Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur: 
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is

 
Sumartónleikar LSÓ 
Johann Sebastian Bach

Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Glitnir og Pokasjóđur verslunarinnar styrkja Sumartónleika í Listasafni Sigurjóns

 
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 1. ágúst 2006 kl. 20:30
 
 

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening, August 1st at 20:30
 
Nicole Vala Cariglia og Árni Heimir Ingólfsson
Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af ţeim

Nánari upplýsingar veita: 
Árni Heimir í síma 865 1516 og um netfang  arniheimir@lhi.is
og
Nicole Vala í síma 845 5490

 
Tónverk eftir J.S. Bach fyrir selló og sembal
 
Á sumartónleikum Listasafns Sigurjóns nćsta ţriđjudagskvöld leika Nicole Vala Cariglia og Árni Heimir Ingólfsson tónverk eftir J.S. Bach á selló og sembal.
Fluttar verđa sónöturnar ţrjár sem Bach samdi fyrir gömbu og sembal, (nr.1 í G dúr BWV 1027; nr. 2 í D dúr BWV 1028 og nr. 3 í g moll BWV 1029). Einnig verđa leiknir sarabande kafli úr partítu nr. 5 í G dúr fyrir sembal og allemande úr svítu nr. 6 í D dúr fyrir selló.
 
Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30
Ađgangseyrir er 1500 kr.

Nicole Vala Cariglia hóf nám í sellóleik viđ Tónlistarskólann á Akureyri undir leiđsögn Olivers Kentish. Hún hélt áfram námi hjá Bryndísi Höllu Gylfadóttur og útskrifađist af tónlistarbraut Menntaskólans á Akureyri voriđ 1995. Nicole stundađi framhaldsnám í sellóleik viđ New England Conservatory of Music í Boston hjá Yeesun Kim frá 1996 til 2001, og lauk B. Mus. og M. Mus.- gráđum frá skólanum međ heiđurseinkunn. Hún stundar nú doktorsnám í sellóleik viđ Boston University. Nicole hefur haldiđ einleiks- og kammertónleika í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu, og hefur sótt meistaranámskeiđ m.a. hjá Truls Mřrk, Erling Blöndal Bengtssyni og Colin Carr. Nicole Vala hefur leikiđ reglulega međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, Fílharmóníuhljómsveitinni í Boston og Boston Modern Orchestra Project.

Árni Heimir Ingólfsson hóf píanónám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur hjá Erlu Stefánsdóttur og hélt áfram námi í Tónlistarskólanum í Reykjavík ţar sem Jónas Ingimundarson var kennari hans. Árin 1993 – 97 stundađi hann framhaldsnám hjá Lydiu Frumkin viđ Oberlin Conservatory of Music og lauk ţađan B. Mus. prófi í píanóleik og tónlistarsögu. Hann hóf nám í tónvísindum viđ Harvard-háskóla haustiđ 1997 og lauk ţađan M.A. prófi haustiđ 1999 og doktorsprófi voriđ 2003. Árni Heimir hefur komiđ fram á fjölmörgum tónleikum í Evrópu og í Bandaríkjunum og er stofnandi Kammerkórsins Carmina, sem sérhćfir sig í flutningi tónlistar frá endurreisnartímanum. Hann er dósent í tónlistarfrćđum viđ Listaháskóla Íslands.


English:

J.S. Bach in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday at 20:30

Nicole Vala Cariglia (cello) and Árni Heimir Ingólfsson (harpsichord) will perform the three Sonatas J.S. Bach composed for viola da gamba and harpsichord: no.1 in G major BWV 1027; no. 2 in D major BWV 1028 and no. 3 in g minor BWV 1029. Also two movements, the Sarabande from the G major partita no. 5 for harpsichord and Allemande from the 6th suite in D major for cello.

The concerts begins at 20:30.
Admission 1500 ISK

Nicole Vala Cariglia began her cello studies at the Akureyri School of Music with Oliver Kentish. She continued her studies in Reykjavík with Bryndís Halla Gylfadóttir before entering the New England Conservatory of Music in Boston, where she studied with Yeesun Kim. She completed her master’s degree with distinction in 2001 and is now a doctoral student in cello performance at Boston University. Cariglia has given solo and chamber concerts in the United States, Europe and Asia, and has performed in masterclasses with Truls Mřrk, Erling Blöndal Bengtsson and Colin Carr. Cariglia has performed regularly with the Iceland Symphony Orchestra, the Boston Philharmonic and the Boston Modern Orchestra Project.

Árni Heimir Ingólfsson began piano studies in Reykjavík with Erla Stefánsdóttir and Jónas Ingimundarson. He holds BM-degrees in piano performance and music history from the Oberlin Conservatory of Music, and master’s and PhD degrees in musicology from Harvard University. He has appeared in numerous concerts in Europe and the United States as a pianist, accompanist and choral conductor. In 2004 he founded the Carmina chamber choir, which specializes in the performance of Renaissance polyphony. Ingólfsson is associate professor of musicology at the Iceland Academy of the Arts.


fréttatilkynningu lokiđ / end of release