Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 28. júlí 2009 kl. 20:30
Miđasala viđ innganginn, hćgt er ađ panta miđa í safninu (553 2906)
Ađgangseyrir kr. 1500
Tekið er við greiðslukortum.
Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening,
July, 28th 2009 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance.
Credit cards accepted.
How to get there
|
Grímur Helgason og
Hrönn Þráinsdóttir |
Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd
Hér
má ná í pdf útgáfu af efnisskrá
tónleikanna
Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Grímur
Helgason í síma 848 8261 og 557 9117
Hér má nálgast PDF útgáfu af sumartónleikabćklingnum 2009
|
Grímur
Helgason klarinettuleikari og Hrönn Þráinsdóttir
píanóleikari leika á næstu sumartónleikum
Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudaginn 28.
júlí. Þau leika verk eftir Claude Debussy, Arnold Bax,
Þorkel Sigurbjörnsson og Francis Poulenc.
Grímur Helgason
hefur spilađ á klarinettu frá átta ára aldri og fyrstu kennarar hans voru
Óskar Ingólfsson, Oddur Hendse og Gunnar Kristmannsson. Síđar lá leiđ hans
í Tónlistarskólann í Reykjavík ţar sem Sigurđur I. Snorrason kenndi honum.
Áriđ 2004 hóf Grímur nám viđ Listaháskóla Íslands undir handleiđslu Einars
Jóhannessonar og útskrifađist hann ţađan voriđ 2007. Ţá fór hann til háms
hjá Hans Colbers viđ Conservatorium van Amsterdam ţađan sem hann útskrifađist
í vor.
Grímur hefur á undanförnum árum leikiđ međ margs konar tónlistarhópum.
Má ţar nefna Kammerhljómsveitina Ísafold, Sinfóníuhljómsveit Norđurlands,
Aton, Hjaltalín og sígauna-djass hljómsveitina Hrafnaspark. Í janúar 2007
lék Grímur einleik í klarinettukonsert Geralds Finzi međ Sinfóníuhljómsveit
Íslands.
Hrönn Ţráinsdóttir nam píanóleik hjá Erlu Stefánsdóttur viđ Tónmenntaskólann
í Reykjavík og hjá Jónasi Ingimundarsyni viđ Tónlistarskólann í Reykjavík
og lauk ţađan burtfararprófi 1998.
Framhaldsnám stundađi hún í Ţýskalandi, lauk diplóma kennaraprófi
voriđ 2004 frá tónlistarháskólanum í Freiburg og tók međleik viđ ljóđasöng
sem aukafag. Kennarar hennar voru Dr. Tibor Szasz í píanóleik og Hans-Peter
Müller viđ ljóđasöngdeild. Ađ ţví loknu nam hún viđ tónlistarháskólann í Stuttgart
undir handleiđslu Cornelis Witthoefft ţar sem hún lauk sérhćfđu Diploma námi
viđ ljóđasöngdeild skólans sumariđ 2007.
Hrönn hefur komiđ fram á tónleikum víđa, m. a. í Ţýskalandi, Austurríki,
Ítalíu og á Íslandi, sem einleikari, međleikari og viđ flutning kammertónlistar.
Hún hefur veriđ međlimur kammersveitarinnar Ísafoldar frá árinu 2004 en sveitin
hlaut íslensku tónlistarverđlaunin sem flytjandi ársins 2007. Hrönn er kennari
viđ Söngskólann í Reykjavík.
English:
At next summer concert
of Sigurjón Ólafsson Corcert series, clarinettist Grímur
Helgason and pianist Hrönn Þráinsdóttir
perform works by Claude Debussy, Arnold Bax, Francis Poulenc and the Icelandic
composer Þorkell Sigurbjörnsson.
Grímur Helgason´s
first clarinet teachers were Óskar Ingólfsson, Oddur Hendse, Gunnar Kristmannsson
and, at the Reykjavík College of Music, Sigurđur I. Snorrason. Grímur continued
his studies with Einar Jóhannesson at the Iceland Academy of the Arts, where
he graduated in May 2007. He went to the Netherlands and studied with Professor
Hans Colbers at the Conservatorium van Amsterdam and graduated this spring.
Grímur Helgason has worked with a number of music groups, including
the Ísafold Chamber Orchestra, the North Iceland Symphony Orchestra and Njúton.
In January 2007 Grímur performed Gerald Finzi´s Clarinet Concerto with the
Iceland Symphony Orchestra.
Pianist Hrönn Ţráinsdóttir graduated from the Reykjavík College of
Music in 1998. She furthered her studies in Germany, first at the Staatliche
Hochschule für Musik in Freiburg im Breisgau, where her principal teachers
were Dr. Tibor Szasz and Hans-Peter Müller. She graduated in 2004 with a diploma
in music performance, lied-accompaniment and music education. In 2007 she
received a Master´s degree from the faculty of lyrics at the Staatliche Hochschule
für Musik und Darstellende Kunst in Stuttgart, after studying there with professor
Cornelis Witthoefft.
Hrönn Ţráinsdóttir has performed in concerts and accompanied
singers in Iceland, Germany, Italy and Austria, and has performed contemporary
music at the UNM Scandinavian Modern Festival in 1998 and 2002 in Reykjavík.
She is a member of the new music ensemble Ísafold Chamber Orchestra, which
won the prize as the ‘best performer' at the Iceland Music Awards in 2007.
Currently she teaches at the Reykjavík Academy of Singing and
Vocal Arts.
Admission 1500 ISK
fréttatilkynningu lokiđ / end of release