Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns
Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang: lso@lso.is
Alla
tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ
vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru
tilbúnar.
Listasafn
Sigurjóns ţriđjudaginn 2. ágúst kl. 20:30 Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday August 2nd at 20:30 How to get there |
Bára Grímsdóttir og Chris Foster | Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af ţeim
Fullbúna efnisskrá er ađ finna á netsíđu safnsins
www.lso.is/tonl_i.htm |
Funi
Íslensk og ensk ţjóđlög og kvćđalög í
Sigurjónssafni.
Á sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar ţriđjudagskvöldiđ 2. ágúst flytur dúóiđ Funi, ţau Bára Grímsdóttir söng- og kvćđakona og kjöltuhörpuleikari og Chris Foster söngvari og gítarleikari íslensk ţjóđlög - ţar međ talin kvćđalög - og ensk ţjóđlög, öll í útsetningu ţeirra sjálfra.
Bára Grímsdóttir söngkona og tónskáld hefur um langt árabil veriđ flytjandi íslenskra ţjóđlaga og kvćđalaga. Hún ólst upp viđ kveđskap og söng foreldra sinna og afa og ömmu í Grímstungu í Vatnsdal. Ţegar fjölskyldan flutti suđur til Reykjavíkur gerđust foreldrar hennar félagar í Kvćđamannafélaginu Iđunni og fór Bára jafnan međ ţeim á fundi og í sumarferđir félagsins.
Bára hefur sérstakan áhuga á rímum og kvćđalögum en hefur einnig kynnt sér hinn fjölbreytilega ţjóđlagaarf liđinna alda, bćđi veraldlegan og trúarlegan. Hún hefur sungiđ međ Sigurđi Rúnari Jónssyni og Njáli Sigurđssyni og ţjóđlagahópnum Emblu og hafa ţau komiđ fram á tónleikum á Íslandi og víđa í Evrópu og Norđur Ameríku.
Chris Foster ólst upp í Somerset á suđvestur Englandi. Ţar heyrđi hann fyrst ensk ţjóđlög sungin og leikin og ţar hóf hann tónlistarferil sinn. Hann hefur í ţrjá áratugi komiđ fram á tónleikum víđa á Bretlandseyjum, Evrópu og Norđur Ameríku og skapađ sér sess sem frábćr flytjandi enskrar ţjóđlagatónlistar. Međ sínum sérstaka stíl flytur hann söngva sína um svo ólík efni sem rómantík, galdra, morđ, áfengi, ástina, hjúskaparbrot og klćđskiptinga. Hvert lag er sérstök saga.
Chris er fćr gítarleikari sem galdrar fram nćmar og smekklegar gítarútsetningar sem falla vel ađ lögunum sem hann syngur án ţess ađ ofskreyta ţau. Á undanförnum árum hefur hann veriđ eftirsóttur sem undirleikari í upptökum hjá ýmsum tónlistarmönnum.
Ţađ var í október áriđ 2000, ţegar Bára söng á Baring-Gould hátíđinni í Devon á Englandi, ađ ţau Chris hittust fyrst. Síđan ţá hafa ţau unniđ ađ ţví ađ flétta saman hiđ sérstaka tónmál íslensku laganna viđ hinn enska stíl, ţar sem leikiđ er á gítarinn í mismunandi opnum stillingum. Útkoma ţessarar samvinnu er vćgast sagt heillandi.
Síđastliđin 4 ár hafa Bára og Chris komiđ fram saman á ýmsum hátíđum, tónleikum og í útvarpi á Íslandi, Englandi, Skotlandi, Írlandi og í Bandaríkjunum. Í júní 2004 gáfu ţau út geisladiskinn Funi og hafa fengiđ mikiđ lof fyrir hann.
„Ţau eru hvort um sig frábćrir flytjendur ţeirrar tónlistarhefđar sem ţau eru sprottin úr. Sem dúett tekst ţeim af einstakri kunnáttu og tónlistarnćmi ađ umbreyta tónlist eyjanna sinna í heimstónlist". (Úr ritdómi um tónleika Báru og Chris sem haldnir voru fyrir Ţjóđlagafélagiđ á stór Washington svćđinu í júlí 2004).
Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleika.Funi
Icelandic and English
traditional and folk songs in Ólafsson Museum
The duo Funi; Bára Grímsdóttir, traditional singer and kantele player and Chris Foster, singer and guitarist, perform Icelandic and English traditional songs and folk songs in their own arrangements in Sigurjón Ólafsson Museum, Tuesday night at 20:30
Bára Grímsdóttir is a singer and composer who has been performing the traditional songs of Iceland for many years. She grew up surrounded by folk songs, hearing her parents and grand parents singing at the family farm Grímstunga in Vatnsdalur in the north of Iceland. When the family moved to the capital, Reykjavík, her parents became members of the Kvćđamannafélagiđ Iđunn, the society dedicated to preserving the old singing and poetry traditions of Iceland, and Bára was taken along to their meetings and outings.
Bára has a special interest in the old rimur and kvćđalög styles of song, but she is also knowledgeable about and performs songs in a range of other traditional forms, both secular and religious. She has performed widely with Sigurđur Rúnar Jónsson and Njáll Sigurđsson and as a member of the group Embla in Europe and North America.
Chris Foster grew up in Somerset, in the Southwest of England, where he first heard and started singing traditional songs. Over the past 30 years he has performed all over Britain, Europe and North America establishing a reputation as a fine and distinctive performer of English traditional songs. Tales of romance, magic, murder, liquor, love, adultery and cross-dressing, each song is a story.
Chris is an accomplished guitarist who has the knack of producing inventive and sensitive guitar accompaniments that illuminate the songs he sings without overwhelming them. In recent years he has been increasingly in demand as an accompanist on other people’s recordings.
It was while Bára was singing at the Baring-Gould Folk Festival in Devon, England in October 2000 that she met Chris and they started to explore the possibilities of combining his open tuned style of guitar playing with the modal melodies of Bára’s Icelandic songs. The resulting combination is a spell binding mix.
Over the past 4 years Bára and Chris have performed at festivals and concerts and on radio in England, Scotland, Ireland and the USA as well as in Iceland. In June 2004 they released the acclaimed CD Funi.
„Singly, each singer is a great presenter of the music of a native island, but as a duo with great skill and musicality, they transform the music of their islands into universals." From the review of Bára and Chris’ concert for the Folk Society of Greater Washington, July 2004.
The concerts begins at 20:30. The cafeteria is open after the concert.