Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns / Press Release - English below
 
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudaginn 10. ágúst kl. 20:30
Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday August 10th at 20:30

How to get there

Kristjana Helgadóttir
Ingólfur Vilhjálmsson
Gunnhildur Einarsdóttir
Smámyndin hér til hliðar er krækja í prenthæfa mynd
 
Fullbúna efnisskrá er ađ finna á netsíđu safnsins www.lso.is/tonl_i.htm
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur í síma 845-7722 og  e-pósti
 
Fjölbreytt efnisskrá á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns ţriđjudagskvöldiđ 10. ágúst kl. 20:30
 
Kristjana Helgadóttir flautuleikari, Ingólfur Vilhjálmsson klarinettuleikari og Gunnhildur Einarsdóttir hörpuleikari flytja verk eftir Igor Stravinsky, Edison Denisov, Luciano Berio, Giacinto Scelsi, Karlheinz Stockhausen, Toru Takemitsu og Guilo Castagnoli.


ítarefni: (sjá einnig efnisskrá

Kristjana Helgadóttir lauk kennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1994 og burtfararprófi frá sama skóla 1995, hvoru tveggja međ hćstu einkunn. Ađ ţví loknu hóf hún nám viđ Tónlistarháskólann í Amsterdam ţar sem kennarar hennar voru Abbie de Quant og Harrie Starreveld. Hún lauk meistaraprófi 1998 og Certificate í samtímatónlist ári síđar. Kristjana hefur haldiđ fjölda tónleika bćđi hérlendis og erlendis, ýmist ein eđa í samleik. Hún leikur m.a. í Tríó Artis og lék í tríói á Myrkum músíkdögum í Salnum í Kópavogi í febrúar síđastliđnum og skemmst er ađ minnast tónleika hennar međ ţremur öđrum flautuleikurum í Listasafni Einars Jónssonar á síđastliđinni Vetrarhátíđ í Reykjavík. Kristjana hefur veriđ lausráđin hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands frá árinu 2000 og starfar einnig sem kennari og deildarstjóri viđ Tónlistarskóla Mosfellsbćjar.

Gunnhildur Einarsdóttir hóf nám sitt í hörpuleik hjá Elísabetu Waage viđ Tónlistarskólann í Reykjavík. Ţađan hélt hún til Parísar og nam einn vetur viđ Conservatoire Superieur de region de Paris og annan vetur var hún viđ nám í London áđur en hún hélt til Amsterdam. Hún lauk BA prófi Cum laude frá Tónlistarháskólanum í Amsterdam 2002 og Meistaraprófi voriđ 2004 og var ađalkennari hennar Erika Waardenburg. Gunnhildur hefur sérhćft sig í flutningi nútímatónlistar og hefur unniđ náiđ međ mörgum tónskáldum, ţar á međal hinu virta tónskáldi japana Toshio Hosokawa. Gunnhildur er virkur međlimur í mörgum kammerhópum, svo sem Tríó Artis, Skandinavíska tríóinu Norn og Kammersveitinni Ísafold, og hefur komiđ fram víđa um heim. Í júlí lék tríóiđ Norn á opnunartónleikum Nútímatónlistarhátíđarinnar í Regello á Ítalíu. Ţann 15. ágúst heldur Gunnhildur einleikstónleika á tónlistarhátíđinni Berjadagar í Ólafsfirđi.

Ingólfur Vilhjálmsson lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1998, BA prófi í klarinettuleik frá Tónlistarháskólanum í Utrecht 2000 og Postgraduate prófi frá Tónlistarháskólanum í Amsterdam 2002. Kennarar hans voru Herman Braune og Harmen de Boer. Hann stundađi einnig nám á bassaklarinettu hjá Harry Sparnaay og Eric van Deuren. Ingólfur lauk nú í vor BA prófi í bassaklarinettuleik og hefur Meistaranám á sama hljóđfćri viđ Tónlistarháskólann í Amsterdam í haust. Hann hefur sótt masterclass-námskeiđ hjá Joseph Balogh, Karl Leister og Francois Benda. Ingólfur hefur tekiđ ţátt í UNM-hátíđinni og frumflutt fjölmörg verk á Íslandi og Hollandi. Ingólfur er međlimur í Soil Ensemble og Wervel Windensemble í Hollandi. Í júlí lék Ingólfur međ síđarnefndu sveitinni á tónlistarhátíđinni Gelderse Musiksommerfestival og í október mun hann leika einleikskonsert fyrir bassaklarinettu eftir Joep Straesser međ Soil Ensemble í Hollandi.

Ađgangseyrir er 1500 kr.


English:  see also program


Flute, Clarinet and Harp in Ólafsson Museum Reykjavík, Tuesday August 10th at 20:30

Kristjana Helgadóttir, flute, Ingólfur Vilhjálmsson, clarinet and Gunnhildur Einarsdóttir, harp.
Compositions by Igor Stravinsky, Edison Denisov, Luciano Berio, Giacinto Scelsi, Karlheinz Stockhausen, Toru Takemitsu and Guilo Castagnoli.


cv of musicians:

Kristjana Helgadóttir studied the flute with B. Wilkinson at the Conservatory of Reykjavík where she received a Docent diploma 1994 and Performance diploma 1995, both with the mark Excellent. She furthered her studies with Abbie de Quant at the Sweelinck Conservatorium, Amsterdam, and received a Master diploma 1998 and a Certificate diploma in modern music in 1999 - then studying also with Harrie Starreveld. Helgadóttir has given numerous concerts, solo and chamber music, in many different countries. She is a founding member of Trio Artis, established 2001 and Duo + established 2003. Helgadóttir has freelanced with the Icelandic Symphony Orchestra since 2000 and currently she is the head of the flute department at the Music school in Mosfellsbćr.

Gunnhildur Einarsdóttir harpist is a 2002 Cum laude BA graduate and 2004 Master diploma recipient from the Amsterdam Conservatory where she studied with Erika Waardenburg. Her pre-graduate studies were at the Reykjavík Conservatory with E. Waage, at the Conservatoire Superieur de region de Paris, and with Sioned Williams in London.
    Einarsdóttir has specialized in the performance of contemporary music and has worked closely together with many composers, such as the Japanese Toshio Hosokawa. She is active in many chamber ensembles, e.g. Tríó Artis, Ísafold and the Scandinavian Norn (Witch) and performs regularly home and abroad.

Ingólfur Vilhjálmsson, clarinet, graduated from the Reykjavík Conservatory in 1998, received a BA diploma from Utrecht Conservatory in 2000 and Postgraduate diploma from the Conservatory of Amsterdam in 2002. His main teachers were Herman Braune and Harmen de Boer. Presently Vilhjálmsson is enrolled in the Master program on the bass-clarinet at the Amsterdam Conservatory, working with Harry Sparnaay and Eric van Deuren. Vilhjálmsson has attended masterclasses with Joseph Balogh, Karl Leister and Francois Benda and participated in the Scandinavian Youth Music festival (UNM). He has premiered many compositions in Iceland and in the Netherlands.

Admission 1500 ISK


end of release