Prague Academy of Music. During her studies she received several awards for her performance. In 1990 she moved to Stöðvarfjörður village, East Iceland and since 1993 she has resided and performed in the Reykjavík area, as a cantor of Fella og Hólakirkja church and Kópavogskirkja church.

Lenka has also participated in chamber and choir music in Iceland, as well as pursuing her solo career. In addition to her church performances, she frequently accompanies (organ/piano) the Reykjavík Mail Choir, the Reykjavík Boys Choir and the Hljómeyki Ensemble, in Iceland and abroad, as well as in recordings for radio and CD.


Admission 1500 ISK
fréttatilkynningu lokiđ / end of release