Fréttatilkynning frá Gruppo Atlantico og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Til fréttamiđla!
Viljiđ ţiđ vinsamlega kynna sérstaka tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi
SUNNUDAGINN 26. júní klukkan 17:00
Schubert oktett í Sigurjónssafni
Gruppo Atlantico mun halda tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sunnudaginn 26. júní. Gruppo Atlantico var stofnađ sumariđ 2003 og hefur spilađ á hverju sumri síđan. Međlimir hópsins eru Sigurlaug Eđvaldsdóttir og Hlíf Sigurjónsdóttir fiđluleikarar, Guđrún Ţórarinsdóttir víóluleikari og Ţórir Jóhannsson kontrabassaleikari. Á ţessum tónleikum fá ţau sér til fulltingis ţá Sigurgeir Agnarsson selló, Rúnar Óskarsson klarinett, Darren Stonham fagott og Emil Friđfinnsson horn. Á efnisskránni er eitt verk, oktett D 803 fyrir blásara og strengi eftir Franz Schubert. Ţetta vinsćla kammerverk samdi Schubert áriđ 1824 og er óhćtt ađ segja ađ ţar er kammertónlist eins og hún gerist best enda er oktettinn vinsćll á efnisskrá hinna ýmsu kammerhópa. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00.
Gruppo Atlantico will perform the Octet D 803 by Franz Schubert in the Sigurjón Ólafsson Museum sunday 26th at 17.00 hrs. The ensemble was established in 2003 and has played in the museum every summer since. The performers are all either members of the Iceland Symphony Orchestra or free-lance musicians in high demand in the Icelandic music scene.
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sunnudaginn 26. júní kl 17:00
Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Sunday June 26th at 17:00 |
Gruppo Atlantico. Frá vinstri: Emil Friđfinnsson, Sigurgeir Agnarsson, Darren Stonham, Hlíf Sigurjónsdóttir, Guđrún Ţórarinsdóttir, Ţórir Jóhannsson, Sigurlaug Eđvaldsdóttir og Rúnar Óskarsson |
Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af Gruppo Atlantico
Nánari upplýsingar veitir Ţórir Jóhannsson í síma 551-6087 og 691-21-18 eđa e-pósti |