Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur: 
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is


Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

 
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudaginn 30. ágúst kl. 20:30

Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday August 30th at 20:30
How to get there
Ólafur Vignir og Alda 
Ólafur Vignir og Alda Ingibergs
Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af Öldu og Ólafi 

Fullbúna efnisskrá er ađ finna á netsíđu safnsins www.lso.is/tonl_i.htm


Nánari upplýsingar veitir:

Alda Ingibergsdóttir í síma: 896 9858 eđa netpósti

Sumariđ og ástin. Íslensk og ítölsk sönglist í Listasafni Sigurjóns
Á sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafsson ţriđjudagskvöldiđ 30. ágúst syngur Alda Ingibergsdóttir viđ undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jóhann Ó. Haraldsson, Jón Ásgeirsson og Sigfús Halldórsson og aríur ítölsku tónskáldanna Puccini og Verdi.

Alda Ingibergsdóttir lauk einsöngvaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík voriđ 1994 undir leiđsögn Dóru Reyndal og Ólafs Vignis Albertssonar og sama ár hóf hún framhaldsnám viđ Trinity College of Music í London, ţar sem ađalkennari hennar var Teresa Cahill. Ţađan lauk hún Fellowship Diploma voriđ 1996. Í uppfćrslum Trinity College of Music hefur Alda sungiđ hlutverk Paminu í Töfraflautunni og hlutverk Lillian Russel í Mother of us all eftir Virgil Thomson.
  Alda hefur fariđ međ mörg hlutverk í óperum hérlendis: Fyrsta anda og einnig Nćturdrottninguna í Töfraflautu Mozarts, Dísu í Galdra-Lofti Jóns Ásgeirssonar, Arzenu í Sígaunabaróni J. Strauss, Helenu Fögru í samnefndri óperu eftir Offenbach og Kátu ekkjuna í samnefndri óperettu eftir Lehar. Ţá hefur Alda haldiđ tónleika víđa og komiđ fram sem einsöngvari međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og ýmsum kórum og áriđ 2002 kom út geisladiskur međ söng hennar: Ég elska ţig.

Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík áriđ 1961. Hann stundađi framhaldsnám viđ Royal Academy of Music í London. Auk ótal tónleika á Íslandi hefur Ólafur Vignir leikiđ í mörgum löndum Evrópu, í Bandaríkjunum og Kanada, einnig í útvarpi, sjónvarpi og inn á hljómplötur. Hann starfar nú sem píanóleikari viđ Söngskólann í Reykjavík.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleika.
Ađgangseyrir er 1500 kr.


English:

Summer and Love. Icelandic songs and Italian arias in Sigurjón Ólafsson Museum.

Alda Ingibergsdóttir, soprano, accompanied with pianist Ólafur Vignir Albertsson will perform songs by the Icelandic composers Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jóhann Ó. Haraldsson, Jón Ásgeirsson and Sigfús Halldórsson. Also arias by the Italian composers Puccini and Verdi. Sigurjón Ólafsson Museum, Laugarnestangi 70 Reykjavík, Tuesday August 30th at 20:30

Alda Ingibergsdóttir, soprano, graduated as a solo singer from the Reykjavík School of Singing in 1994, her main tutors were Dóra Reyndal and Ólafur Vignir Albertsson. The same year she commenced her studies at Trinity College of Music in London with Teresa Cahill and completed her Fellowship Diploma in the spring of 1996. She took part in productions staged by the Trinity College of Music and sang, among other roles, that of Pamina in The Magic Flute and Lillian Russel in Mother of Us All by Virgil Thomson.
    
Ingibergsdóttir is very active as a opera soloist and her roles in Icelandic Operas and Theatres include The First Spirit and The Queen of the Night in Mozart´s Magic Flute, the Dísa in Galdra-Loftur by Jón Ásgeirsson, Arzena in J. Strauss’ The Gypsy Baron, Héléne in La Belle Héléne by Offenbach and Hanna Glawari in the operetta The Marry Widow by Lehar. She has also performed as a soloist with the Iceland Symphony Orchestra and various choirs and in 2002 she released her CD: Ég elska ţig (I love you).

Ólafur Vignir Albertsson, pianist, graduated from The Reykjavík College of Music in 1961. He studied at The Royal Academy of Music in London. Albertsson has given numerous solo concerts in Iceland, as well as in other European countries, the USA and Canada. He has appeared on the radio, television and in various recordings and he coaches at the Reykjavík School of Singing.

  The concerts begins at 20:30. The cafeteria is open after the concert.
Admission 1500 ISK


fréttatilkynningu lokiđ / end of release