Listasafn Sigurjóns Ólafssonar stendur fyrir röð
fyrirlestra undir heitinu
Friðlýsum Laugarnes og einnig
söfnun undirskrifta til að skora á ráðherra
umhverfismála að friðlýsa Laugarnes sem búsetu-
og menningarlandslag. Þeir sem vilja styðja áskorunina geta
gert það
hér.
Frítt er inn á viðburði á
Friðlýsum Laugarnes.
Heildaryfirlit
vordagskrár má nálgast hér
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
• Laugarnestanga 70 • 105 Reykjavík • sími 553−2906 •
LSO@LSO.is