Safni­ er hvítt stórt hús, ysta húsið á Laugarnestanga.

Eingöngu er hægt að aka inn á Laugarnestangann af Sæbrautinni úr austri. Sé komið vestan úr bæ er hægt að taka U-beygju á Sæbrautinni á umferðaljósunum Sæbraut - Klettagarðar.

Strætisvagnar 5 og 12 aka nálægt safninu og eru næstu stoppustöðvar þeirra sýndar á loftmyndinni hér að neðan.


Einnig er kjörið að ganga, eða hjóla, á stígnum meðfram ströndinni neðan úr bæ.
Google kort með vísun í safnið

Leitarvél strætó.
Setjið    ‘Laugarnestangi 70, 105 ReykjavÝk’   í   ‘Áfangastaður’

Uppfært maí 2013