(English below)
Listasafn Sigurjóns þriðjudagskvöld 28. ágúst 2007 kl. 20:30 Miðasala við innganginn, hægt er að panta miða í safninu (553 2906) Aðgangseyrir kr. 1500 Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday evening, August 28th 2007 at 20:30 Admission ISK 1500 - at the entrance. How to get there |
Herdís Anna og Steef |
Smellið á myndina til að fá prenthæfa mynd
Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Herdís Anna í síma 867 6296 og
Steef í síma 820 3285 |
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:30
Dúó Stemma Herdís Anna Jónsdóttirog Steef van Oosterhout leika á marimbu, víólu, slagverk og steinaspil Páls á Húsafelli. Flutt verða tónverk sem Snorri Sigfús Birgisson, Áskell Másson og Sveinn Lúðvík Björnsson hafa samið sérstaklega fyrir þau, auk eigin útsetninga á íslenskum þjóðlögum