Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Guđrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns nćstkomandi ţriđjudagskvöld.

Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.
Landsvirkjun, Glitnir og Tónlistarsjóđur styrkja Sumartónleika í Listasafni Sigurjóns.

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 31. júlí 2007 kl. 20:30
Miđasala viđ innganginn, hćgt er ađ panta miđa í safninu (553 2906)
Ađgangseyrir kr. 1500

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening, July, 31st 2007 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance.

How to get there
Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd


Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Guđrún Dalía í síma 693 3969 og í netfangi gudrundalia@yahoo.com
 

Guđrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari flytur verk eftir Johann Sebastian Bach, Wolfgang A. Mozart, Claude Debussy, Frederic Chopin, Robert Schumann og Snorra Sigfús Birgisson. Ţetta eru fyrstu einleikstónleikar Guđrúnar Dalíu hérlendis ađ loknu námi viđ Tónlistarháskólann i Stuttgart.


Guđrún Dalía Salómonsdóttir hóf píanónám 9 ára gömul hjá Steinunni Steindórsdóttur í Tónmenntaskólanum í Reykjavík og nam síđar viđ Tónlistarskólann í Reykjavík undir handleiđslu Guđríđar St. Sigurđardóttur. Ásamt píanónáminu lćrđi hún í nokkur ár á slagverk í Tónlistarskóla FÍH. Áriđ 2003 fékk Guđrún Dalía Erasmus styrk til ađ stunda nám hjá Wan Ing Ong viđ Staatliche Hochschule für Musik und darstellende Kunst í Stuttgart. Ađ skiptiárinu loknu hélt hún áfram námi viđ sama skóla og lauk ţađan prófi í sumar.
      Guđrún Dalía hefur leikiđ á ýmsum námskeiđum, m.a. hjá Thérese Dussaut, Diane Andersen, Thomas Böckeler, Klaus Kaufmann og Shoshönu Rudiakov. Í nóvember síđastliđnum vann hún til fyrstu verđlauna í píanókeppni EPTA í Salnum í Kópavogi. Á undanfönum árum hefur Guđrún Dalía leikiđ á fjölmörgum tónleikum á Íslandi og í Ţýskalandi, bćđi sem einleikari, í píanódúói og ýmsum kammerhópum, m.a. Kammersveitinni Ísafold. Á ţessu ári hefur hún haldiđ tvenna einleikstónleika í Stuttgart, en ţessir tónleikar í Listasafni Sigurjóns eru fyrstu einleikstónleikar hennar hér á landi.


English:

Guđrún Dalía Salómonsdóttir piano. Compositions by Johann Sebastian Bach, Wolfgang A. Mozart, Claude Debussy, Frederic Chopin, Robert Schumann and Snorri Sigfús Birgisson.

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Tuesday July 31st at 20:30.
Admission 1500 ISK

Guđrún Dalía Salómonsdóttir began piano studies in Reykjavík at the age of nine with Steinunn Steindórsdóttir and Guđríđur St. Sigurđardóttir. In 2003 she received an Erasmus scholarship to study one year at Staatliche Hochschule für Musik und darstellende Kunst Stuttgart, where Wan Ing Ong was her teacher. She continued studying at the same school and will graduate in June 2007.
       Salómonsdóttir has performed in masterclasses for Thérese Dussaut, Diane Andersen, Thomas Böckeler, Klaus Kaufmann and Shoshana Rudiakov. In November 2006, she won first prize in Iceland’s EPTA competition. She has given concerts in Iceland and Germany, both as a soloist, in piano duos and with various chamber groups. This year she has already given two solo concerts in Stuttgart, but this is her first solo concert in Iceland.


fréttatilkynningu lokiđ / end of release