Fréttatilkynning:
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 2008
Lög um börn og fyrir börn,
Ţórunn Elín Pétursdóttir sópran og Anna
Rún Atladóttir píanó
ţriđjudaginn 5. ágúst kl.
20:30
Fimmtu tónleikarnir í
Sumartónleikaröđ Listasafns Sigurjóns eru helgađir börnum. Á ţeim flytja Ţórunn Elín Pétursdóttir
sópran og Anna Rún Atladóttir píanóleikari fjölbreytta efnisskrá međ lögum frá
ólíkum tímabilum og heimshornum, sem öll eiga ţađ sameiginlegt ađ lýsa
hugarheimi og veruleika barna.
Međal höfunda eru Atli Heimir Sveinsson, Edward Grieg, Leonard Bernstein
og Jóhann G. Jóhannsson.
Ţórunn Elín
Pétursdóttir
hefur haldiđ einsöngstónleika og
komiđ fram sem einsöngvari viđ ýmis tćkifćri. Ţórunn stundađi nám viđ
Tónlistarskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands undir handleiđslu
Elísabetar Erlingsdóttur. Hún hefur einnig sótt mörg meistaranámskeiđ í söng
bćđi heima og erlendis. Ţórunn Elín
fór međ hlutverk Saffíar í uppsetningu Óperustúdíós LHÍ og Íslensku
Óperunnar á Sígaunabaróninum í apríl 2004 og tók ţátt í Ljóđaakademíu
Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar í Salnum voriđ 2005. Hún hefur einnig B.A. próf í uppeldis-
og menntunarfrćđum og heimspeki og starfar viđ tónmenntakennslu samhliđa
söngnum.
Anna Rún Atladóttir
útskrifađist voriđ 1992 međ fiđlukennarapróf frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík. Ţremur árum síđar lauk hún píanókennaraprófi frá sama skóla.
Anna Rún stundađi framhaldsnám í London frá 1994, viđ Trinity College of Music
og The London College of Music, en ţađan lauk hún einleikaraprófi á píanó
og MMus gráđu í píanómeđleik (Piano Accompaniment). Ađalkennarar hennar í
London voru m.a. Prof. Carola Grindea og Prof. Geoffrey Pratley. Hún starfađi
sem hljóđfćrakennari og međleikari í Oxford, Cambridge og London frá 1997
til 2000. Anna Rún hefur komiđ fram sem píanóleikari, fiđluleikari og međleikari
bćđi međ söngvurum, hljóđfćraleikurum og kórum hérlendis, í Englandi, Tékklandi,
Ungverjalandi og Ţýskalandi. Anna Rún starfar nú sem píanóleikari og raddţjálfari
hjá Söngskólanum í Reykjavík og sem fiđlukennari viđ Tónmenntaskóla Reykjavíkur.
Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og standa í klukkustund.
Miđaverđ á tónleikana er 1.500 krónur. Hćgt er
ađ kaupa miđa viđ innganginn en einnig símleiđis í Listasafni Sigurjóns í síma
553-2906.
Hćgt er
ađ ná í Ţórunnu Elínu í síma 849-0662 vegna viđtals og
myndatöku.
Prenthćf
ljósmynd af Ţórunni Elínu og Önnu Rún http://www.lso.is/tonl/08-08-05-ThAR.jpg
Heildardagskrá
sumartónleikanna: http://www.lso.is/tonl_i.htm
Ábyrgđarmađur
fréttatilkynningar:
Steinunn Ţórhallsdóttir, Listasafni Sigurjóns
Ólafssonar, sími 553 2906, www.lso.is
Sigurjón Ólafsson
Museum - Summer Concerts
Tuesday August
5th at 20:30
Music About, and for Children
Ţórunn Elín
Pétursdóttir studied at the Reykjavík College of Music and the Iceland
Academy of the Arts with Elísabet Erlingsdóttir. She spent a year in Berlin as
an exchange student at the Berlin University of the Arts, where she studied with
Professor Ute Niss. She has also attended numerous master classes, both in
Iceland and abroad with Joy Mammen, Franco Castellana and Karan Armstrong. In
2004, she sang the role of Saffi, in Johann Strauss’s The Gipsy Baron in the
Opera Studio of the Icelandic Opera. Pétursdóttir has been a member of numerous
choirs and is now a member of the Áskirkja and Kópavogur church choirs. She also
holds a degree in pedagogy and philosophy and teaches music at an elementary
school.
Anna Rún Atladóttir was born in Reykjavík and graduated from the Reykjavík
College of Music in 1992 as a violin teacher and three years later as a piano
teacher. Anna Rún completed her postgraduate studies at the Trinity College
of Music and the London College of Music, where her teachers were Prof. Carola
Grindea and Prof. Geoffrey Pratley. She graduated with a piano solo diploma
and a MMus degree in Piano Accompaniment. Anna Rún has performed at many concerts
as an accompanist both in Iceland and elsewhere in Europe. She is currently
an accompanist at the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts and a violin
teacher at the Reykjavík Children's Music School.