Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS


Tónleikasíđa Listasafns Sigurjóns er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.
Landsvirkjun, Glitnir og Tónlistarsjóđur styrkja Sumartónleika í Listasafni Sigurjóns.

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 11. september 2007 kl. 20:30
Miđasala viđ innganginn, hćgt er ađ panta miđa í safninu (553 2906)
Ađgangseyrir kr. 1500

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening, September 11th 2007 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance.

How to get there

Hlíf og Júlía
Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd


Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805

Ţriđjudaginn 11. september kl. 20:30
Eyjaskeggjar
Hlíf Sigurjónsdóttir fiđla og Julia MacLaine selló. Á efnisskrá eru Sónata fyrir fiđlu og selló eftir Maurice Ravel og Boat People - nýtt tónverk sem bandaríska tónskáldiđ James Blachly samdi viđ ljóđ Brent MacLaine, föđur sellóleikarans. Frumflutt verđur "GRÍMA" - dúó fyrir fiđlu og selló sem Jónas Tómasson samdi undir áhrifum samnefnds verks eftir Sigurjón Ólafsson.


Hlíf Sigurjónsdóttir fiđluleikari stundađi framhaldsnám viđ Háskólana í Indiana og Toronto og Listaskólann í Banff og sótti síđar tíma til Gerald Beal fiđluleikara í New York borg. Á námsárum sínum kynntist hún og vann međ mörgum merkustu tónlistarmönnum tuttugustu aldarinnar, ţar á međal William Primrose, Zoltan Szekely, György Sebök, Rucciero Ricci og Igor Oistrach. Hún hefur haldiđ fjölda einleikstónleika og leikiđ međ sinfóníuhljómsveitum, kammersveitum og minni hópum í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Frá nýliđnum árum má nefna tónleika í Weill sal Carnegie Hall í New York og í Washington borg, í röđinni The Embassy Series. Geisladiskur hennar og Hjörleifs Valssonar; 44 Duos eftir Béla Bartók hefur hlotiđ frábćra umsögn tónlistargagnrýnenda. Hlíf kennir einkanemum í New York borg og í Reykjavík.

Sellóleikarinn Julia MacLane er frá Prince Edward Island í Kanada. Hún lćrđi hjá Timothy Eddy viđ Juilliard tónlistarháskólann og Mannes College of Music, og hjá Antonio Lysy viđ McGill háskólann. Julia hefur komiđ fram sem einleikari og međ kammerhópum í Kanada, Bandaríkjunum, Argentínu og í Evrópu. Í fyrra lék hún konsert fyrir fiđlu og selló eftir J. Brahms í Montreal í Kanada og lauk einnig viđ ađ hljóđrita öll sellóverk ástralska tónskáldsins Katia Tiutiunnik. Í september 2007 tekur Julia viđ styrk sem Akademía Carnegie Hall, Juilliard skólans og Weill stofnunarinnar veita sameiginlega og felur í sér ađ flytja kammermúsík í tónleikasölum ţessara stofnana og kenna í grunnskólum New York borgar.
  Julia leikur jöfnum höndum nútímaverk og eldri tónlist og telur mikilvćgt ađ leika ný tónverk međ klassískum verkum og - á sama hátt - ađ mikilvćgi klassískra verka gleymist ekki fyrir nútímaverkum.

Hlíf og Julia leika á hljóđfćri sem hinn ţekkti hljóđfćrasmiđur Christophe Landon hefur smíđađ međ bogum sem Isaac Salchow smíđađi.

"Gríma" er samiđ viđ samnefnd verk Sigurjóns Ólafssonar

Gríma, bronsmynd frá 1947

Gríma steinmynd frá 1947

Gríma, stćkkuđ, reist viđ Borgarleikhúsiđ 1995


English:

Tuesday, September 11, at 20:30
The Islanders
Hlíf Sigurjónsdóttir violin and Julia MacLaine cello. They will perform the Sonata for violin and cello by Maurice Ravel, a new composition, Boat People, by James Blachly inspired by Brent MacLaine's poem of the same name. The evening's premier is the duo ‘Mask’, by Jónas Tómasson inspired by Sigurjón Ólafsson sculpture Gríma (Mask).

Admission 1500 ISK

Hlíf Sigurjónsdóttir furthered her violin studies at the Universities of Indiana and Toronto, and at the Banff School of Fine Arts. Later she took private lessons with the renowned violinist and teacher Gerald Beal in New York. During her studies, she was fortunate enough to work with many of the leading musicians of the twentieth century, such as William Primrose, Zoltan Szekely, György Sebök, Rucciero Ricci and Igor Oistrach. Sigurjónsdóttir has performed numerous concerts, as a soloist or with groups and symphony orchestras. Recent concert sites include New York – Weill Hall at Carnegie Hall, and Washington DC as a part of the Embassy Series. Her recent CD of Béla Bartók’s 44 Duos (with violinist Valsson) has received excellent reviews, e.g. from the classical music critic at the Washington Post. Sigurjónsdóttir is much sought after as a teacher and gives private lessons in Iceland and New York.

Cellist Julia MacLaine from Prince Edward Island has appeared as a soloist and chamber musician throughout Canada, the United States, Europe, and Argentina. She is devoted to performing new compositions as well as traditional repertoire, with the belief that new music should be included in the classical canon, and that classical works should be treated with the same importance as newly discovered works. In 2006, Ms. MacLaine performed Brahms' Double Concerto in Montreal and finished recording the complete works for solo cello by Australian composer Katia Tiutiunnik. Ms. MacLaine studied with Timothy Eddy at the Juilliard School and at Mannes College of Music, and with Antonio Lysy at McGill University.
  In September of 2007, Julia will begin a fellowship with The Academy: A Program of Carnegie Hall, The Juilliard School, and The Weill Music Institute. The Academy's fellows perform chamber music at Carnegie's Weill and Zankel Halls and at the Juilliard School; they also teach part-time in New York's public schools.

The Duo performs on instruments made by the French-born violin maker Christophe Landon , and with bows by Isaac Salchow of New York.

 
 


fréttatilkynningu lokiđ / end of release