Kaffistofan státar af fögru útsýni yfir sundin.
Meðan safnið er opið er kaffi og heimabakað meðlæti á boðstólum.
Kaffistofan er opin eftir sumartónleika safnsins.