Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS


Tónleikasíđa Listasafns Sigurjóns er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.
Landsvirkjun, Glitnir og Tónlistarsjóđur styrkja Sumartónleika í Listasafni Sigurjóns.

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 21. ágúst 2007 kl. 20:30
Miđasala viđ innganginn, hćgt er ađ panta miđa í safninu (553 2906)
Ađgangseyrir kr. 1500

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening, August 21st 2007 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance.

How to get there

Kristján Karl og Hafdís
Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd


Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Hafdís Vigfúsdóttir í síma 696 5298

Ţriđjudaginn 21. ágúst kl. 20:30

Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Kristján Karl Bragason píanó. Tónverk fyrir flautu og píanó eftir frönsku tónskáldin Pierre Sancan, Jean River, Olivier Messiaen, Frédéric Chopin, Philippe Gaubert og Charles-Marie Widor.

Hafdís Vigfúsdóttir lćrđi á flautu hjá Guđrúnu Birgisdóttur í Tónlistarskóla Kópavogs og tók ţađan burtfararpróf haustiđ 2002. Ţá hóf hún nám viđ tónlistardeild Listaháskóla Íslands hjá Martial Nardeau, ţađan sem hún lauk B.Mus. prófi voriđ 2005. Veturinn eftir lćrđi Hafdís hjá Patrick Gallois í École National de Musique d’Aulnay Sous-Bois, í nágrenni Parísar. Frá hausti 2006 hefur Hafdís stundađ nám í Conservatoire National de Région (CNR) de Rueil-Malmaison hjá Philippe Pierlot, en hann er fyrsti flautuleikari í Orchestre National de France. Hafdís hefur einnig sótt námskeiđ og einkatíma í Englandi, Ítalíu, Frakklandi, Ţýskalandi, Tékklandi og á Íslandi. Hafdís kom fram sem einleikari međ Sinfóníuhljómsveit Íslands í janúar 2005 eftir ađ hafa unniđ til ţess í samkeppni ungra einleikara.

Kristján Karl Bragason hóf píanónám hjá Lydiu Koloszowska í Tónlistarskólanum á Dalvík og nam síđar hjá prófessor Marek Podhajski viđ Tónlistarskólann á Akureyri. Ađ námi ţar loknu 2002, lćrđi hann hjá Halldóri Haraldssyni viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og var einnig í kammerhópum í Listaháskóla Íslands undir leiđsögn Gunnars Kvaran. Sumariđ 2005 var Kristján Erasmus-skiptinemi viđ Staatliche Hochschule für Musik í Stuttgart hjá prófessor Shoshana Rudiakov og hóf ţá um haustiđ nám viđ Conservatoire National de Région de Versailles hjá Eddu Erlendsdóttur. Kristján hefur sótt fjölda námskeiđa, međal annars hjá Diane Andersen, Jean-Claude Pennetier og Abdel Rahman El-Bacha. Hann hefur tekiđ ţátt í nokkrum píanókeppnum erlendis jafnt sem heima fyrir og áriđ 2000 hlaut hann fyrstu verđlaun í framhaldsflokki í fyrstu píanókeppni Íslandsdeildar EPTA.


English:

Sigurjón Ólafsson Museum, Tuesday, August 21, at 20:30

Hafdís Vigfúsdóttir flute and Kristján Karl Bragason piano. Music by the French composers Pierre Sancan, Jean River, Olivier Messiaen, Frédéric Chopin, Philippe Gaubert and Charles-Marie Widor.
Admission 1500 ISK

Hafdís Vigfúsdóttir studied the flute with Guđrún Birgisdóttir at the Kópavogur Music School, graduating in 2002. She continued her studies at the Iceland Academy of the Arts under the guidance of Martial Nardeau and graduated with a B. Mus. degree in the spring of 2005. The following winter Vigfúsdóttir studied with Patrick Gallois at École National de Musique d’Aulnay Sous-Bouis near Paris. Since fall 2006 Vigfúsdóttir has been a student at CNR de Rueil-Malmaison with Philippe Pierlot. She has attended masterclasses and taken private lessons in England, Italy, France, Germany, the Czech Republic and in Iceland. In January 2005 Vigfúsdóttir performed as a soloist with the Iceland Symphony Orchestra, earned as a prize in a young soloist competition in Iceland.

Kristján Karl Bragason studied piano with Lydia Koloszowska at the Dalvík Music School and Professor Marek Podhajski at the Akureyri Music School, both in North Iceland. After graduating in 2002 he studied with Halldór Haraldsson at the Reykjavík College of Music as well as attending chamber music lessons at the Iceland Academy of the Arts under the guidance of Gunnar Kvaran. After a summer semester in 2005 with professor Shoshana Rudiakov at the Staatliche Hochshule für Musik in Stuttgart he enrolled in the CNR de Versailles with Edda Erlendsdóttir as his teacher. Bragason has attended masterclasses with Diane Andersen, Jean-Claude Pennetier, Abdel Rahman El-Bacha and many others. He has participated in several piano competitions, both in Iceland and abroad. In 2000 he won a first prize in the first EPTA Piano Competition in Iceland.


fréttatilkynningu lokiđ / end of release