Fréttatilkynning:
ţriđjudaginn 29. júlí kl. 20:30
Fjórđu tónleikarnir í Sumartónleikaröđ Listasafns Sigurjóns eru einleikstónleikar Önnu Áslaugar Ragnarsdóttur píanóleikara.
Á tónleikunum leikur Anna Áslaug
verk eftir Chopin, Bach, Beethoven og Messiaen. Eitt íslenskt verk er einnig á
efnisskránni, Sonata VIII eftir Jónas Tómasson.
Anna Áslaug hefur komiđ fram sem píanóleikari víđa um Evrópu og Norđur Ameríku. Á Íslandi hefur hún leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og haldiđ einleikstónleika víđs vegar um landiđ, međal annars á vegum Myrkra músíkdaga, Norrćnna Músíkdaga, Tíbrár og Tónlistarfélaganna í Reykjavík, Ísafirđi og Akureyri. Íslensk Tónverkamiđstöđ gaf út hljómplötu ţar sem hún leikur verk íslenskra höfunda. Á síđari árum hefur hún einnig veriđ međleikari međ ljóđasöng og kammertónlist og m.a. komiđ fram hjá Kammermúsíkklúbbnum í Reykjavík og á sumartónleikum LSÓ. Anna Áslaug er búsett í München og Reykjavík.
Miđaverđ á tónleikana er 1.500 krónur. Hćgt er ađ kaupa miđa viđ innganginn en einnig símleiđis í Listasafni Sigurjóns í síma 553-2906.
Hćgt
er ađ ná í Önnu Áslaugu í símum 864-9644 og 552-3252 vegna viđtals og myndatöku.
Hún kemur til landsins 20. júlí.
Prenthćf
ljósmynd af Önnu Áslaugu fyrir fjölmiđla: http://www.lso.is/tonl/08-07-29-AAR.jpg
Heildardagskrá
sumartónleikanna: http://www.lso.is/tonl_i.htm
Ábyrgđarmađur
fréttatilkynningar:
Steinunn Ţórhallsdóttir, Listasafni Sigurjóns
Ólafssonar, sími 553 2906, www.lso.is