Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 2024
Draumur, saumur og dans Einar Jóhannesson klarínettuleikari og Alessandra Pompili píanóleikari leika rómantísk tónverk hjónanna Clöru og Robert Schumann og samtímamanns þeirra, Norbert Burgmüller. Einnig flytja þau nýrri verk, m.a. glænýtt verk eftir John Speight sem hann nefnir Bútasaum. Tónverk eftir enska tónskáldið, listmálarann og rithöfundinn Thomas Pitfield mun þá heyrast í fyrsta skipti hérlendis og ungverskur dans hnýtir svo lokahnútinn á tónleikana. Einar Jóhannesson fæddist í Reykjavík og lærði á klarínettu við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Gunnari Egilson og síðar við The Royal College of Music í London hjá Bernard Walton og John McCaw. Þar hlotnuðust honum hin virtu Frederick Thurston verðlaun sem veitt eru í minningu þess áhrifamikla enska klarínettuleikara. Árið 1976 vann Einar samkeppni í London um að taka þátt í verkefninu Live Music Now sem Sir Yehudy Menuhin stofnaði og gaf ungu tónlistarfólki tækifæri til að halda tónleika víða um England. Þremur árum síðar hlaut hann Sonning verðlaunin dönsku sem veitt voru ungu norrænu tónlistarfólki. Íslensk tónskáld hafa verið dugleg við að semja verk handa Einari og hefur hann komið fram á tónlistarhátíðum um allan heim sem einleikari og flytjandi í kammermúsík. Tónleikasíður safnins á íslensku og ensku eru uppfærðar reglulega Press Release for a Concert in Sigurjón Ólafsson Museum View in browser Sigurjón Ólafsson Museum Summer Concerts
Dream, Seam and Dance Einar Jóhannesson clarinett and Alessandra Pompili piano. A window into the romantic, dreamlike world of the 19th century will be opened with works by Robert and Clara Schumann and their gifted friend and contemporary, Nobert Burgmüller, who died tragically at the age of 26. Then more modern works will be heard, for example a brand new piece by John Speight, named Patchwork and also music by the English composer and polymath Thomas Pitfield. A colourful Hungarian dance will bring the programme to a close. Einar Jóhannesson was born in Reykjavík and studied the clarinet at the Reykjavík College of Music with Gunnar Egilson and The Royal College of Music in London with Bernard Walton and John McCaw. There he won the coveted Thurston prize, awarded in the memory of the great English clarinettist. In 1976 Einar won a competition to participate in Sir Yehudi Menuhin’s Live Music Now, and three years later he was awarded the Sonning Prize for young Nordic Soloists. He has appeared as soloist and chamber musician all over the world and recorded for various radio and television networks, often presenting pieces especially written for him. Einar was the principal clarinet with the Iceland Symphony Orchestra from 1980 until 2012. He is one of the founding members of the internationally recognized ensemble The Reykjavík Wind Quintet. He also sings with Voces Thules, a group of six male singers specializing in medieval Icelandic church music. These concerts, taking place Tuesday evenings during the summer, have become a tradition in the cultural life of Reykjavík. The main hall of the Museum seats up to 90 people and its warm acoustics are ideal for solos, duos and smaller chamber groups. Information on the concerts are available at www.LSO.is in English as well as Icelandic. Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er Geirfinnur Jónsson Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS fréttatilkynningu lokið / end of release |