Safni­ er hvítt stórt hús, ysta húsið á Laugarnestanga.

Eingöngu er hægt að aka inn á Laugar­nes­tang­ann af Sæ­braut­inni úr austri. Sé kom­ið vestan úr bæ er hægt að taka U-beygju á Sæ­braut­inni á um­ferða­ljós­un­um Sæ­braut - Kletta­garðar.

Strætis­vagnar 12 og 16 aka ná­lægt safn­inu og eru næstu stoppu­stöðv­ar þeirra sýnd­ar á loft­mynd­inni hér að neð­an. Stöð­in á leið 12 er nefnd „LHÍ Laugar­nesi“ og sú sem er á leið 16 er kennd við Héðins­götu, þótt hún standi við Kletta­garða.

Einnig er kjörið að ganga, eða hjóla, á stígnum meðfram ströndinni neðan úr miðbæ.

Uppfært desember 2021