Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is


Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

 
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudaginn 28. júní  kl. 20:30

Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday June 28th at 20:30
How to get there
Helga Ţórarinsdóttir og Kristinn H. Árnason  Kristinn H. Árnason og Helga Ţórarinsdóttir Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af Helgu og Kristni

Fullbúna efnisskrá er ađ finna á netsíđu safnsins www.lso.is/tonl_i.htm
Nánari upplýsingar veitir Helga Ţórarinsdóttir í síma 581-4009 og 891-8697 
e-pósti

Samhljómur víólu og gítars á Sumartónleikum í Sigurjónssafni á ţriđjudagskvöldiđ. Ítölsk, spćnsk og íslensk tónlist.

Á sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar ţriđjudagskvöldiđ 28. júní leika ţau Helga Ţórarinsdóttir víóluleikari og Kristinn H. Árnason gítarleikari verk eftir Benedetto Marcello, Antonio Vivaldi, Ferdiando Carulli, Manuel de Falla og Árna Thorsteinsson.

Helga Ţórarinsdóttir stundađi nám í viđ Royal Northern College of Music í Manchester og síđar hjá George Neikrug í Boston. Hún hóf störf hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands áriđ 1980 og hefur veriđ leiđari víóludeildar frá árinu 1983. Hún hefur leikiđ einleik međ Sinfóníuhljómsveitinni, síđast í Víólukonsert eftir Kjartan Ólafsson sem hlaut Íslensku Tónlistarverđlaunin 2001, haldiđ fjölda einleikstónleika og komiđ fram međ ýmsum kammerhópum. Helga hefur kennt viđ Tónlistarskólann í Reykjavík, stjórnađ strengjasveitum og kennir nú í Tónmenntaskólanum og Tónlistarskóla Seltjarnarness.

Kristinn H. Árnason lauk B.M. gráđu frá Manhattan School of Music ţar sem kennari hans var Nicolas Goluses. Einnig lćrđi hann í Englandi hjá Gordon Crosskey og á Spáni hjá José Tomas. Á námsárum sínum lék Kristinn m.a. fyrir Hans Werner Henze, Manuel Barrueco og Andrés Segovia. Kristinn hefur haldiđ fjölda tónleika á Íslandi, vestan hafs og austan, međal annars í Wigmore Hall í London og kammersal Concertgebouw í Amsterdam. Hann hefur hljóđritađ fyrir hljóđvarp og sjónvarp og ţegiđ starfslaun listamanna frá íslenska ríkinu. Kristinn hefur leikiđ inn á fjölda geisladiska og hlaut diskur hans međ verkum eftir Sor og Ponce Íslensku tónlistarverđlaunin áriđ 1997.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleika.

Ađgangseyrir er 1500 kr.
 

English:

 
Italian, Spanish and Icelandic music in Sigurjón Ólafsson Museum Tuesday 28th at 20:30.
Helga Ţórarinsdóttir viola and Kristinn H. Árnason guitar perfom compositions by Benedetto Marcello, Antonio Vivaldi, Ferdiando Carulli, Manuel de Falla and Árni Thorsteinsson.

Helga Ţórarinsdóttir, the principal violist of the Iceland Symphony Orchestra, studied at the Royal Northern College of Music in Manchester and later with George Neikrug in Boston. She has appeared as a soloist with the Symphony Orchestra, most recently in The Viola Concerto by Kjartan Ólafsson, for which he received the Icelandic Music Award in 2001. Ţórarinsdóttir has given numerous solo concerts and appeared with several chamber music groups. She teaches the violin and viola and conducts student string orchestras.

Kristinn H. Árnason received BM degree from Manhattan School of Music with Nicolas Goluses. Later he studied with Gordon Crosskey in England and José Tomas in Spain and played for musicians such as Hans Werner Henze, Manuel Barrueco and Andrés Segovia. He has given numerous concerts in Iceland and abroad, e.g. in Wigmor Hall, London and the chamber hall of Concertgebouw, Amsterdam. One of his CDs, with music by Sor and Ponce, received the Icelandic Music Award in 1997.

Admission 1500 ISK


end of release